Morgunblaðið - 09.11.2011, Page 22
22 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2011
Eftir áratugabar-
áttu tókst íslenskum
stjórnmálamönnum og
fræðimönnum að sann-
færa Dani um að ís-
lensku handritin væru
best geymd á Íslandi.
Reyndar var sagt að
margir velunnarar
handritanna óttuðust
þessa ákvörðun og ef-
uðust um að Íslend-
ingar hefðu náð þeim
þroska sem til þyrfti að varðveita
gripi sem þessa.
Danska herskipið Vædderen kom
með fyrstu handritin vorið 1971 og
Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð-
herra tók fagnandi á móti þeim
ásamt 15000 Íslendingum. Síðan
hefur verið nokkuð hljótt um hand-
ritin og ég hélt að þau væru ágæt-
lega varðveitt á Stofnun Árna
Magnússonar.
Það kom mér á óvart að rekast á
þessa mestu dýrgripi íslenskrar
menningarsögu á hrakhólum eins og
munaðarlaus börn á sýningu Gabrí-
elu Friðriksdóttur í Frankfurt á
dögunum. Gabríela setur upp dul-
úðga og myrka sýn-
ingu í einum sýning-
arsala borgarinnar þar
sem ægir saman margs
konar táknum, sandi,
videoskjám, gleri,
hauskúpum og öðru
sem tilheyrir nútíma-
myndlist. Sýningin
kallast Crepesculum
eða ljósaskipti og er í
sýningarumfjöllun
sögð eiga rætur í
göldrum, stjörnuspeki,
dulspeki og gullgerð-
arlist (alkemíu).
Í hálfrökkri sýningarsalarins eru
átta handrit til sýnis í litlum upp-
lýstum hólkum sem standa á víð og
dreif um gólfið. Handritin týnast al-
gjörlega í ringulreið og tilgerð sýn-
ingarinnar enda virðast þau frekar
aukahlutir í conceptverki Gabríelu
en sjálfstæðir listmunir með ein-
stæða sögu. Þau njóta sín engan
veginn í þessu samhengi enda eru
þau eins og ringlaðir statistar í um-
fangsmikilli leiksýningu sem er
þeim algjörlega framandi.
Mig rak í rogastans þegar ég sá
þetta fullkomna virðingarleysi sem
handritunum var sýnt. Ég minntist
móður Jóns Hreggviðssonar á Rein
í Íslandsklukkunni sem geymdi
nokkur skinnblöð úr dýrgripnum
Skáldu í fleti sínu. Skinnhandrit
Árna Magnússonar eru uppfylling-
arefni á sýningu Gabríelu eins og
þau voru í rúmbotni kellingar forð-
um. Handritin hafa enn og aftur
fengið nýtt hlutverk. Forfeður okk-
ar sniðu þau í skósóla en nútíma-
menn nota þau sem sviðsmuni í dul-
arfull nútímalistaverk.
Samkvæmt viðtali við listakonuna
í Morgunblaðinu var um að ræða
ósk frá forsvarsmönnum safnsins og
Halldóri Guðmundssyni að hún setti
upp sýningu í samspili við forn
handrit. Mér finnst furðulegt að
menningarstjórar skuli skerða og
skilyrða athafnafrelsi listamanns á
þennan hátt með því að ákveða efn-
istök hans. Geta menningarvitar
krafist þess að ómetanleg íslensk
handrit verði flutt milli landa til að
gefa ákveðinni einkasýningu aukið
vægi?
Mér leikur forvitni á því hvaða
reglur gilda varðandi útlán á ís-
lenskum fornminjum til einstakra
listamanna. Getur hver sem er kom-
ið á Stofnun Árna Magnússonar eða
Þjóðminjasafnið og fengið að láni
dýrgripi til að hlaupa á eftir duttl-
ungum erlendra safnstjóra? Verður
Valþjófsstaðarhurðin notuð í
skemmtilega sviðsmynd í íslensku
glæpaleikriti? Verða handritin
áfram lánuð í geðþóttaverkefni og
hver ákveður slíkt?
