Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 51
MENNING 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2011 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÍSLENSKTTAL -THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH THE SITTER Sýnd kl. 8 - 10 GIRLWITHTHEDRAGONTATTOO Sýnd kl. 6:45 - 10 MISSION IMPOSSIBLE 4 Sýnd kl. 7 - 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 Sýnd kl. 2 (700kr.) - 4 - 6 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D Sýnd kl. 2 (950kr.) - 4 ARTÚRBJARGARJÓLUNUM 3D Sýnd kl. 2 (950kr.) - 4 TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! ÍSLENSKT TAL 88/100 -CHICAGO SUN TIMESH.S.S. - MBL HHH HHH AK. DV - MAGNÚS MICHELSEN, BÍÓFILMAN.IS HHHH ÍSLENSKT TAL Miðasala og nánari upplýsingar -bara lúxus sími 553 2075 Gleðilegt nýtt ár www.laugarasbio.is Lokað 31. desember Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU TÍMAR OG TILBOÐ GILDA FYRIR 1. OG 2. JANÚAR OPIÐ NÝÁRSDAG SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% THE SITTER KL. 3.20 - 6 - 8 – 10 14 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 5.45 - 8 - 9 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 5.50 L MI-GHOST PROTOCOL KL. 5 - 8 - 10.50 16 MI-GHOST PROTOCOL LÚXUS KL. 2 - 5 - 8 - 10.50 16 STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 2D KL. 1 (TILBOÐ) L H.V.A., FBL. TOM CRUISE Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! “STÆRRI, BETRI OG FYNDNARI.” - EMPIRE SÝNINGARTÍMARNIR GILDA FYRIR 1. JANÚAR 2012 HNOTUBRJÓTURINN - BALLET KL. 5:30 L SHERLOCK HOLMES KL. 6 - 8 - 10.40 12 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 3.30 (TILBOÐ) - 6.45 - 9 - 10 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.30 (TILBOÐ) L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 (TILBOÐ) L JACK AND JILL KL. 10.10 L ÆVINTÝRI TINNA KL. 3.30 (TILBOÐ) - 5.40 - 8 7 THE SITTER KL. 6- 8 - 10 14 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 6 - 9 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 2 - 4 L ELÍAS KL. 2 L MIDNIGHT IN PARIS KL. 4 L LOKAÐ Í DAG! Franska rívíeran verður sögusvið væntanlegrar kvikmyndar sem unnin er upp úr bresku grínþátt- unum Absolutely Fabulous. Ein af aðalleikkonum þáttanna, Jennifer Saunders, greinir frá þessu í sam- tali við New York tímaritið. Saund- ers segist ætla að leika í kvikmynd- inni og að hún kunni vel við sig á suðurströnd Frakklands að vori til. Í þáttunum og kvikmyndinni segir af almannatenglinum Edinu Monso- on (Saunders) og vinkonu hennar keðjureykjandi, Patsy Stone (Jo- anna Lumley) og herma sögur að í byrjun myndar vakni þær á snekkju ólígarka úti á miðju Miðjarðarhafi eftir mikla teiti kvöldið áður. Þættirnir Absolutely Fabulous voru sýndir í Sjónvarpinu fyrir nokkrum árum og nutu þónokkurra vinsælda. Frábærar í Frakklandi Tildurrófur Saunders og Lumley. Börkur Gunnarsson og Helgi Snær Sigurðsson 1 Drive „Drive er vandaður tryllir sem er stýrt af miklum styrkleika leikstjórans Nicolas Wind- ing Refn. Taktur myndarinnar er mun hægari en maður á að venjast í þeim nútímaspennu- myndum sem eru hvað algengastar í Holly- wood í dag, en aldrei það hægur að maður missi athyglina.“ – BG 2 Hetjur Valhallar – Þór „Hetjur Valhallar – Þór er vel úr garði gerð að öllu leyti. Handrit Friðriks Erl- ingssonar er bráð- skemmtilegt, fyndið og sniðugt og hugvitssamlega unnið út frá sögum nor- rænnar goðafræði.“ – HSS 3 The King’s Speech „Myndin er í alla staði stórbrotin og stendur fyllilega undir lofinu sem á hana hefur verið borið.“ – HS 4 Eldfjall „Eldfjall er einstaklega falleg saga þótt harmleikur sé. Eins og Hannes komst að skyggir hversdagsleikinn oft á feg- urð lífsins og ástæður til að lifa því koma oft ekki í ljós fyrr en of seint. Marg- tuggin tugga er ekki marg- tuggin að ástæðulausu; enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.“ – DMS 5 Klovn: The Movie „Það er pínlegt að horfa á þessa mynd en, nota bene, skemmtilega pínlegt. Ítrekað gripu bíógestir um höfuð sér og stundu í hljóði „nei, nei … ekki, nei“ þegar eitthvert stórslysið var í uppsiglingu. Það fylgir því hálfgert sam- viskubit að hlæja að gríni á borð við það sem boðið er upp á í Klovn en maður hlær samt sem áður.“ – HSS 6 The Adventures of Tintin „Með gagnrýnandanum í för var tíu ára snáði sem fannst myndin æðisleg. Það má mæla með henni fyrir alla aldurshópa. Húm- orinn og hasarinn kætti mig jafnmikið og litla snáðann. Það var gaman að verða tíu ára aftur, þótt ekki væri nema í 90 mínútur.“ – BG 7 We Need to Talk About Kevin „Myndin er ekki upplífg- andi og ekki er það gleði sem situr eftir í hjörtum manna að loknu áhorfi. Hún skilur þó eftir sig eitt- hvað enn sterkara, eitt- hvað sem fær mann til að rísa upp en koðna jafnóðum niður í vonleysi.“ – DMS 8 Melancholia „Myndatakan og sjónrænn hluti mynd- arinnar er frábær og umfram allt ákaflega melankólískur. Hægt og hægt þyngdi yfir manni á meðan maður fylgdist með hægfara tortímingu jarðarinnar. Mjög áhrifarík mynd og sannfærandi.“ – BG 9 Hodejegerne „Hausaveiðararnir er vel heppnuð og stíl- hrein blanda svartrar kómedíu og glæpatryllis. Vonandi verði fleiri myndir gerðar eftir bókum Nesbø.“ – HSS 10 Svinalängorna „Leikurinn er afburðagóður, bæði fullorðna fólkið og krakkarnir skila sínu. Það er gaman að sjá frumraun leikstjóra heppnast svona vel.“ – BG Kvikmyndir ársins Drive „Myndin er afbragð og skemmtileg nýbreytni frá Hollywood,“ segir m.a. í gagnrýni. Við gerð listans var litið til þeirra kvikmynda sem frumsýndar voru á Íslandi á árinu og eru þær því ekki allar framleiddar árið 2011. Til- vitnanir eru sóttar í kvikmyndadóma sem birtust í Morgunblaðinu á árinu og merktar upphafsstöfum gagnrýnenda: BG (Börkur Gunnarsson), DMS (Davíð Már Stefánsson), HS (Hjördís Stefánsdóttir), HSS (Helgi Snær Sigurðsson).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.