Morgunblaðið - 24.02.2012, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2012
18.00 Hrafnaþing
19.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
19.30 Náttúra og nýting
20.00 Hrafnaþing
Heimastjórninni líst ekki á
blikuna.
21.00 Motoring
Éljagangur á Akureyri og
snjósleðaspyrna.
21.30 Eldað með Holta
Kristján Þór eitilhress í
Holtaeldhúsi.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Motoring
23.30 Eldað með Holta
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.36 Bæn. Séra Einar Eyjólfsson
flytur.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskalögin.Óskalagaþáttur
hlustenda. Umsjón: Helgi Pét-
ursson.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð.
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.
Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Tilraunaglasið. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Girni, grúsk og gloríur. Um-
sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Laufdala-
heimilið eftir Selmu Lagerlöf.
Sveinn Víkingur þýddi. Katla
Margrét Þorgeirsdóttir les.
(15:19)
15.25 Vinnustofan. Heimsókn á
vinnustofu listamanns. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Gullfiskurinn. Umsjón:
Pétur Grétarsson. (e)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Á Búsúkíslóðum. Rembetika,
fyrri hluti. Umsjón: Jón Sigurður
Eyjólfsson. (e) (1:6)
21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
Pétur Gunnarsson les.
22.17 Litla flugan. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.00 Glæta. Umsjón:
Haukur Ingvarsson. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Eldhús helvítis
11.00 Skotmark
11.50 Leynimakk
12.35 Nágrannar
13.00 Svikahrapparnir
Aðalhlutverk: Steve
Martin og Michael Cane.
14.45 Vinir (Friends)
15.10 Afsakið mig, ég er
höfuðlaus
15.40 Brelluþáttur
16.05 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Týnda kynslóðin
20.10 Spurningabomban
20.55 Bandaríska
Idol-stjörnuleitin
22.20 Leigumorðinginn
(War) Mynd um leigu-
morðingjann Rouge sem
myrti félaga og fjölskyldu
alríkislögreglumansins
Jack Crawford og hvarf
sporlaust eftir það.
24.00 Notorious Byggt á
sannsögulegum atburðum
en söguhetjan er rapp-
arinn Notorious eða Chri-
stopher Wallace sem var
myrtur árið 1997 og tókst
aldrei að hafa hendur í
hári morðingjans.
02.05 Svikahrapparnir
03.50 Spurningabomban
04.35 Vinir (Friends)
04.55 Simpson fjölskyldan
05.20 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Evrópudeildin
(Man. Utd. – Ajax)
10.10 Japan – Ísland
(Vináttulandsleikur)
Bein útsending.
15.05 Spænsku mörkin
15.40 Evrópudeildin
(Valencia – Stoke)
17.25 Evrópud. mörkin
18.15 Japan – Ísland
(Vináttulandsleikur)
20.00 Fréttaþáttur M. E.
20.30 Spænski boltinn –
upphitun (La Liga Report)
21.00 Í greipum Gunnars
Þáttur um bardagaíþrótt-
akappann Gunnar Nelson,
þátttöku hans á ADCC-
mótinu 2011.
21.30 Japan – Ísland
(Vináttulandsleikur)
23.15 UFC Live Events
125
06.25/20.00 The Princess
and the Frog
08.00/14.00 12 Men Of
Christmas
10.00/16.00 The Sorce-
rer’s Apprentice
12.00/18.00 Picture This
22.00/04.00 Gran Torino
24.00 Fighting
02.00 Delta Farce
06.00 Alice In Wonderland
08.00 Dr. Phil
08.45 Dynasty
09.30 Pepsi MAX tónlist
12.00 Solsidan Hér segir
frá tannlækninum Alex og
kærustu hans Önnu, en
parið á von á sínu fyrsta
barni. Þau ákveða að flytja
á æskuheimili Alex í fína
hverfinu Saltsjöbaden en
Anna á afar erfitt með að
aðlagast þessu nýja um-
hverfi og fjölskyldu-
meðlimum Alex.