Ég gekk út af Schirn-listasafninu
í Frankfurt og velti því fyrir mér
hvernig ég gæti fengið danska
menntamálaráðuneytið til að senda
Vædderen aftur til Íslands og sækja
handritin. Mér liði mun betur að
vita af þessum dýrgripum í öruggri
geymslu í Kaupmannahöfn en sem
niðursetninga á dularfullum sýn-
ingum í útlöndum.
Íslensk handrit á hrakhólum
Eftir Óttar
Guðmundsson » Greinin fjallar um
hneykslun höfundar
á sýningu íslenskra
handrita í Frankfurt
Óttar
Guðmundsson
Höfundur er læknir á
geðdeild Landspítala.
Er manneskjan
sem þú ert að kaupa
líkama af (ólöglega
hérlendis, eða löglega
sums staðar erlendis)
fórnarlamb mansals
eða sjálfviljug í eigin
rekstri?
Mikið er talað um
manneskjuna sem
stundar vændið og
miklar fabúleringar
eru uppi um hennar
stöðu, fortíð, frelsi og fleira.
Hversu mikið sem reynt er að
beina athyglinni að kaupandanum
snýst umræðan aftur og aftur í
hring í leit að einhverskonar sam-
eiginlegri vitund vændiskvenna.
Rétt eins og staða hennar skeri úr
um réttmæti „viðskiptanna“. Ég
tala um konur sem seljendur og
karla sem kaupendur þó það sé
ekki alltaf raunin. Konur má lesast
sem karlar þegar það á við og öf-
ugt.
Ég verð að viðurkenna að mér
finnst kaupandinn í meira lagi tor-
tryggilegur og það hefur ekkert
með mínar hugmyndir um „hvað
aðrir gera í svefnherberginu sínu“
að gera. Reyndar er mér ekki sama
hvað fólk gerir í svefnherberginu
sínu. Heimilið er því miður vígvöll-
ur margra kvenna og það er hættu-
legt að afneita því. En mér er svo
sem sama um hvað aðrir gera í
svefnherberginu sínu hvor með
leyfi annars, hvor fyrir annan. Það
er dálítið annað mál.
Kaupandinn er eins og ég segi
mjög tortryggilegur. Er hann fær
um hluttekningu? Myndi hann t.d.
stoppa fyrstur á slysstað? Keyra
framhjá? Stela felgunum á bílnum?
Hvernig aðgreinir maður fólk í
hluta? Er hann að kaupa aðgang að
líkama, þjónustu eða
yfirráð yfir öðrum?
Svo eru það vinir
vændiskaupendanna
sem eru jafnvel enn
tortryggilegri. Þeir
standa vörð um rétt
vændiskaupenda en
rökin sem þeir færa
fram hafa samt á ein-
hvern undraverðan
hátt að eigin sögn lítið
að gera með afstöðu
þeirra til líkama
kvenna, kynferðisof-
beldis og kynlífs.
En mig langar að biðja vænd-
iskaupendur og vini þeirra að
kanna afstöðu sína til viðskiptanna
og minna á að það er hægt að fá að-
stoð og það er engin skömm að því.
Í umræðunni um ólögmæti eða
lögmæti vændis spretta upp enda-
lausar umræður um að mikilvægt
sé að gera greinamun á mansali og
vændi og að ekki séu allar konur
þvingaðar í vændi. Ég hef séð allt
of marga hrasa og veltast um í
þessu svaði. Það er alveg rétt, það
er munur, en burt séð frá honum þá
eru talsverðar líkur á því að vænd-
iskaupandinn „lendi“ á mansals-
fórnarlambi eða fórnarlambi þriðja
aðila í kaupunum. Hvernig veistu
fyrir víst hvernig aðstæðum eig-
andi líkamans er í? Er fairtrade
stimpill? Þó að þekktasta birting-
armynd mansals sé kannski sú sem
birtist í Lilya 4ever þá eru þær
mun fleiri og kannski ekki jafn aug-
ljósar. Ég mæli með að þú kynnir
þér málið.
