Morgunblaðið - 09.11.2011, Page 42

Morgunblaðið - 09.11.2011, Page 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2011 20.00 Björn Bjarnason Hann er enn í Brussel. 20.30 Tölvur tækni og vísindi Snýst ekki fram- tíðin um þetta þrennt? 21.00 Fiskikóngurinn Kristján Berg lætur ekki yfirstressaða pizzukalla stressa sig, rekur bara megafiskbúð á Sogavegi 3. 21.30 Bubbi og Lobbi Lobbi er sennilega ekki hrifinn af vaxtahækkun Seðlabankans. 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Tölvur tækni og vís. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Svanhildur Blön- dal flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Heillandi arfleifð. Fjórði þátt- ur: Miðlun menningararfsins. Um- sjón: Edda Jónsdóttir. (e) (4:4) 14.00 Fréttir. 14.03 Gullfiskurinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hraunfólkið eftir Björn Th. Björnsson. Guðmundur Ólafsson les. (28:29) 15.25 Skorningar. Óvissuferð um gilskorninga skáldskapar og bók- mennta. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfund fyrir alla krakka. 20.30 Bókaþing. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) 21.10 Út um græna grundu. Nátt- úran, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní- usdóttir flytur. 22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.05 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsd. e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.30 360 gráður (e) 15.55 Djöflaeyjan (e) 16.40 Leiðarljós 17.25 Kafað í djúpin (Aqua Team) Átta kafarar á ung- lingsaldri lenda í alls kyns ævintýrum í sjónum, leita að skipsflökum, kafa með hákörlum og skoða næt- urdýr. (4:14) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) (5:42) 18.30 Gló magnaða 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Læknamiðstöðin 20.55 Dans dans dans – Dansar í úrslitum Sýndir eru dansararnir sem unnu á laugardagskvöld. (e) 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Amnesty: Þegar allir fá frelsi (Amnesty! When They Are All Free) Heim- ildamynd frá BBC gerð í tilefni af hálfrar aldar af- mæli Amnesty Int- ernational í maí 2011. Sagt er frá því hvernig sam- tökin hafa breytt heim- inum og spurt hvort dregið hafi úr grimmdarverkum vegna baráttu Amnesty fyrir mannréttindum. 23.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Ein- arsson. (e) 23.50 Kastljós (e) 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 06.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Óleyst mál 11.00 Læknalíf 11.50 Söngvagleði (Glee) 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment 13.25 Ally McBeal 14.10 Draugahvíslarinn 14.55 iCarly 15.25 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpsonfjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm 19.45 Ný ævintýri Gömlu- Christine 20.10 Miðjumoð 20.35 Allt er fertugum fært 21.00 Læknalíf 21.45 Miðillinn (Medium) 22.30 Alsæla (Satisfaction) 23.20 Málalok 00.05 Speglar (Mirrors) Endurgerð af kóresku hrollvekjunni Into The Mirrors. Kiefer Suther- land er hér í hlutverki fyrrverandi lögreglumans sem glímir við sálfræðileg vandamál. Önnur aðal- hlutverk: Amy Smart og Jason Flemyng. 02.00 Farsi keis- aramörgæsanna 03.20 Fyrirmyndir (Role Models) Paul Rudd og Seann William Scott í aðal- hlutverkum. 05.00 Fréttir/Ísland í dag 07.00/18.00 Þýski hand- boltinn (Fuchse Berlin – Flensburg) 19.30 EAS þrekmótaröðin 20.00 Evrópudeildin (Atl. Madrid – Udinese) 21.45 Evrópudeild- armörkin 22.35 The U Heimildamynd um ótrú- legan árangur háskólaliðs- ins Miami Hurricanes í ameríska fótboltanum í upphafi níunda áratugar síðustu aldar. Þjálfarinn tók þá umdeildu ákvörðun að sækja blökkumenn í fá- tækustu hverfin í Flórída og setja þá í lið háskóla sem hafði þangað til nær eingöngu verið með hvíta nemendur. 