Morgunblaðið - 09.11.2011, Page 15

Morgunblaðið - 09.11.2011, Page 15
Stjórnmáloghagfræði Ný bók eftir Tryggva Þór Herbertsson Tryggvi Þór Herbertsson bokafelagid.is Benedikt Jóhannesson, ritstjóri Vísbendingar. Óli Björn Kárason, ritstjóri T24 „Greinar Tryggva eru heiðarleg glíma við afleiðingar fjármála- hrunsins og önnur brýn pólitísk og efnahagsleg viðfangs- efni. Hann skrifar af yfirgripsmeiri þekkingu en flestir aðrir stjórnmál- amenn og þótt maður sé ekki alltaf sammála honum er röksemda- færslan alla jafna vönduð.“ Ólafur Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins „Það er fengur að þessu greina- safni. Í því fæst gott yfirlit um framlag Tryggva til skrifa um hagfræði og stjórnmál undanfarin ár. Hann er einn af fáum þing- mönnum sem skrifa mikið og bókin ber það með sér að hann á létt með það. Hann setur skoðanir sínar fram með skýrum og skipulegum hætti. Jafnframt er ljóst að hann þekkir viðfangsefnið vel.“ „Tryggvi Þór sameinar brjóstvit stjórnmálamannsins við innsýn fræðimannsins. Umræða um íslensk stjórnmál og efnahagsmál yrði allt önnur og betri ef fleiri tækju til máls á opinberum vett- vangi af skynsemi. Tryggvi Þór hefur verið ótrúlega afkastamikill á ritvellinum síðustu ár og greina- safnið er hvalreki á fjörur allra sem hafa áhuga á pólitík og hagfræði.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.