Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 11
AFMÆLI Meðal þeirra sem komu fram á hátíðarsamkomunni voru karla- kórinn Jökull, barnakór og Lúðrasveit Hornafjaröar sem hér flytja þjóösöng íslendinga í lok dagskrárinnar undir stjórn Jó- hanns Moráveks. íbúum fjölgaði hægt framan af en á atvinnu var elcki að treysta nema lítinn hluta úr árinu. A árunum fram til 1920 voru yfirleitt fjórir til fimm árabátar gerðir út frá Homafirði á vetrarvertíð en auk þess gerði kaupmaður- inn út báta frá Homshöfn. Eftir fjögurra ára búsetu flutti Otto Tulinius frá Höfn og fól Þórhalli Daníelssyni verslunarstjómina. Þórhallur keypti síðan verslunina um áramótin 1909-1910. Eskfirðingar bmtu blað í sögu Hafnar árið 1908 þegar þeir hófu vélbátaútgerð þaðan á vetrarvertíð. Stóð út- gerðarsaga Austfirðinga á Hornafirði fram yfir miðja öldina og vom oft tugir austfirskra báta á vertíð þar og nokkur hundruð aðkomumenn. Arið 1909 eignuðust Homfirðingar sinn fyrsta vélbát. Vegna vaxandi útgerðar Austfirðinga fóm verbúðir að byggjast upp í Mikley, á Ægissíðu og á Heppu þar sem Þórhallur Daníelsson byggði stóra verstöð sem hann nefndi Miklagarð. Árið 1919 var hafinn undirbúningur að stofnun kaupfélags og sneri Þórhallur sér þá í auknum mæli að uppbyggingu verstöðva. Árín fram aö stríöi Kaupfélag Austur-Skaftfellinga var stofnað árið 1920 og keypti það verslun Þórhalls Daníelssonar. 20-30 vél- bátar voru gerðir út frá Hornafirði á vetrarvertíðum á þriðja og fjórða áratugnum, þar af 3-5 heimabátar. Vél- bátaútgerð varð smám saman gmndvöllur að áframhald- andi fólksfjölgun á Höfn en smábúskapur var eftir sem áður nauðsynlegur til framfærslu heimilanna. Á þessu tímabili varð vakning í atvinnu- og félagslífi á Höfn. Loðnuveiðar hófust 1921 og varð loðnan eftir það mikilvæg sem beita fyrir vélbátaútgerðina. Árið 1924 komst Homafjörður í heimsfréttimar þegar flugvélar í heimsflugi Bandaríkjamanna höfðu viðdvöl þar. Voru það fyrstu flugvélamar sem komu fljúgandi yfir hafið til Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, flytur ávarp á hátíðar- samkomunni. Gestir á hátíðarsamkomu á Hóteltúni 4. júlí. í fremstu röð frá vinstri: Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir og móöir hennar, Helga Lilja Pálsdóttir, eiginkona bæjarstjóra, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Islands, frú Guðrún Katrín Porbergsdóttir, Sturlaugur Porsteinsson bæjarstjóri, Gísli Sverrir Árnason, forseti bæjar- stjórnar, Guörún Baldursdóttir, kona hans, Páll Pétursson fé- lagsmálaráöherra og Sigrún Magúsdóttir, kona hans. kaupmaður flutti verslun sína þangað frá Papósi. Auk verslunarhússins voru byggð tvö íbúðarhús á Höfn þetta ár, hús Ottos Tuliniusar og hús Guðmundar Sigurðsson- ar söðlasmiðs. Verslunarlóðin var yst í vogskomu landi Hafnamess og risu fyrstu húsin við Hafnarvík. Fljótlega var lagður vegur frá Hólum í Nesjum út á Höfn og við það varð greiðfærara út í verslunarstaðinn. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.