08.00 Wayne’s World 10.00/16.00 Rachel Gett- ing Married 12.00/18.00 Gosi 14.00 Wayne’s World 20.00 Fast & Furious 22.00/04.00 Face Off 00.15 Edmond 02.00 Day of Wrath 06.00 I Love You Beth Cooper 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.05 Outsourced 16.30 Mad Love 16.55 Rachael Ray 17.40 Dr. Phil 18.25 Nýtt útlit Jóhanna, Hafdís og Ási aðstoða ólíkt fólk. 18.55 America’s Funniest Home Videos – OPIÐ 19.20 Everybody Loves Raymond – OPIÐ 19.45 Will & Grace – OPIÐ 20.10 Friday Night Lights 21.00 Life Unexpected 21.45 Tobba Tobba Mar- inósdóttir er óhrædd við að segja skoðun sína og kafa ofan í óþægileg mál til að komast að kjarnanum. 22.15 CSI: Miami 23.05 Jimmy Kimmel 23.50 Dexter 00.40 HA? 01.30 Nurse Jackie 02.00 Everybody Loves Raymond 06.00 ESPN America 08.00 World Golf Cham- pionship 2011 12.00 Golfing World 12.50 World Golf Cham- pionship 2011 16.45 Ryder Cup Official Film 2010 18.00 Golfing World 18.50 THE PLAYERS Offici- al Film 2011 19.45 LPGA Highlights 21.05 Champions Tour – Highlights 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Hig- hlights 23.45 ESPN America Fyrir ekki svo löngu síðan náði ég þeim (að mínu mati) eftirsóknarverða þroska að geta staðið upp og slökkt á eða farið frá sjónvarpinu þegar þar brast á efni sem mér var ekki að skapi. Undanfarinn mánuð höf- um við hins vegar haft að- gang að 60 stöðvum frítt sem einhvers konar prufu- áskrift og þá er ekki alltaf svo gott að afgreiða sjón- varpið sem óáhugavert. Þennan mánuðinn hef ég komist að því að það eru að minnsta kosti þrjár stöðvar sem ég get horft á, ef ég hitti á góðan tíma. Í fyrsta lagi er danska rík- issjónvarpið DR1 duglegt að sýna hinn frábæra David Suchet í gervi belgíska snill- ingsins Hercule Poirot leysa morðgátur. Í öðru lagi virðist ég oft detta inn á eitthvað skemmtilegt á BBC enterta- inment. Sama hvort það er yndislega kaldhæðið breskt uppistand eða hin dásam- lega snobbaða Hyacinth Bucket í Keeping Up Apper- ances. Það urðu reyndar óvæntir fagnaðarfundir við að rekast á Hyacinth því ég bjóst ekki við að húmorinn hefði elst svona vel. Uppá- haldið mitt er samt History Channel, því það er eitthvað svo heillandi við þætti um fornar goðsagnir, líf löngu genginna mikilmenna og lífshætti fólks í fornöld. ljósvakinn Reuters Koss Spinxinn heillar hana. Snobb, kaldhæðni og dulúð Sigrún Rósa Björnsdóttir 08.00 Blandað efni 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Time for Hope 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.25/18.10 Cats 101 16.20 Dogs 101 17.15 Monkey Life 17.40 Breed All About It 19.05/23.40 Galapagos 20.00 Wildest Africa 20.55 Untamed & Uncut 21.50 Man-Eating Super Snake 22.45 Animal Cops: Houston BBC ENTERTAINMENT 15.00 Deal or No Deal 16.10 Come Dine With Me 17.00 ’Allo ’Allo! 17.25/23.45 The Graham Norton Show 18.10/21.45 QI 19.15 Top Gear 21.00 Live at the Apollo 22.20 The Thick of It 22.50 Skavlan DISCOVERY CHANNEL 16.00 Overhaulin’ 17.00 I Could Do That! 17.30 The Gad- get Show 18.00 How It’s Made 19.00 MythBusters 20.00/22.00 Ultimate Survival 21.00 Swamp Brothers 23.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska EUROSPORT 17.45 Golf: The European Tour 18.15 Golf Club 18.20 Yacht Club 18.30/23.00 Weightlifting: World Champions- hip in Paris 2011 19.45 Football: UEFA Champions League 21.45 WATTS 22.45 Athletics: Photo Finish MGM MOVIE CHANNEL 14.10 Son of the Pink Panther 15.40 MGM’s Big Screen 15.55 Boys 17.20 The Hospital 19.00 The Black Stallion 20.55 Diamond Skulls 22.20 Assassination Tango NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Planet Carnivore 16.00 Earth Investigated 17.00 A Traveler’s Guide to the Planets 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad 20.00 Ancient X Files 21.00 The Sphinx 22.00 Ancient X Files 23.00 The Sphinx ARD 18.45 Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Es ist nicht vorbei 20.45 Die Frauen von Hoheneck – Ein DDR- Gefängnis und seine Schatten in die Gegegenwart 21.15 Tagesthemen 21.45 Die Kinder von Blankenese 23.15 Nachtmagazin 23.35 Das Urteil von Nürnberg DR1 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Hvad er det værd? 