Morgunblaðið - 24.02.2012, Síða 37
DAGBÓK 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2012
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞETTA VAR SLÆMT
STEFNUMÓT GRETTIR
VIÐ FÓRUM Í SKEMMTI-
GARÐINN OG ÉG FÉKK
MÉR 4 CHILLÍPYLSUR
SÍÐAN FÓRUM VIÐ Í
RÚSSÍBANANN...
RÓLEGUR,
ÉG ER AÐ
BORÐA
EN
HANN ER
BRÓÐIR ÞINN
HANN
SITUR Í
MIÐJUM
KÁLGARÐINUM
HANN MUN
SITJA ÞARNA Í
ALLT KVÖLD OG
BÍÐA EFTIR „HINU
MIKLA GRASKERI” ER
ÞÉR BARA SAMA?
EN
SÁ
KJÁNI!
HANN Á
EFTIR AÐ SITJA
ÞARNA Í ALLT
KVÖLD OG ÖLLUM
ER SAMA
EN
SÁ
KJÁNI!
EN SÁ
KJÁNI!
EN SÁ
KJÁNI!
ÉG ER
FARINN AÐ
LEGGJA ENGLAND
UNDIR MIG
EKKERT
GETUR
STÖÐVAÐ MIG!
EKKI NEMA GÍFURLEGA
SLÆMUR STORMUR
ÉG PANTAÐI NÝJA
BRAUÐRIST,
Á NETINU
HVERNIG
ÆTLUÐU ÞEIR AÐ
SENDA ÞÉR
HANA?
„BEINUSTU-
LEIÐ HEIM Í
ELDHÚS, MEÐ
FLUGPÓSTI”
HANN ER AÐ SLEPPA,
HVAÐ Á ÉG AÐ GERA!?
ÞAÐ ER
VIRKILEGA GÓÐ
SPURNING
ÉG ER BÚIN
AÐ FÁ NÓG!
ÞESSUM FUNDI
ER HÉR MEÐ
SLITIÐ!
ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ HÚN
KÆMIST EKKI UPP MEÐ AÐ
BANNA BARNABÖRNUNUM
OKKAR AÐ SYNDA Í
LAUGINNI
EN
HVERNIG
LOSNUM VIÐ VIÐ
ÞETTA LIÐ?
ÉG HELD AÐ
ÉG HAFI SÉÐ TVO
BANKAMENN Á
KAFFIHÚSINU Á
HORNINU
EKKERT
MÁL!
NÁUM
ÞEIM!
HÚRRA!
HÚRRA!
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, bingó
kl. 13.30.
Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9.
Stóladans kl. 10.30. Bingó kl. 13.30.
Boðinn | Vatnsleikfimi (lokaður hópur)
kl. 9.30. Hugvekja 14.
Bólstaðarhlíð 43 | Kertanámskeið kl.
9, sögustund við píanóið með Sigrúnu
Erlu Hákonardóttur kl. 13.
Dalbraut 18-20 | Stóladans kl. 10.30,
söngstund kl. 14.
Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8,
lestur úr dagblöðum kl. 10 2. hæð. Upp-
lestur í handavinnustofu kl. 14.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Bingó
í Gullsmára í dag kl. 13.30. Opið hús í
Gullsmára laug. 25. febrúar kl. 14. Sig-
urbjörg Björgvinsdóttir segir frá Ind-
landsferð sinni og sýnir myndir. Hörður
Þorleifsson með vísnaþátt. Veitingar í
boði félagsins. Fyrirhuguð ferð í söfnin í
Kópavogi í dag fellur niður vegna ónógr-
ar þátttöku. Frestur til að skrá sig á La
Bohéme í Hörpunni 14. apríl er fram-
lengdur til 25. feb. Áskriftarlistar í fé-
lagsheimilunum og skrifstofu FEBK.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Eyr-
byggja/námskeið kl. 13. Dansleikur
sunnudag kl. 20. Klassík leikur.
Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl.
9.15, handavinnustofa opin, málm- og
silfursmíði kl. 9.30/13, jóga kl. 10.50 og
félagsvist kl. 20.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Jóga kl.
9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30.
Bingó kl. 13.30.
Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 |
Liðnir dagar kl. 13.30.
Félags- og íþróttastarf eldri borgara
Garðabæ | Vatnsleikfimi fellur niður í
dag, leðursaumur og félagsvist kl. 13.
Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn-
arnesi | Kaffispjall í krók kl. 10.30. Jóga
í sal Skólabraut kl. 11. Spilað í króknum
kl. 13.30. Söngur kl. 14.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustof. kl.
9 m.a. bókband. Prjónakaffi kl. 10. Staf-
ganga/létt ganga kl. 10.30. Frá hád.
spilasalur opinn. Kóræf. kl. 12.30.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9,
bingó kl. 13.30.