Þó að kaupandinn „lendi“ á sjálf-
stæðum vændissala hvernig veit
hann þá fyrir víst hvort hann stundi
„viðskiptin“ út af efnahagslegum
þvingunum, fjármögnun á fíkniefn-
um eða hvort hann sé jafnvel stadd-
ur í sjálfsniðurrifi og sjálfsmorðs-
hugsunum og sé þannig drullusama
um sig? Má þér þá líka vera sama?
Hvernig getur þú verið viss um
að konan sem þú kaupir sé kynferð-
islega frelsaða háskólastúdínan
sem nennir ekki að skúra á kvöld-
in? Öfluga ofurkonan sem hefur
valdeflst í brengluðu kynjakerfi og
náð að snúa vörn í sókn? Konan
með endalausu fantasíurnar um
kaup annarra á eigin líkama? Sérðu
í gegnum lygar og auglýs-
ingabrellur þriðja aðilans eða man-
salsmangarans?Er þér sama?
Er ykkur (vinum vændiskaup-
endanna) sama?
En ykkur, sem heima sitjið?
Mér er ekki sama og burt séð frá
öllum aðferðum sem notaðar eru til
að minnka eftirspurn á vændi,
skaðaminnkandi aðgerðum fyrir
konur í vændi, meðferðarúrræðum
fyrir einstaklinga sem vilja komast
úr vændi, sálfræðimeðferðum fyrir
vændiskaupendur, samfélagslegum
breytingum, uppbroti á birting-
armyndum kvenna og karla í popp-
kúltúrnum, útrýmingu á fátækt,
hvort sem það er efnisleg fátækt
seljenda eða andleg fátækt kaup-
enda þá held ég að þú, vændiskaup-
andi, og þið, vinir vændiskaupenda
og styðjendur, ættuð í alvörunni að
fá ykkur kaffi og pæla í ykkur. Það
má ekkert gera allt þó það sé hægt
og til séu stór og öflug hug-
myndakerfi sem styðja það. Það
bara má ekkert skjóta pabba með
byssunni frá ömmu. Hann gæti dá-
ið.
Sjálfskoðun vændis-
kaupandans og vina hans
Eftir Björgu
Sveinbjörnsdóttur
Björg
Sveinbjörnsdóttir
»Hvernig veistu fyrir
víst hvernig að-
stæðum eigandi lík-
amans er í? Er fairtrade
stimpill?
Höfundur vinnur m.a. í félagsmiðstöð.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
Vinningaskrá
11. FLOKKUR 2011
ÚTDRÁTTUR 8. NÓVEMBER 2011
Kr. 3.000.000
Aukavinningar kr. 100.000
611 613
Kr. 100.000
8036 17977 18920 23796 26558 28676 38224 47909 49306 62190
Kr. 20.000.-
75 8545 15063 21276 26395 32848 38487 44777 50759 55591 63197 70998
308 8588 15099 21738 26617 32894 38510 45019 51043 55954 63763 71073
1292 8646 15265 21787 26647 33131 38934 45166 51172 56470 64320 71274
1314 8764 15489 21954 26746 33407 39010 45208 51218 56581 64677 71480
1316 9054 15734 21990 26884 33501 39479 46081 51531 57090 64735 71482
1350 9337 16023 22182 27005 33584 39722 46131 51599 57625 64971 71807
1366 9419 16031 22359 27021 33587 40008 46157 51732 57872 65018 72215
1465 9530 16102 22731 27335 33793 40158 46200 51868 57943 65150 72349
1565 9988 16153 22769 27356 33806 40351 46346 52097 58069 65291 72383
2073 10060 16721 22784 27508 33938 40364 46603 52224 58154 65301 72522
2097 10166 16922 23048 27628 34070 40379 46928 52452 58465 65630 72596
2323 10763 16952 23220 27766 34141 40453 47139 52581 58568 66058 72772
3331 10910 17217 23478 28048 34289 40708 47144 52944 58595 66663 73155
3376 10965 17311 23506 28120 34400 40889 47332 53297 59152 66781 73297
4267 11230 17500 23930 28363 34452 41255 47471 53311 59404 66845 73523
4836 11281 18019 24146 28449 34501 41262 47545 53327 59444 66884 73690