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Broen 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50 Sport- Nyt 21.00 Damages 22.00 Hamilton 22.50 Onsdags Lotto 22.55 OBS 23.00 Ved du hvem du er? DR2 15.10 Landsbyhospitalet 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.50/22.50 The Daily Show 16.55 Omars Ark 17.10 A/S Mord og afpresning 18.05 En hård nyser: Kommissær Tyler 19.00 Skråplan – Vest for Paradis 19.30 Only You – den eneste ene 21.15 Krysters kartel 21.30 Deadline 22.00 DR2 Global 23.10 Nak & Æd 23.40 Danske Mad Men: Fede tider i reklamebranchen NRK1 15.10 Jessica Fletcher 16.00 Nyheter 16.10 Bondekno- len 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 FBI 19.15 Valpekullet 19.45 Vikinglotto 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 House 21.25 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Nasjonalgalleriet 22.45 Folk i farta 23.15 Småbyliv 23.45 Min idrett NRK2 16.00 Derrick 17.00 Nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Trav: V65 18.45 Underveis 19.15 Aktuelt 19.45 Ari og Per 20.15 Svenske hemmeligheter 20.30 Filmbonanza 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Dagens dokumentar 22.25 Vennskap og kjærlighet SVT1 15.00/17.00/18.30/23.15 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.30 Sommarpratarna 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Bron 21.00 True Blood 21.50 How to make it in America 22.15 John Adams 23.20 Skavlan SVT2 17.00 Varför pratar vi? 17.55 Grindar och staket 18.00 Vem vet mest? 18.30 Magnus och Petski 19.00 Resebyr- ån 19.30 Från Sverige till himlen 20.00 Aktuellt 20.30 Korrespondenterna 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Värl- den 22.45 Kobra 23.15 Engelska trädgårdar ZDF 16.00 heute – Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 18.00 heute 18.20/21.12 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Aktenzeichen XY … ungelöst 20.45 ZDF heute-journal 21.15 auslandsjournal 21.45 ZDFzoom 22.15 Markus Lanz 23.30 ZDF heute nacht 23.45 Ge- heimnisse des Dritten Reichs 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 14.40 Bolton – Stoke Útsending frá leik Bolton Wanderers og Stoke City. 16.30 Aston Villa – Nor- wich Útsending frá leik. 18.20 Arsenal – WBA Útsending frá leik Arsenal og West Bromwich Albion. 20.10 Premier League Review 2011/12 (Ensku mörkin – úrvalsdeildin) 21.05 George Best (Football Legends) 21.35 Football League Show 22.05 Sunnudagsmessan 23.25 Newcastle – Everton Útsending frá leik New- castle United og Everton. ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30/02.15 The Doctors 20.15/01.30 Gilmore Girls 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Mike & Molly 22.15 Chuck 23.00 Terra Nova 23.45 Community 00.10 Daily Show: Global Edition 00.35 Fangavaktin 01.10 The New Adventures of Old Christine 03.00 Fréttir Stöðvar 2 03.50 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur Aðeins 5 aukasýningarí nóvember! Miðasala í síma 551 1200 • midasala@leikhusid.is Tryggðu þér sæti! Sýningin hla ut 6 Grímutil nefningar – meðal anna rs sem sýning ársins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.