12.25 Game Tíví
Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelsson fjalla
um allt það nýjasta í tölvu-
leikjaheiminum.
12.55 Pepsi MAX tónlist
16.45 America’s Next Top
Model Tyra Banks leitar
að næstu ofurfyrirsætu. Í
þetta sinn fá fjórtán fyrr-
um keppendur að spreyta
sig á ný.
17.35 Dr. Phil
18.20 Hawaii Five-0
19.10 America’s Funniest
Home Videos
19.35 Live To Dance
20.25/21.10 Minute To Win
It Skemmtþáttur undir
stjórn Guy Fieri. Þátttak-
endur fá tækifæri til að
vinna milljón dollara með
því að leysa þrautir sem í
fyrstu virðast einfaldar.
21.55 HA?
22.45 Jonathan Ross
Jonathan Ross er ókrýnd-
ur konungur spjallþátt-
anna í Bretlandi.
23.35 Once Upon A Time
Með helstu hlutverk fara
Jennifer Morrison, Ginni-
fer Goodwin, Robert Car-
lyle og Lana Parrilla.
00.25 Flashpoint
01.15 Saturday Night Live
06.00 ESPN America
07.00/11.50/15.25 World
Golf Championship 2012
11.00 Golfing World
15.00 Inside the PGA Tour
19.00 World Golf Cham-
pionship 2012 – BEINT
23.00 PGA Tour/Highl.
23.55 ESPN America
Það er víst orðið móðins á
hinu „nýja“ Íslandi að leggja
öll spilin á borðið; opna sig
fyrir alþjóð og draga ekkert
undan. Eftir nokkra um-
hugsun hef ég ákveðið að
koma fram og gera eina
játningu, vitandi það að
þurfa að taka við háðs-
glósum frá kynbræðrum
mínum meðal vina, ættingja
og starfsfélaga.
Ég játa semsagt að missa
varla af þætti með Að-
þrengdum eiginkonum,
Desperate Housewives, sem
hefur verið á skjá Sjón-
varpsins frá örófi 21. ald-
arinnar. Nú er áttunda syrp-
an í gangi, og víst sú síðasta
að sögn framleiðenda. Það
eru engin sjónvarpslaus
fimmtudagskvöld, eins og í
gamla daga, því aðeins vinn-
an eða lífsnauðsynlegir at-
burðir hafa komið í veg fyr-
ir að fimmtudagskvöld séu
tekin frá fyrir Aðþrengdar
eiginkonur. Þættirnir eru
býsna vel gerðir og engin
tilviljun að þeir njóti lýðhylli
um allan heim og séu marg-
verðlaunaðir. En þeir lýsa
ekki síður aðþrengdum eig-
inmönnum eins og eig-
inkonum og þar liggur skýr-
ingin á aðdráttaraflinu sem
þættirnir hafa. Karlmenn!
Það er engin skömm að því
að viðurkenna að horfa á
Aðþrengdar. Ykkur mun
líða miklu betur á eftir, að
koma út úr þessum skáp.
Treystið mér!
ljósvakinn
Aðþrengdar Fjári góðar.
Aðþrengdir eiginmenn
Björn Jóhann Björnsson
08.00 Blandað efni
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Trúin og tilveran
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
18.10 Escape to Chimp Eden 18.35 In Too Deep 19.05
The Animals’ Guide to Survival 20.00 Shark Family 20.55
Crime Scene Wild 21.50 Pit Bulls and Parolees 22.45
Untamed & Uncut 23.40 Killer Crocs
BBC ENTERTAINMENT
17.35/21.00/22.15 Live at the Apollo 18.20 Come Dine
With Me 19.10 QI 20.15 Michael McIntyre’s Comedy
Roadshow 21.45 Peep Show 23.05 My Family
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Overhaulin’ 16.00/23.00 American Hot Rod 17.00
Cash Cab 17.30 How It’s Made 18.00 How Do They Do It?