4980 11373 18064 24286 28520 34535 41736 47928 53347 59534 67122 73849
5652 11447 18164 24401 28555 34652 41812 47933 53561 59627 67204 73910
5720 11493 18273 24509 28612 34714 42214 48333 53763 59880 67326 73916
5806 11530 18286 24607 28747 35091 42394 48378 53994 60221 67356 73946
5868 11759 18333 24766 28880 35275 42399 48466 54032 60395 68015 74164
6309 11932 18373 24931 28992 35601 42608 48482 54067 60436 68074 74570
6351 12399 18439 25087 29097 36082 42668 48600 54240 61006 68459 74750
6499 12763 18523 25151 29605 36145 43104 48662 54285 61109 68739 74802
6662 12823 18832 25175 29685 36660 43495 49061 54304 61317 68876 74827
6865 12897 18933 25719 30075 36981 43783 49227 54395 61407 68884 74930
6985 12937 19081 25925 30199 37384 43931 49291 54420 61417 69134
7065 13340 19120 25973 30424 37816 43949 49712 54600 61421 69219
7359 13567 19155 26004 31001 37818 44209 49780 54708 61430 69263
7734 13694 19406 26135 31024 38061 44507 49816 54717 61991 69662
12
Kr. 25.000
612
Vöruúttekt í: BYKO, ELKO,
Húsgagnahöllinni og Intersport
á miða með endatöluna:
8157 13789 19442 26158 31241 38229 44550 50148 54856 62227 70088
8404 14070 19486 26239 31992 38397 44612 50196 54999 62432 70303
8452 14233 19770 26250 32221 38451 44638 50427 55208 62871 70823
8467 14705 20788 26252 32766 38485 44709 50688 55295 62933 70980
Kr. 15.000
49 5879 12459 17924 24400 30833 36560 43458 49003 55805 61708 68552
302 5974 12508 18025 24427 30975 36778 43609 49015 55944 61778 68710
331 6095 12520 18121 24470 31049 37045 43733 49156 56117 62202 68762
363 6138 12533 18245 24760 31103 37126 43735 49192 56206 62450 68842
472 6434 12601 18290 24858 31205 37143 43748 49234 56215 62452 68890
557 6440 12650 18352 24969 31250 37609 43838 49256 56279 62513 68953
687 6815 12789 18418 24977 31257 37692 43853 49372 56373 62574 68986
793 7019 12834 18450 25261 31310 37734 43867 49377 56457 62618 69177
871 7021 12958 18557 25275 31431 37929 43897 49491 56574 62734 69361
973 7071 13010 18848 25357 31690 38123 44026 49612 56732 62799 69377
975 7344 13056 18963 25362 31692 38171 44173 49990 57047 62866 69425
1042 7633 13289 19013 25380 31721 38184 44310 50109 57180 63006 69496
1185 8126 13469 19154 25481 31775 38233 44428 50140 57246 63174 69508
1206 8286 13540 19548 25486 31785 38371 44518 50180 57291 63227 69524
1394 8518 13568 19586 25489 31832 38379 44543 50185 57448 63537 69544
1484 8528 13613 19597 25635 32236 38563 45053 50214 57475 63749 69711
1611 8551 13620 19621 25760 32463 38698 45060 50410 57481 63898 69777
1887 8564 13622 19627 25800 32501 38879 45069 50547 57563 63907 69955
1901 8816 13821 19661 25834 32755 39039 45130 50656 57692 63918 70241
2001 8897 13844 19738 25898 32757 39052 45160 50732 57753 63966 70281
2007 8942 13882 19865 25929 32760 39103 45321 50780 57763 63986 70294
2023 8948 13898 20026 26028 32913 39216 45338 50899 57773 64046 70427
2119 9250 14069 20148 26150 32920 39300 45525 50905 57795 64454 70471
2268 9367 14411 20153 26544 33163 39392 45618 50926 57885 64518 70482
