Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Qupperneq 47

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Qupperneq 47
ERLEND SAMSKIPTI Vinabæjasamstarf Akureyrar- bæjar í 50 ár Ingólfur Armannsson, sviðsstjóri frœðslu- ogfrístundasviðs Akureyrarbœjar í júní sl. var haldið upp á það hér á Akureyri að 50 ár eru frá því að vinabæjakeðjan sem Akureyri er hluti af hóf að halda svokallaðar vinabæjavikur sem efnt er til árlega, til skiptis í bæjunum. A þessum vikum hefur einkum verið dagskrá tileinkuð ungu fólki. Síðustu tíu árin hafa „vikumar" byggst upp af ýmsum verkefnum á sviði lista og íþrótta fyrir ungt fólk á aldrinum 14—20 ára. Arin þar á undan var áherslan á samskipti leiðtoga unglingastarfs í vinabæjunum. Vinabæir Akureyrar í þessari keðju eru Alasund í Noregi, Vasterás í Svíþjóð, Lahti í Finnlandi og Randers í Danmörku. Einnig hefur Akureyri vinabæjatengsl við Narsaq í Grænlandi og eru fulltrúar frá þeim bæ því yf- irleitt með þegar vinabæjamót eru haldin á Akureyri. Svo var einnig að þessu sinni. Vinabæjavikan í ár tók mið af þessum tímamótum og var því dagskrá hennar byggð upp undir kjörorðun- um „Fortíð, nútíð, framtíð”. Þátttakendur frá vinabæjun- um voru alls 130 og þar af vom 87 þátttakendur á aldr- inum 16-20 ára. Unglingam- ir skiptust á þrjú meginverk- efni, höggmyndagerð, íþróttahóp og umhverfishóp. Verkefni höggmyndahóps- ins var að ýmsu leyti viða- mest. Undirbúningur þess hófst í febrúar þegar Sólveig Baldursdóttir myndlistar- maður fór í heimsókn til allra vinabæjanna til að aðstoða væntanlega þátttakendur í verkefninu við að undirbúa sinn hluta af væntanlegri höggmynd. í hverjum vinnu- hópi voru 3-4 myndlistar- nemar og verk hvers hóps var síðan steypt í brons og sent til Akureyrar. Meðan á vinabæjavikunni stóð unnu síðan hóparnir saman að því að koma verkinu fyrir á steinsúlum frá hverju landi á opnu svæði við göngugöt- una á Akureyri. Þátttakendur í íþróttahópnum skiptust á þrjár greinar, fimleika, hestamennsku og siglingar. Meðan á vikunni stóð æfðu þessir hópar sýningaratriði sem sýnd voru bæjarbúum í lok vikunnar. Flópurinn sem fjallaði um umhverfisvernd skiptist á upplýsingum um hvemig reynt væri að leysa umhverfis- vandamálin í bæjunum og ferðaðist um bæinn og ná- grenni Akureyrar til að kynnast náttúrunni hér og hvað gert er til að reyna að tryggja sem minnsta rnengun á svæðinu. Allir hópamir fóm í hvalaskoðunarferð meðan á vikunni stóð. A sama tíma og vinabæjavikan stóð yfir var hér á Ak- ureyri einnig lúðrasveit frá Randers í Danmörku með um 50 stúlkum á aldrinum 12-18 ára og settu þær mikinn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, opnaöi höggmyndasýningu sem þátttakendur vina- bæjavikunnar höföu unniö aö.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.