Morgunblaðið - 23.12.2011, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.12.2011, Blaðsíða 32
32 MESSURUm jólin MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 2011 AKRANESKIRKJA | Aðfangadag- ur. Aftansöngur kl. 18. Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23.30. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta á Sjúkrahúsi Akraness kl. 12.30. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur er sr. Halldór Reynisson. Annar jóladagur. Hátíð- arguðsþjónusta á Dvalarheimilinu Höfða kl. 12.45. AKUREYRARKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir, kór Akureyr- arkirkju syngur og organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Miðnætur- messa kl. 23.30. Prestur er sr. Svav- ar Alfreð Jónsson, Kammerkórinn Hymnodia syngur, stjórnandi og org- anisti er Eyþór Ingi Jónsson. Jóla- dagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Annar jóla- dagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakórar kirkjunnar syngja. Umsjón: sr. Svavar Alfreð Jónsson, Sunna Dóra Möller, Hjalti Jónsson, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Sig- ríður Hulda Arnardóttir. Jólatrés- skemmtun í safnaðarheimilinu á eftir. Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafns- kirkjunni kl. 17. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyr- arkirkju syngja og organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA | Aðfangadag- ur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Þór Hauks- son þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenar org- anista. Einsöng syngur Snorri Wium. Jóhann Nardeau leikur á trompet. Náttsöngur kl. 23. Sr. Jón Helgi Þórar- insson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár org- anista. Einsöng syngur Bergþór Páls- son og Martial Nardeau leikur á þver- flautu. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédik- ar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krizstinu Kalló Szklenár organista. Einsöng syngur Einar Clau- sen og Sólrún Gunnarsdóttir leikur á fiðlu. Annar jóladagur. Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Jón Helgi Þórarinsson og Ingunn Jónsdóttir sjá um stundina. Möguleikhúsið með Snuðru og Tuðru. ÁSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur, Þórunn El- ín Pétursdóttur syngur einsöng, org- anisti er Magnús Ragnarsson. Jóla- dagur. Hátíðarmessa kl. 14. Kór Áskirkju syngur, organisti er Magnús Ragnarsson. Annar jóladagur. Há- tíðarguðsþjónusta á hjúkrunarheim- ilinu Skjóli kl. 13 í umsjá sr. Sigurðar Jónssonar sóknarprests. Forsöngvari er Þórunn Elín Pétursdóttir, organisti er Magnús Ragnarsson. ÁSTJARNARKIRKJA | Aðfanga- dagur. Guðsþjónusta fyrir alla fjöl- skylduna kl. 16. Félagar úr kór Ástjarnarkirkju leiða söng undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Ás- laug Fjóla Magnúsdóttir syngur ein- söng og prestur er sr. Kjartan Jóns- son. Aftansöngur kl. 18. Helga Þórdís Guðmundsdóttir tónlistarstjóri leikur jólatónlist á píanó frá kl. 17.30. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar, Áslaug Fjóla Magn- úsdóttir syngur einsöng og prestur er sr. Kjartan Jónsson. BESSASTAÐAKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 17. Álftanes- kórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista, sr. Hans Guð- berg Alfreðsson þjónar. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Álftanes- kórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Sr. Hans Guð- berg Alfreðsson og Gréta Konráðs- dóttir djákni þjóna. BORGARPRESTAKALL | Aðfanga- dagur. Aftansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. Hallbjörg Erla Fjeldsted syngur einsöng. Miðnæturmessa í Borgar- kirkju kl. 22.30. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta í Álftár- tungukirkju kl. 16. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Akrakirkju kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 16.30. Organistar Stein- unn Árnadóttir og Bjarni Valtýr Guð- jónsson og prestur er Þorbjörn Hlynur Árnason. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalar- nesi | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 17. Félagar úr Karlakór Kjalnes- inga syngja, organisti er Páll Helga- son. