Morgunblaðið - 15.11.2011, Síða 1

Morgunblaðið - 15.11.2011, Síða 1
Þ R I Ð J U D A G U R 1 5. N Ó V E M B E R 2 0 1 1  Stofnað 1913  268. tölublað  99. árgangur  ATHYGLI ÞJÓÐAR BEINT AÐ STÖÐU TUNGUNNAR SVÍÞJÓÐ STÖKK- PALLUR FYRIR ÍÞRÓTTAFÓLK LYSTAUKI FYRIR NÆSTU KVIK- MYND RAGNARS DRAUMALAND ÍSLENDINGA ÍÞRÓTTIR TEKST Á VIÐ ÞUNGAROKK 31DAGUR ÍSLENSKRAR TUNGU 9 OG 30 Rall á hjólaskautum á auknum vinsældum að fagna hjá konum hérlendis sem erlendis, en leikurinn snýst um að komast í gegnum vörn mótherj- anna og skora eins mörg stig og hægt er. Iðunn Arna Björgvinsdóttir er hér á fullri ferð á æfingu með félögum sínum en skipulagðar æfingar hér- lendis hafa staðið yfir síðan í haust og hefur stefnan verið sett á þátttöku á næsta heimsmeistaramóti. »10 Morgunblaðið/Kristinn Æfa stíft og stefna á HM í hjólaskautaralli Hörður Ægisson hordur@mbl.is Við endurmat á eignum viðskipta- bankanna þriggja hafa 76 milljarðar króna runnið til erlendra kröfuhafa hinna föllnu banka en aðeins um 30 milljarðar króna eru eftir sem virð- isaukning í nýju bönkunum. Þetta kom fram í máli fulltrúa Fjármála- eftirlitsins á fundi efnahags- og við- skiptanefndar Alþingis í gær. Þetta þýðir með öðrum orðum að endurheimtur á lánasafni viðskipta- bankanna renna í miklu meira mæli til erlendra kröfuhafa heldur en til hinna nýju endurreistu banka, að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, sem situr í efnahags- og viðskipta- nefnd fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Stærstur hluti hagnaðarins af bættum endurheimtum á lánasafni bankanna skilar sér ekki til íslenska hagkerfisins heldur fer beint til út- lendinga.“ Á fundi nefndarinnar var jafn- framt upplýst að vogunarsjóðir væru stærstir í eigendahópi skila- nefnda Kaupþings og Glitnis, en samkvæmt mati FME eiga sjóðirnir meira en 60% af öllum skuldabréf- um bankanna tveggja. Guðlaugur segir það mikið áhyggjuefni að „að- ilar sem hafi aðeins skammtíma- sjónarmið að leiðarljósi séu meiri- hlutaeigendur að Arion banka og Íslandsbanka“. MEndurmat eigna »16 Kröfuhafar njóta ágóðans  Við endurmat á eignum runnu 76 milljarðar til kröfuhafa gömlu bankanna  Að mati FME eiga vogunarsjóðir meira en 60% í Arion banka og Íslandsbanka 76 milljarðar króna renna til erlendra kröfuhafa við endurmat á eignum. ‹ KRÖFUHAFAR HAGNAST › »  Einstökum svínakjöts- framleiðendum verður ekki heimilt að fram- leiða meira en sem nemur 15% af heildarfram- leiðslu svína- afurða, sam- kvæmt drögum að frumvarpi sem sjávarútvegs- og landbún- aðarráðherra hefur kynnt í ríkis- stjórn. Í athugasemdum með frum- varpinu er vísað til almennra þjóð- hagslegra hagsmuna sem varði framtíð íslensku þjóðarinnar. Karl Axelsson hrl. og dósent við HÍ sér ekki hvaða rök ættu að vera- fyrir að grípa sérstaklega inn í þessa atvinnugrein. Einn af eig- endum Stjörnugríss, stærsta svína- kjötsframleiðandans, gagnrýnir frumvarpið í aðsendri grein í blaðinu í dag. »14 og 20 Hefði áhrif á fram- tíð þjóðarinnar Þjóðlegt Mikilvæg og girnileg svínarif.  Sum sveitarfélög hafa ráðið nær- ingarfræðinga til að fylgjast með gæðum og næringargildi skóla- máltíða í grunnskólum. Þeirra á meðal er Garðabær. Staða næring- arfræðings var hins vegar lögð nið- ur í Reykjavík árið 2008 en starfs- fólk á skóla- og frístundasviði veitir ráðgjöf um skólamáltíðir. Garðabær kaupir tilbúinn mat í skólana og fyrir nokkrum árum rak bærinn sig á að hráefnið var ekki eins gott og vænta mátti. Fitan var til dæmis meiri en æskilegt var. »8 Fræðingur fylgist með næringunni  Landsbankinn og Íslandsbanki hafa lagt fram tilboð í Sparisjóð Norðfjarðar. Landsbankinn hefur þar að auki sent inn tilboð í Spari- sjóð Svarfdæla. Arion banki hefur á hinn bóginn ekki lagt inn tilboð í sjóðina. »16 Tveir stórir bankar buðu í sparisjóðinn Skráðu þig á americanexpress.is og fáðu tvöfalda Vildarpunkta af allri veltu til 15. desember! Jólabónus Icelandair American Express®

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.