Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Qupperneq 64

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Qupperneq 64
ERLEND SAMSKIPTI í kjölfar Hrafiia-Flóka Bæjarstjóm Vesturbyggðar hefur samþykkt að stofna til vinabæja- sambands við Sveio í Hörðalands- fylki í Noregi. Kemur þetta til vegna óskar frá Magnus Skáden, oddvita í Sveio, sem hefur átt stóran þátt í því að halda nafni Hrafna- Flóka Vilgerðarsonar á lofti í sinni heimabyggð. Sveio hefur aldrei haft þá stefnu að stofna til vinabæja- tengsla við önnur sveitarfélög á Norðurlöndum, heldur er ósk þeirra eingöngu að stofna til sambands við Vesturbyggð, en eins og kunnugt er tók Hrafna-Flóki sér búsetu á Barðaströnd. Það vita það færri á íslandi að Hrafna-Flóki kom frá Sveio. Á víkingahátíðinni í Hafnarfirði sl. sumar gaf Sveio íslendingum vörðu sem er á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði, skammt frá golfskála Golfklúbbsins Keilis. Magnús Skáden afhenti vörðuna fyrir hönd sveitarfélags síns. Þetta er sams konar varða og er á Ryvárden í Sveio. Vörðu þessari er ætlað að halda nafni Hrafna-Flóka á lofti, en Flókavaröa í Sveiohreppl I Noregi. Viö vöröuna á Hvaleyrarholti í Hafnarfiröi. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Ólafur Örn Ólafsson, formaöur bæjarráös Vesturbyggöar, Viöar Helgason bæjarstjóri, Gísli Ólafs- son, þáverandi forseti bæjarstjórnar Vesturbyggöar, Magnús Skáden, oddviti Sveio, og Jorunn Skáden, eiginkona Magnúsar. Ljósmynd Unnar Stefánsson. hann hafði vetursetu í Hafnarfirði áður en hann hélt vestur á Barða- strönd, en þar þótti honum búvæn- legra, jafnvel urn of, en hann mun samkvæmt sögunni ekki hafa hugað að því að heyja til vetrar og misst allt sitt fé og horfið á braut eftir þær hremmingar. Við afhjúpun vörðunnar hittu fulltrúar Vesturbyggðar Magnús Skáden og konu hans Jórunni. Viðar Helgason Vinabær á Ítalíu? Sveitarstjórn Comune Di Ort- ucchio á Italíu óskar eftir að komast í vinabæjasamband við íslenskt sveitarfélag. Comune Di Ortucchio er í Aquilahéraði fáeina kílómetra frá Róm. Þorpið Ortucchio var fyrr á öldum fiskiþorp en þar er nú aðallega stundaður landbúnaður. í sveitarfélaginu em margvíslegar minjar um hið foma Rómaveldi og íbúamir áhugasamir um sögu sína. Landslagi mun svipa til landslags hér á landi. Þessar eru m.a. ástæður þess að áhugi er á að tengj- ast vinabæ á íslandi. Nánari upplýsingar hjá ritstjórn Sveitarstjómarmála. 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.