Hraunsel | Leikfimi Bjarkarhúsi kl.
11.30, brids kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9 og 10.
Vinnustofa kl. 9 án leiðbeinanda. Bingó
kl. 13.30, kaffisala í hléi.
Hæðargarður 31 | Við hringborðið kl.
8.50, thai chi kl. 9, myndlist kl. 13, gáfu-
mannakaffi kl. 15 og Hæðargarðsbíó kl.
16. Skráning hafin í kínverskunám sem
hefst nk. fös. 2. mars kl. 11.
Íþróttafélagið Glóð | Í Kópavogsskóla
er opið hús í línudansi kl. 14.40.
Korpúlfar, Grafarvogi | Bókmenntir
Eirborgum (mánudag) kl. 13:30.
Norðurbrún 1 | Morgunleikfimi kl. 9.45.
Bókmenntahópur kl. 11. Myndlist/
útskurður kl. 9. Bíó kl. 13.30.
Vesturgata 7 | Setustofa kl. 9, enska kl.
10.15, tölvukennsla kl. 12.30, framhald
kl. 14.15, sungið v/ flygil kl. 13.30,
veislukaffi kl. 14.30. dansað í aðalsal kl.
14.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Leirmótun,
smiðja og handavinnustofa kl. 9, leikfimi
kl. 10.15, bingó kl. 13.30.
Fagfjárfestar og
aðrir menn
Nú þegar fallið hafa
dómar um lögmæti
lána hjá bönkum er
vonandi að fjár-
málastofnanir haldi
sig við lög gegn okri
eða banni á okri og þá
110% leiðinni sem á að
fyrirbyggja brot á ok-
urlögum. Fallið hefur
dómur í Hæstarétti
nýverið vegna svokall-
aðra innherjasvika,
dómurinn hljóðaði upp
á tvö ár. Þessi dómur
er auðvitað dropi í haf-
ið því mjög margir eru aðilar að
ólöglegri heildrænni einkavæðingu
bankanna og hvort þessi ein-
staklingur var ábyrgari en annar
fagfjárfestir skal látið ósagt. Menn
voru flokkaðir af bönkum sem fag-
fjárfestar eða almennir fjárfestar og
höfðu menn ekkert val um annað
ættu þeir að fá þjónustu. Það að
flokka menn með þessum hætti tel
ég að hljóti að vera lögbrot því allir
eiga að hafa sama rétt á þjónustu
bankanna. Það getur vart verið slík
dulúð í rekstri bankanna að það þoli
ekki dagsbirtu. Þeir sem koma að
bönkunum og rekstri
þeirra eru að sjálf-
sögðu samábyrgir fyr-
ir rekstrinum. Þeir
sem starfa við bank-
ana eru þá væntanlega
fagfjárfestar miðað
við fyrri forsendur.
Spurningin er: Eru
fagfjárfestar sem
starfa í bönkunum í
samkeppni og eru
bara ekki allir sem
koma að heildrænni
ólöglegri einkavæð-
ingu bankanna sam-
ábyrgir? Ættu ekki
þeir sem standa að og
starfa við heildræna
einkavæðingu banka að fá samráðs-
dóm vegna hægri öfga eða fengu
ekki allir sömu spil? Svo er það nú
bara þannig að auðvitað eru í raun
og veru allir opinberir starfsmenn
samábyrgir fyrir eða vegna ólög-
legrar heildrænnar einkavæðingar
bankanna undangengin ár og vænt-
anlega í núinu ef Steingrímur J. og
Mörður Árnason lofa og ættu að fá
dóma jafnt og Baldur Guðlaugsson.
Kristján Snæfells Kjartansson.
Velvakandi
Ást er…
… krydd í tilveruna.
Jón Ingvar Jónsson, sem helduruppi löggæslu um góðan og
slæman kveðskap á Leirnum, póst-
lista hagyrðinga, var með leiðsögn
um híbýli sín á Laugarnestanga um
helgina. Og vitaskuld var hún í
bundnu máli, fyrst um útsýnið:
En nú skal líta í norðurátt
sem náttúrulega er skrýtið
því Akrafjallið himinhátt
hallar pínulítið.
Þá um sturtuna:
Hér skola ég skítinn og rykið
af skrokknum og bóna á mér spikið
og skörulegt þá
er skáldið að sjá
og töluvert tilkomumikið.
Og svefnherbergið:
Eins og munkur uni ég,
aleinn þarf að sofa,
en hér er býsna hugguleg
handavinnustofa.
Loks um mannlífið á Laugarnes-
inu:
Heillaðar portkonur hanga
við húsið mitt langt fram á nótt
því lífið á Laugarnestanga
er ljótt.
Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Vísnahorn
Af lífinu á Laugarnestanga
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is