18.30/20.00 Auction Kings 19.00 MythBusters 21.00
American Guns 22.00 Swamp Loggers
EUROSPORT
17.15/23.30 Tennis: WTA Tournament in Dubai, United
Arab Emirates 19.00 Stihl timbersports series 20.00 Box-
ing: Bigger’s Better 22.00 Strongest Man 23.00 Rally: Int-
ercontinental Rally Challenge in Portugal
MGM MOVIE CHANNEL
13.20 Submerged 14.45 The Honey Pot 16.55 Just Bet-
ween Friends 18.45 MGM’s Big Screen 19.00 The Hospit-
al 20.40 Hoosiers 22.30 The Good, the Bad and the Ugly
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Air Crash Investigation 13.00 The Indestructibles
14.00 Alaska State Troopers 15.00 Megafactories 17.00
Mad Scientists 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up
Abroad 20.00 Hard Time 21.00 Dog Whisperer
ARD
14.00/15.00/19.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe
15.10 Sportschau live 17.50 Drei bei Kai 18.45 Wissen
vor 8 18.50/22.28 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im
Ersten 19.15 Lebe dein Leben 20.45 Polizeiruf 110 22.15
Tagesthemen 22.30 Speer und er
DR1
13.30 Hjælp, vi skal føde 14.00/16.50 DR Update –
nyheder og vejr 14.10 Livet i Fagervik 15.00 Benjamin
Bjørn 15.15 Timmy-tid 15.25 Det kongelige spektakel
15.40 Fjeldgården i Trondhjem 16.00 Lægerne 17.00
Hammerslag 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00
Disney Sjov 19.00 X Factor 20.00 TV Avisen 20.30 X Fac-
tor Afgørelsen 20.55 Sjakalen 22.55 På et hængende hår
DR2
15:10 Fantasy på dansk 15.40 Jesu sidste ord 16:05
Hamish MacBeth 17:00 Deadline 17.00 17:30 P1 Debat
på DR2 17:55 Den store fædrelandskrig 18:45 Historien
om plastik 19:05 Sherlock Holmes 20:00 Døden klæ’r
hende 21:35 Store danskere - Kai Munk 22:15 Hjemvendt
22:30 Deadline 23:00 Debatten 23:50 Nevada Smith
NRK1
14.00/16.30 NRK nyheter 14.10/16.40 VM skiflyging Vi-
kersund 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.40
Norge rundt 19.05 Popstokk 19.55 Nytt på nytt 20.25
Skavlan 21.25 Sporløst forsvunnet 22.05 Kveldsnytt
22.20 Game of Thrones 23.20 Tungrockens historie
NRK2
15.40 Derrick 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55
Tegnspråknytt 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten
18.00 Gull eller gråstein 19.00 Russland og de gamle fi-
endene 19.50 Filmavisen 20.00 Nyheter 20.10 Europa –
en reise gjennom det 20. århundret 20.45 De Gaulle og
Churchill – allierte uvenner 22.15 Våre beste år
SVT1
13.45 Livet på Laerkevej 14.30 Simons kök 15.00/
17.00/18.30/23.20 Rapport 15.05 Gomorron Sverige
15.55 Din plats i historien 16.00 Bröderna Reyes 16.55
Sportnytt 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll
18.00 Kulturnyheterna 19.00 Minuten 20.00 Skavlan
21.00 High Crimes 22.50 X-Games 23.25 Patrioten
SVT2
14.00 Brott och straff 14.50 Gzim rewind 15.50 Hockeyk-
väll 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 En liten mammut föds igen 17.55 Ekologiskt bo-
ende för kor 18.00 Vem vet mest? 18.30 Korrespond-
enterna 19.00 K Special 20.00 Aktuellt 20.30 Ängeln på
Malmskillnadsgatan 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala
nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Big
Love 22.40 The Wire 23.40 Vetenskapens värld
ZDF
14.00 heute 14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute in Europa
15.10 Die Rettungsflieger 16.00/18.00 heute 16.10
hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Kitzbü-
hel 18.20 Wetter 18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Die
Chefin 20.15 SOKO Leipzig 21.00 ZDF heute-journal
21.27 Wetter 21.30 heute-show 22.00 aspekte 22.30
Lanz kocht 23.35 ZDF heute nacht 23.50 heute-show
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.50 Arsenal – Stoke
18.40 Tottenh. – Chelsea
20.30 Football League Sh.
21.00 Premier League Pr.
21.30 Premier League W.
22.00 Blackburn – Nor-
wich, 1992 (PL Cl. Matc.)
