Morgunblaðið - 24.02.2012, Page 40

Morgunblaðið - 24.02.2012, Page 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2012 Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Það hefur verið bæði forvitnilegt og skemmtilegt að fylgjast með hljómsveitinni Skálmöld sem á skömmum tíma hefur risið upp á íslenska stjörnuhimininn með hörðu víkingarokki sínu eða öllu heldur gamaldags þungarokki. Nú stefnir hljómsveitinn að gerð nýrrar plötu en fyrsta platan þeirra Baldur hefur fengið nokk- uð góðar viðtökur. „Upptökur eru ekki hafnar en við stefnum á að byrja föstudaginn 13. apríl,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleik- ari hljómsveitarinnar, sem hvorki vill gefa upp nafn plötunnar að svo stöddu né viðurkenna að það fari í strákana að hefja tökur þennan meinta ólukkudag. Hann segir þó dagsetninguna hvorki hafa verið skipulagða né að hún trufli þá nokkuð. „Núna erum við einfaldlega að vinna að því semja efni á plötuna og textasmíðin gengur vel en við vinnum hratt og gefum okkur ekki mikinn tíma. Erum nærri því hálfnaðir á þess- ari stundu.“ Spurður um ferlið sem hljóm- sveitin beitir við texta- og laga- smíðina segir Snæbjörn að menn mæti á æfingar og þar skiptist menn á skoðunum og rífist. „Það er gott að við erum allir góðir vinir því oft hriktir vel í stoð- unum enda allt risastórir persónu- leikar sem segja hlutina beint út án þess að skafa utan af því. Þetta eru karlmannlegar samkomur.“ Pirringurinn er þó aldrei tekinn með af æfingum og menn geta Ný plata frá rokkurunum í Skálmöld væntanleg í haust Morgunblaðið/Ómar Víkingamálmbandið Skálmöld í öllu sínu veldi. Snæbjörn Ragnarsson, Jón Geir Jóhannsson, Baldur Ragnarsson, Björgvin Sigurðsson, Gunnar Ben hljómborðsleikari og Þráinn Árni Baldvinsson. skálað um kvöldið að sögn Snæ- björns. Samningur við Senu og tónleikar Baldur, fyrsta plata hljóm- sveitarinnar, var gefin út af fær- eyska útgáfufélaginu Tutl en síð- an tók austurríka útgáfan, Napalm records, upp þráðinn og hefur gefið út plötuna á erlendum vettvangi. „Það er verið að ganga frá samningum við Napalm vegna nýju plötunnar og síðan höfum við samið við Senu um útgáfu á henni á Íslandi.“ Að sögn Snæbjörns skiptir það Skálmöld miklu máli að vandað sé til útgáfu nýju plöt- unnar á Íslandi enda er sá heima- markaðurinn þeim kær og vilja ekki að hann verði annars flokks í höndum erlendra útgefanda. Vegna útgáfu nýju plötunnar ætlar Skálmöld að hægja eitthvað á tónleikabrölti í sumar en þó hef- ur fengist staðfest að hljómsveitin verði bæði á Eistnaflugi og Aldrei fór ég suður. „Við munum eitt- hvað spila í sumar og verðum t.d. með stóra tónleika í Reykjavík í maí sem við erum að vinna að núna og erum að skreppa til Kaupmannahafnar um helgina að spila og á Akureyri um páskana. Þá verðum við á einhverjum há- tíðum og spilum eitthvað um land- ið í sumar en það verður minna en ætla mætti vegna útgáfu plöt- unnar.“ Þegar styttist í kosningar láta stjórnmálamenn hafa sig út í alls konar vitleysu. Barack Obama, for- seti Bandaríkjanna er þar engin undantekning en hann hefði getað gert margt vitlausara en að taka lagið með BB King. Það var gít- arleikarinn Buddy Guy sem fékk forsetann til að taka nokkrar línur í laginu „Sweet Home Chicago“ í kjölfarið á þakkarræðu forsetans fyrir tónleika BB King og Mick Jag- ger í Hvíta Húsinu. AP Tónlist Forsetinn er langt frá því að vera laglaus og gæti lagt tónlistina fyrir sig. Forsetinn söng með BB King Tónlistarmaðurinn og texta- höfundurinn Billy Strange dó í gær, 81 árs að aldri. Hann tók þátt í smíði laga á borð við „A Little Less Conversation“ og spilaði á gítar með tónlistarmönnum á borð við Frank Sinatra, Sammy Davis Jr., Wöndu Jackson og hljómsveitina The Beach Boys. Reuters Strange Hann starfaði með Elvis. Texta- og lagahöf- undur Elvis dáinn FRÁBÆRAR FRÁ DISNEY SÝND MEÐ ÍSLENSKUM TEXTA ”EIN BESTA MYND ÁRSINS – PUNKTUR.” Jake Hamilton, Fox Tv ”TVEIRÞUMLAR UPP”Ebert presents at the movies Fox tv- Denver Peter Hammond, Back Stage Peter Travert - Rolling Stones ”ALGJÖR GLEÐIFRÁ BYRJUN TIL ENDA” ”UNAÐSLEGA GLETTIN– HITTIR BEINT Í MARK” “BRÁÐSKEMMTILEG OG SPRENGHLÆGINLEG – ALGJÖR DEMANTUR” “FRÁBÆR FYRIR ALLA” Ben Lyons, E! TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND BYGGÐ Á METSÖLUBÓK. BESTA MYND BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW                              ! "#$ NÝJASTA MEISTARAVERK STEVEN SPIELBERG. %           ! "#$ HUGO FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD boxoffice magazine  hollywood reporter  TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND BYGGÐ Á METSÖLUBÓK. BESTA MYND BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW blurb.com         Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor ÁLFABAKKA 10 10 10 10 10 7 7 7 7 7 12 12 12 12 12 12 VIP EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 16 16 L L L 16 16 L L L L 12 12 KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 - 8 2D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D JOURNEY 2:THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D HAYWIRE kl. 8 - 10:10 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 2D HUGO kl. 5:20 - 8 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ens tali kl. 5:40 2D EXTREMELY LOUD & INCREDIBLY CLOSE kl. 10:20 2D JOURNEY 2 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 3:40 - 5:50 2D A FEW BEST MEN kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D A FEW BEST MEN Luxus VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Talikl. 4 - 6 3D HUGO Með texta kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:20 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 5:50 - 8 3D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D A FEW BEST MEN kl. 10:10 2D SHAME kl. 8 - 10:10 2D MAN ON A LEDGE kl. 10:40 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D THE HELP kl. 5 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 3D GHOST RIDER 2 Ótextuð kl. 10:10 3D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D PUSS IN BOOTS m/íslensku tali kl. 6 2D SELFOSS A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D CONTRABAND kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE - GHOST PROTOCOL kl. 10:20 2D kynntu þér málið á www.SAMbio.is BÍÓKORTIÐ FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.