SunnudagsMogginn - 25.12.2011, Qupperneq 41
25. desember 2011 41
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðilinn í umslagi
merktu: Krossgáta Morgun-
blaðsins, Hádegismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til að skila úr-
lausn krossgátu 25. desember
rennur út á hádegi 30. desember. Nafn vinningshaf-
ans birtist í blaðinu 1. janúar. Heppinn þátttakandi
hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 18.
desember er Margrét Þóra Guðmundsdóttir, Höfða-
vegi 43d, Vestamannaeyjum. Hún hlýtur að launum
bókina Heimsréttir Rikku eftir Friðriku Hjördísi Geirs-
dóttur. Vaka Helgafell gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
Krossgáta
LÁRÉTT
1. Á fákum einhvern veginn þuklum. (5)
4. Upphafinn áinn. (5)
5. Ísland tapar næsta dag fyrir Bandaríkjunum út af auðri. (6)
6. Veiði drepa sæl og mjúk með hesti í söng. (6,4,7,5)
13. Reiðið fram fé og þið eruð hólpin. (6)
16. Danskt kannabis finnst í ævintýri. (9)
17. Svíkjast um að draga sig í hlé. (5)
18. Kynlíf sem hægt er að kaupa margfalt. (7)
21. Stæði einhvern veginn háttsettur. (5)
22. Tefldi með Versló og styrkti. (8)
23. Íslenskur er uppiskroppa (4)
24. Af lak nógur til að rugla veiðimann. (10)
27. Ríkar ruglast út af kryddi. (5)
29. Tæki sem mælir sál mótmælir. (8)
30. Er alltaf hjá skjól þessum manni? (4)
31. Flutningsíláti á kuski sný við hjá jólasveini. (9)
34. Peningur refsi jaðri. (5)
35. Finnum und hjá uppgötvuðum. (7)
38. Nei, flísist einhvern veginn úr því sem gefur fjör. (10)
39. Starfrækti Shakespeare eitthvað með ilmvatni. (8)
41. Ritaðist einhvern veginn þegar vann. (8)
42. Bjarni skemmdi og höndlaði. (8)
43. Já, skartgripur frá arabísku landi. (5)
44. Dund leysist upp í tuð. (4)
45. Ástfólginn hestur er bjartur. (4)
46. Skrifa um fugl. (4)
LÓÐRÉTT
1. Bakendi á Lassí við ker bendir á fagurkera (9)
2. Frú iðar af kærleika á spekt. (9)
3. Sakamann ræð til að rugla hættulegra. (11)
6. Gráða með gráti vekur upp varnaðarhljóð. (4)
7. Vitnaðu einhvern veginn um að sé annars hugar. (4,3)
8. Heiðarleiki og kíló af honum er ást. (8)
9. Móse lítur yfir á. (5)
10. Úr basli Íra birtist land. (8)
11. Ól ét við tafl í þungun. (6)
12. Forráðamanni má sleppa hjá ferðmanni. (10)
14. Sof við rigningarlegt óveður. (7)
15. Hitar einfaldlega líkamshlutana. (5)
19. En símar út af próteini (5)
20. Um rándýr ræðir ef einn slæmur endir kemur. (11)
25. Ríkin fá yl til að snúa við og bæta örlitlu við sig fyrir skáldskapinn. (7)
26. Íþróttafélag fari sem áræðnari. (7)
28. Eitthvað reykvískur fiskurinn finnst á húsum. (12)
32. Skrúfan veldur kyrrðinni. (4)
33. Abbaðist upp á 11 e. Kr. (7)
36. Sátt við ílát af skúfum. (6)
37. Norm elskar einn fransmaður. (8)
38. Farmur í sjó gefur stundir við lestur (8)
40. Hin vaggi hjá trúmanni (6)
43. Kona við enda jólabóka. (4)