2289 9562 14572 20163 26591 33216 39441 45796 50960 57902 64575 70514
2321 9676 14574 20428 26697 33231 39522 45848 50995 57984 64685 70724
2388 9754 14591 20439 26705 33265 39548 45872 51038 58020 64767 70905
2429 9774 14682 20584 26764 33308 39611 46031 51283 58032 64905 70981
2492 9780 14793 20722 26862 33360 39734 46100 51695 58059 64931 71063
2674 9903 14802 20760 26916 33505 39780 46190 51829 58106 65047 71429
2715 9953 14951 20834 27274 33535 39877 46280 51879 58107 65078 71471
2875 10141 15087 20894 27782 33630 39956 46293 51913 58120 65123 71475
2905 10224 15090 21080 27875 33639 39962 46416 52020 58191 65204 71749
3177 10244 15094 21160 27945 33720 40001 46436 52037 58236 65443 71820
3282 10257 15119 21206 27986 33829 40026 46480 52111 58248 65494 71824
3343 10284 15202 21500 28110 34004 40283 46578 52379 58279 65624 71985
3479 10305 15284 21690 28137 34083 40510 46755 52400 58286 65707 72024
3491 10405 15461 21704 28169 34161 40550 46810 52401 58287 65760 72047
3747 10550 15473 21717 28288 34203 40557 46869 52556 58289 65923 72300
3768 10603 15476 21818 28477 34234 40561 46958 52666 58338 66015 72415
3803 10733 15620 21939 28490 34395 40697 46991 52758 58344 66047 72429
3832 10805 15664 21960 28590 34472 40746 47195 52883 58367 66258 73080
3886 10807 15781 22004 28675 34576 40765 47341 52913 58594 66468 73167
3901 10900 15860 22061 28950 34601 40768 47353 52955 58604 66473 73333
3923 10922 16264 22092 29051 34793 40838 47425 52982 58906 66508 73374
3973 10987 16353 22119 29066 34851 40858 47732 53146 59377 66557 73393
4165 11006 16361 22180 29265 34866 40944 47758 53170 59410 66607 73548
4196 11101 16559 22372 29505 34898 41026 47761 53243 59472 66915 73610
4208 11127 16585 22373 29630 34921 41221 47840 53286 59512 66987 73705
4260 11231 16706 22374 29636 35061 41316 48017 53480 59594 67089 73737
4320 11299 16789 22680 29647 35068 41632 48071 53579 59779 67140 73765
4516 11399 16892 22701 29739 35233 41747 48102 53692 59865 67158 74022
4519 11555 16959 22822 29823 35290 41809 48125 54087 59946 67202 74124
5027 11569 16966 22953 29885 35310 42092 48188 54103 59999 67309 74248
5090 11634 17044 23042 29926 35371 42103 48245 54149 60064 67361 74252
5224 11783 17068 23245 29976 35964 42151 48407 54150 60194 67816 74334
5243 11870 17073 23273 30190 36028 42430 48503 54273 60387 67822 74612
5253 11972 17157 23303 30238 36038 42552 48517 54307 60446 67863 74672
5389 11998 17207 23435 30276 36116 42561 48525 54379 60591 67982 74726
5444 12042 17314 23473 30317 36121 42685 48529 54423 60638 68330 74794
5558 12116 17346 23520 30384 36123 42687 48630 54703 60691 68340 74855
5569 12117 17362 23563 30546 36222 42741 48679 54770 60751 68359 74861
5570 12125 17394 23981 30678 36314 42784 48818 54793 60847 68481 74884
5680 12328 17488 24009 30689 36317 43081 48907 55012 60849 68502
5687 12361 17580 24028 30720 36319 43319 48915 55058 61183 68512
5699 12404 17619 24096 30761 36430 43325 48958 55299 61616 68516
5780 12411 17747 24105 30798 36510 43385 49000 55693 61676 68539
Afgreiðsla vinninga hefst þann 21. nóvember 2011
Birt án ábyrgðar um prentvillur