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Hanna Björk Guðjóns- dóttir, Svava Kristín Ingólfsdóttir, Einar Clausen og Hjálmar Pétursson syngja, Ágústa Dómhildur Karlsdóttir leikur á fiðlu. Organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir og sr. Gunnar Krist- jánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messunni verður útvarpað. BREIÐHOLTSKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur er sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór Breið- holtskirkju syngur og organisti er Örn Magnússon. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 14. Prestur er sr. Gísli Jónasson, kór Breiðholtskirkju syngur og organisti er Örn Magnússon. Annar jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Prest- ar sr. Gísli Jónasson og sr. Bryndís Malla Elídóttir, djákni er Nína Björg Vilhelmsdóttir. Börn flytja helgileik. Organisti er Örn Magnússon. Sjá www.breidholtskirkja.is. BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.30. Minnst verður hundrað ára af- mælis kirkjunnar. Sr. Egill Hallgríms- son sóknarprestur og sr. Kristján Val- ur Ingólfsson vígslubiskup annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. BÚSTAÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Tónlist í flutningi einsöngvara úr kirkjukór frá kl. 17.15, kór Bústaðakirkju syngur. Ein- söng syngur Gréta Hergils Valdimars- dóttir. Organisti og kórstjóri er kantor Jónas Þórir, trompetleikari er Sveinn Þórður Birgisson. Jóladagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Prestur er sr. Pálmi Matthíasson, einsöngvari er Jó- hann Friðgeir Valdimarsson, trompet- leikur Guðmundur Ingi Rúnarsson. Kór Bústaðakirkju syngur, organisti og kórstjóri er Jónas Þórir. Annar jóladagur. Fjölskyldumessa kl. 14. Stúlkna- og kammerkórar syngja, stjórnandi er Svava Kristín Ingólfs- dóttir. Organisti er Jónas Þórir og Gunnar Kristinn Óskarsson leikur á trompet. 28. desember. Jólatrés- fagnaður barnanna kl. 16. Sveinki og félagar koma í heimsókn. DIGRANESKIRKJA | Aðfangadag- ur. Aftansöngur kl. 18. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið af kór Digraneskirkju. Prestur er sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti er Zbigniew Zuchowicz og einsöngvari er Einar Clausen. Aftansöngnum er varpað á skjávarpa í safnaðarsal og kapellu. Aftansöngur kl. 23.30. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið af kór Digraneskirkju. Prestur er sr. Magnús Björn Björnsson og organisti er Zbig- niew Zuchowicz. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið af kór Digraneskirkju. Báðir prestarnir þjóna og organisti er Zbigniew Zuchowicz. Annar jóladagur. Jólastund kl. 11. Prestarnir og Zbigniew Zuchowicz annast um stundina, kór Digranes- kirkju syngur. Sjá digraneskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Aðfangadagur. Dönsk messa kl. 15. Sr. Þórhallur Heimisson prédikar og organisti er Kári Þormar. Aftansöngur kl. 18. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. Miðnæturmessa kl. 23.30. Biskupinn yfir Íslandi prédikar. Hamrahlíðarkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur, organisti er Kári Þormar. Jóladagur. Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir pré- dikar og sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Annar jóladagur. Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syng- ur og organisti er Kári Þormar. EGILSSTAÐAKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Barna- kór, unglingakór og kór Egilsstaða- kirkju syngja, stjórnendur eru Sigríður Laufey Sigurjónsdóttir og Margrét Lára Þórarinsdóttir. Jólanæturmessa kl. 23. Prestur sr. Þorgeir Arason. Kór Egilsstaðakirkju syngur og einsöng syngur Erla Dóra Vogler. Annar jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Þorgeir Arason og kór Eg- ilsstaðakirkju syngur. Fermingarbörn- in taka þátt. Hátíðarguðsþjónusta á Sjúkrahúsi Egilsstaða kl. 15. Prestur sr. Þorgeir Arason og kór Egilsstaða- kirkju syngur. Fermingarbörnin taka þátt. Organisti við allar athafnir er Tor- vald Gjerde. FELLA- og Hólakirkja | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson, Þórey Dögg Jónsdóttir djákni þjónar. Kirkju- kórinn leiðir safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur organ- ista en hún mun einnig leika jóla- tónlist á orgelið á undan guðsþjónust- unni. Meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir. Aftansöngur kl. 23.30. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, Ásdís Arnalds, Elfa Dröfn Stefáns- dóttir og Eyrún Ósk Ingólfsdóttir syngja og leiða almennan söng. Með- hjálpari er Jóhanna Freyja Björnsdótt- ir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir söng- inn. Jólasöngvar á jólanótt kl. 23.30. Kvartett syngur undir stjórn Arnar Arn- arsonar. Jóladagur. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 13. Jólasálmarnir sungn- ir og lesin jólasaga. FRÍKIRKJAN Kefas | Aðfangadag- ur. Hátíðarstund kl. 15.30. Jólasálm- ar, tónlistaratriði, jólaguðspjallið og hugvekja. FRÍKIRKJAN Í Reykjavík | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Ungur kór Fríkirkjunnar syngur jólin inn og leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Önnu Siggu og Aðalheið- ar. Sr. Bryndís Valbjarnardóttir predik- ar og þjónar fyrir altari. Miðnætur- samvera kl. 23.30. Páll Óskar syngur og Monika Abendroth leikur á hörpu ásamt strengjasveit. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson talar til við- staddra. Anna Sigga syngur ásamt Fríkirkjukórnum. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Ljósanna hátíð fagnað með rísandi sól. Egill Ólafs- son söngvari syngur og spjallar um tónlistarval sitt. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson predikar og þjónar fyrir alt- ari. Ungur kór Fríkirkjunnar syngur og leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Önnu Siggu og Aðalheiðar. GARÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Svanhildur Rósa Pálmadóttir syngur einsöng og organisti er Jóhann Baldvinsson. Annar jóladagur. Fjölskylduguðs- þjónusta með hátíðarbrag kl. 14. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og starfsfólk sunnudagaskólans þjóna. Organisti er Jóhann Baldvinsson. GLERÁRKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur er sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, kór Glerár- kirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Miðnæturmessa kl. 23. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar ásamt Pétri Björgvini Þorsteinssyni djákna. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar, kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Val- mars Väljaots. Annar jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar ásamt Pétri Björgvini Þorsteinssyni djákna. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða al- mennan söng. Á eftir verður dansað í kringum jólatréð í safnaðarsal. GRAFARVOGSKIRKJA | Aðfanga- dagur. Barnastund kl. 15. Umsjón hefur Gunnar Einar djákni. Aftansöng- ur kl. 18. Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Grétar Helgason. Kór kirkjunnar syngur, einsöng syngur Eg- ill Ólafsson. Gréta Salóme leikur á fiðlu, Jóhannes Georgsson á kontra- bassa og Óskar Guðjónsson á saxó- fón, organisti er Hákon Leifsson. Aftansöngnum verður sjónvarpað beint á Stöð 2 í opinni dagskrá og á visir.is. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir, Camerata Musica syngur. Alma Katrín Einarsdóttir leikur á fiðlu og organisti er Hákon Leifsson. Jóladagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Grétar Helgason og kór kirkjunnar syngur. Einsöng syngur Hlín Péturs- dóttir Behrens, organisti er Hákon Leifsson. Hátíðarguðsþjónusta á Eir kl. 15.30. Sr. Vigfús Þór Árnason, einsöng syngur Hlín Pétursdóttir og organisti er Hákon Leifsson. Annar jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðrún Karlsdóttir, kór kirkjunnar syngur og organisti er Há- kon Leifsson. Borgarholtsskóli | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Guðrún Karls- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari, Vox Populi syngur. Einsöng syngur Margrét Eir og organisti er Guðlaugur Viktorsson. GRENSÁSKIRKJA | Aðfangadag- ur. Aftansöngur kl. 18. Geir Jón Þór- isson syngur einsöng og kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti er Árni Arinbjarnarson og prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Söngkonur úr söngskólanum Domus vox syngja. Organisti er Ásta Haraldsdóttir, prest- ur er sr. Ólafur Jóhannsson. Jóladag- ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ingi- björg Ólafsdóttir, Matthildur Matthías- dóttir og Hellen S. Helgadóttir syngja þrísöng. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur, organisti er Árni Arinbjarnarson og prestur er sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Annar jóladagur. Guðsþjónusta hjá kirkju heyrnarlausra kl. 14. Táknmáls- kórinn leiðir. Organisti er Árni Arin- bjarnarson og prestur er sr. Miyako Þórðarson. Kaffi á eftir. Sjá www.kirkj- an.is/grensaskirkja. GRUND dvalar- og hjúkrunar- heimili | Aðfangadagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 16 í hátíðarsal. Prestur sr. Auður Inga Einarsdóttir. Grundarkórinn syngur hátíðartón sr. Bjarna undir stjórn Kristínar Waage organista. Einsöngvari er Þóra Björns- dóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur er sr. Auður Inga Einarsdóttir. Grundarkórinn syngur undir stjórn Kristínar Waage organ- ista. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Aðfangadagur. Jólastund yngstu barnanna kl. 16, í umsjá Árna Þorláks Guðnasonar og Sigurðar Péturs Sveinbjörnssonar. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti er Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Jóladagur. Há- tíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti er Hrönn Helgadóttir, kór Guðríðarkirkju syngur. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Þórhallur Heimisson, org- anisti er Guðmundur Sigurðsson. Bar- börukórinn syngur og einsöng syngur Örvar Már Kristinsson. Miðnætur- messa kl. 23.30. Prestur sr. Guð- björg Jóhannesdóttir. Hjónin Ingvar Helgason og Margrét Árnadóttir leiða söng og flytja jólatónlist. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Guð- björg Jóhannesdóttir, organisti er Guðmundur Sigurðsson. Barbörukór- inn syngur og einsöng syngur Auður Guðjohnsen. Hátíðarmessa á Sól- vangi kl. 15.30. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti er Guðmundur Sigurðsson og Barbörukórinn syngur. Annar jóladagur. Fjölskyldumessa kl. 14. Prestur sr. Þórhallur Heim- isson. Barna og unglingakórar Hafn- arfjarðarkirkju syngja, stjórnandi er Helga Loftsdóttir. Anna Magnúsdóttir leikur á píanó og organisti er Bjartur Logi Guðnason. HALLGRÍMSKIRKJA | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Tónlist í kirkjunni frá kl. 17.30. Prestur er sr. Birgir Ásgeirsson og organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar og Barnakór syngur und- ir sjórn Helgu Vilborgar Sigurjónsdótt- ur. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Orgeltónlist frá kl. 23. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar ásamt Magneu Sverrisdóttur djákna. Organisti og söngstjóri er Hörður Áskelsson. Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur. Jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur er sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, organisti og söngstjóri er Björn Stein- ar Sólbergsson. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur. Annar jóladag- ur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14 með Drengjakór Reykjavíkur í Hall- grímskirkju. Prestur er sr. Birgir Ás- geirsson. Söngstjóri er Friðrik S. Kristinsson og organisti Hörður Ás- kelsson. Ensk messa kl. 16 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Jólatón- leikar Mótettukórs Hallgrímskirkju verða 28. og 29. des., kl. 20. HAUKADALSKIRKJA | Annar jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Prestur er sr. Egill Hallgrímsson, org- anisti er Jón Bjarnason. HÁTEIGSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar, Hljómkórinn syngur. Organisti er Kári Allansson og prestur er Helga Soffía Konráðsdóttir. Miðnæturmessa kl. 23.30. Missa de angelis, félagar úr nýstofnuðum Kammerkór Háteigskirkju syngja. Flutt verða Christmas Lullaby og Nati- vity carol eftir John Rutter. Organisti er Kári Allansson og prestur er Tómas Sveinsson. Jóladagur. Hátíðar- messa kl. 14. Hátíðasöngvar Bjarna Þorsteinssonar, félagar úr nýstofnuð- um Kammerkór Háteigskirkju syngja. Organisti er Kári Allansson og prestur er Tómas Sveinsson. Annar jóla- dagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Biskup Íslands flytur hugvekju. Einar Clausen syngur einsöng og Ljósakórinn syngur undir stjórn Berg- lindar Björgúlfsdóttur. Organisti er Kári Allansson og prestur er Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA í Ölfusi | Jóladag- ur. Hátíðarmessa kl. 14. Hátíðar- söngur Bjarna Þorsteinssonar. Kór Ljósmynd/ Þorleifur Geirsson Borg á Mýrum. ORÐ DAGSINS: Fæðing Krists. (Lúk. 2)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.