22.30 Premier League Pr.
23.00 Newcastle/Man.
Utd.
ínn
n4
18.00 Föstudagsþáttur
Frumsýndur 18:00, end-
urtekinn á klst. fresti til
18:00 daginn eftir.
18.45/02.35 The Doctors
19.25 The Amazing Race
20.10 Friends
20.35 Modern Family
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 How I Met Your
Mother
22.20 American Idol
23.05 Alcatraz
23.50 NCIS: Los Angeles
00.35 Rescue Me
01.20 Týnda kynslóðin
01.45 Friends
02.10 Modern Family
03.15 Fréttir Stöðvar 2
04.05 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Fimmtán óskarsverðlaunastyttur
verða á uppboði í næstu viku í Los
Angeles, tveimur dögum eftir Ósk-
arsverðlaunahátíðina. Nate D.
Sanders, uppboðssalinn sem sér um
söluna, segir hana vera þá stærstu
til þessa, því aldrei hafa jafn marg-
ar styttur verið seldar á uppboði
áður og áætlað að þær seljist fyrir
rúmar 250 milljónir króna. Stytt-
urnar sem eru til sölu voru afhent-
ar fyrir myndir á borð við Wuther-
ing Heights og The Best Years of
Our Lives en báðar fengu verðlaun-
in fyrir 1950 en þá var tekið upp
bann við sölu verðlaunanna. Lista-
menn sem hljóta óskarsverðlaunin í
dag, og allt frá 1950, skrifa upp á
samkomulag um að selja ekki verð-
launin neinum nema Akademíunni
á 1 dollara eða 124 krónur. Fæstir
sem hljóta verðlaunin eftirsóttu
hafa þó í huga að selja þau frá sér
enda ekki auðvelt að hljóta þau.
AP
Óskarsverðlaun á uppboði
Sölubann Frá 1950 er bannað að selja Óskarsverðlaunin og gildir það enn.
15.55/16.35 Leiðarljós (e)
17.20 Leó
17.23 Músahús Mikka
17.50 Óskabarnið (
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Framandi og freist-
andi með Yesmine Olsson
(e) (7:8)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Gettu betur (Fjöl-
brautaskóli Suðurlands –
Verzlunarskóli Íslands)
Spyrill: Edda Her-
mannsdóttir, dómarar og
spurningahöfundar: Þór-
hildur Ólafsdóttir og Örn
Úlfar Sævarsson. (1:7)
21.20 Morgunverðarklúbb-
urinn (The Breakfast
Club) Fimm framhalds-
skólanemar eru látnir
dúsa á bókasafni skólans
heilan laugardag og kom-
ast að því að þeir eiga mun
fleira sameiginlegt en þeir
héldu. Leikstjóri: John
Hughes. Leikendur: Emi-
lio Estevez, Judd Nelson,
Molly Ringwald, Ally
Sheedy og Anthony
Michael Hall.
23.00 Lewis – Hulduefni
(Lewis: Dark Matter)
Bresk sakamálamynd þar
sem Lewis lögreglufulltrúi
í Oxford glímir við dul-
arfullt sakamál. Leik-
endur: Kevin Whately,
Laurence Fox, Clare
Holman og Rebecca
Front. Stranglega bannað
börnum. (2:4)
00.35 Gíslar (Hostage) .
Leikendur: Bruce Willis,
Kevin Pollack og Serena
Scott Thomas. (e) Strang-
lega bannað börnum.
02.25 Útvarpsfréttir
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur