Morgunblaðið - 28.02.2012, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.02.2012, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2012 Félagslíf  HAMAR 6012022819 I  FJÖLNIR 6012022819 III  EDDA 6012022819 II  Hlín 6012022819 IV/V Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18, auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR. Raðauglýsingar Smáauglýsingar 569 1100 Ferðalög Spánn Íbúð í Exsample í Barcelona. Vikuleiga í sumar. starplus.is - starplus.info á ensku. Gisting AKUREYRI Höfum til leigu ýmsar gerðir sumar- húsa við Akureyri og á Akureyri. Upplýsingar á www.orlofshus.is. Leó, sími 897 5300. Hvataferðir, fyrirtækjahittingur, óvissuferðir, ættarmót Frábær aðstaða fyrir alla hópa. Líka fjölskyldur. Heitir pottar og grill. Opið allt árið. Minniborgir.is Gisting á góðum stað. Upplýsingar í síma 868 3592. Húsnæði íboði Stúdíó Vesturberg Við Vesturberg 195, 111 Reykjavík, 60 fermetrar, laust, jarðhæð, frekar hrátt, sérinngangur. Húsnæðið er ekki samþykkt sem íbúðarhúsnæði, þar af leiðandi fást ekki húsaleigu- bætur. Rafmagn og hiti er EKKI innifalið í leigunni. Langtímaleiga sem þýðir 12 mánuðir eða lengur laust. Kr. 70.000, tveir mánuðir fyrir- fram, kr. 140.000 sem er fyrsti og síðasti mánuður leigusamningsins. Vinsamlegast takið fram í svari við auglýsingunni frá hvað tíma húsnæðið óskast og í hvað langan tíma, takk. osbotn@gmail.com Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði - Ártúnshöfði Til leigu 76 fm verslunar- og skrif- stofuhúsnæði á götuhæð við um- ferðargötu á Ártúnshöfða. Stórir gluggar, snyrtilegt húsnæði, flísalagt gólf. Upplýsingar í síma 892 2030. Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Rafvirkjun Raflagnir, dyrasímar - S. 6630746 Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti. Úttekt á raflögnum í eldra húsnæði, án endurgjalds. Straumblik ehf. löggilltur rafverktaki straumblik@gmail.com Til sölu Blekhylki og tónerar í flestar gerðir prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517-0150. Óska eftir Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endurvinnslu. Fannar verðlaunagripir, Smiðju- vegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is - s. 551 6488. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Skattframtöl Skattframtal 2012 Framtalsþjónusta fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Mikil reynsla - hagstætt verð. Uppl. í síma 517-3977. www.fob.is. netf. info@fob.is. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Vandaðir dömuskór úr leðri, fóðraðir með góðum sóla Stakar stærðir. Tilboðsverð: 9.500.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Teg. 7422 - Flottir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Litur: Svart og drapplitað. Stærðir: 37-40. Verð: 15.800. Teg. 7372 - Flottir dömuskór úr leðri, fóðraðir og með góðan sóla. Litir: Svart og drapplitað. Stærðir: 36-40. Verð: 16.900. Teg. 7442 - Þægilegir dömuskór úr leðri, fóðraðir með góðan sóla. Litir: drapplitað. Stærðir: 37-40. Verð: 18.600. Teg. 7267 - Mega flottir og þægilegir dömuskór úr leðri, fóðraðir og með fylltum hæl. Litur: Svart. Stærðir: 36-40. Verð: 22.800. Teg. 38122 - Þægilegir og góðir dömuskór úr leðri, fóðraðir og með góðan sóla. Litur: Svart. Stærðir: 36-40. Verð: 18.900. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. Laugardaga 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílaþjónusta Húsviðhald Stigateppi Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, s. 533 5800. www.strond.is Að búa við gott nágrenni er gott veganesti út í lífið og nú þegar komið er að kveðjustund rifjast ósjálfrátt upp ýmislegt frá liðnum tíma þegar ég var að alast upp í Ásgarði. Eins og gerist og gengur var stundum fengið að láni eitthvað sem van- hagaði um á bæjunum. Ég man eftir að hafa verið send að skila grófu salti í krukku sem fengið hafði verið að láni á Stóra- Kroppi. Þegar ég rétti krukk- una til Andrésar datt hún á bæjarhelluna og brotnaði. Ekki var ég upplitsdjörf þar sem ég horfði á saltið og glerbrotin á stéttinni en klapp á öxl og hlýtt bros og nokkur vel valin orð um að þetta gerði nú bara ekkert til bættu heldur um hjá mér. Svo var mér boðið í bæinn og inn í eldhúsið sem hafði svo sterkan, fallegan rauðan lit og glansaði af hreinlæti eins og allt á þessu heimili þeirra Andrés Jóhannesson ✝ Andrés Jó-hannesson fæddist á Sturlu- Reykjum í Reyk- holtsdal, Borg- arfirði 20. desem- ber 1931. Hann lést á Fossheimum 1. febrúar 2012. Útför Andrésar fór fram frá Grens- áskirkju 10. febr- úar 2012. Andrésar og Siggu. Heldur var ég brattari þegar ég fór heim aftur eftir þessar hlý- legu móttökur. Ég man líka eftir sundnámskeiði í Reykholti og við krakkarnir á ná- grannabæjunum sem vorum á líku reki vorum keyrð og sótt til skiptis á gulum eða bláum Skoda. Þessir gulu og bláu Skodar voru líklega sjaldnast á dekkjum sem þurftu til að komast leiðar sinnar í hálku upp Rjúpnalaut- arbrekkuna og því skjóta upp í kollinum, minningabrot frá því að horfa á þá viðureign. Ég man líka löngu seinna þegar þau hjónin komu að heimsækja mig nýkomna heim með frum- burðinn og gáfu mér peysu og galla á strákinn. Frá því að alast upp á næsta bæ við þau Andrés og Siggu man ég ekk- ert nema gott viðmót glæsi- legra hjóna sem bjuggu góðu búi og voru góðir nágrannar. Fyrir hönd okkar sem áttum heima í Ásgarði vil ég þakka fyrir það allt. Sigga, Dedda, Kristleifur, Sóley, Steini og fjölskyldur, ég sendi ykkur mínar innilegustu samúðar- kveðjur, gott veri með ykkur. Kolbrún Sveinsdóttir. ✝ Kristjana LiljaKristinsdóttir fæddist í Reykjavík 1. október 1929. Hún lést á hjarta- deild Landspítalans 13. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Krist- inn Guðmundur Guðbjartsson frá Sléttu í Aðalvík, f. 11.9. 1895, d. 16.5. 1958, og Salvör Gissurardóttir frá Hvoli í Ölfusi, f. 25.5. 1905, d. 2.2. 1937. Bróðir Kristjönu var Gissur Jörundur Kristinsson, f. 17.7. 1931, d. 28.7. 1993. Þann 25. maí 1956 kvæntist Lilja Héðni Olgeiri Jónssyni, f. 17.1. 1929, d. 17.11. 2002. For- eldrar hans voru hjónin Jón Bach Jónasson frá Hrútsstöðum í Flóa, f. 23.10. 1874, d. 24.12. 1958, og Jónína Jónsdóttir frá Garði, f. 27.10. 1888, d. 30.1. 1960. Börn Lilju og Héðins eru: 1) Kristinn Guðbjartur, f. 11.11. 1953, maki Ingveldur Einarsdóttir, f. 11.11. 1961. 2) Salvör Kristín, f. 9.1. 1957, maki Ingþór Pétur Þor- valdsson, f. 6.1. 1960. Börn Sal- varar eru: Kristjana Lilja, f. 28.11. 1976, maki Sabri Einar, f. 4.9. 1975, börn þeirra eru Lilja Andrea, f. 29.3. 2002 og Adrían Óm- ar f. 22.12. 2010, Héðinn Grétar, f. 14.6. 1979, Sara- Yvonne, f. 16.7. 1990. 3) Lilja Jón- ína, f. 29.11. 1958, börn Lilju eru: Olga Kristín, f. 7.12. 1983, barn hennar er Aþena Lilja, f. 6.12. 2002, Egill Axfjörð, f. 26.1. 1987, Sambýliskona Íris Kolbrún Aðalsteinsdóttir, f. 9.2. 1987, barn hennar er Kolbrún Thelma, f. 30.8. 2006, Atli Ax- fjörð, f. 9.4. 1988. 4) Sigrún Eir, f. 6.10. 1967, maki Karl-Johan Brune, f. 29.3. 1967, börn þeirra eru: Jón Ingvar, f. 4.4. 1989, og Mikael Uni, f. 10.5. 1996. Lilja lauk gagnfræðaprófi frá Ingimarsskólanum, þaðan lá leið hennar í Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði og vann hún sem hús- móðir alla sína tíð. Útför Kristjönu Lilju hefur farið fram í kyrrþey. Elsku mamma, þú fórst allt of fljótt frá okkur, en þú ert komin á góðan stað og búin að hitta ætt- ingja þína. Við hin sem eftir lifum eigum góða minningu um þig, þegar þú brostir, alltaf varstu að flýta þér, þér lá á að fara í búðir að kaupa það sem þig langaði í. Þakka þér ótal bílferðir sem við fórum saman í, heimsóknir hing- að á Sléttuveginn, öll símtölin sem við áttum saman, stundum þrisvar á dag, eins þegar ég hringdi í þig til að minna þig á Leiðarljós sem þú horfðir alltaf á. Takk fyrir síðustu gamlársveislu þar sem þú varst í essinu þínu, þú hringdir í mig á nýársdag og sagðir mér hvað það hefði verið gaman að heyra barnabörnin og dætur þínar að syngja og spila á gítar. Takk fyrir allt og allt, guð veri með þér, elskan, í þessari ferð sem þú ert að fara í. Inga mín þakkar þér kynnin á liðnum ár- um. Kristinn G. Guðmundsson og Ingveldur Einarsdóttir. Kristjana Lilja Kristinsdóttir HINSTA KVEÐJA Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum) Þessa bæn fórstu oft með fyrir mig á kvöldin áð- ur en ég fór að sofa. Hér fer ég með hana fyrir þig, elsku mamma, sofðu rótt. Blessuð sé minning þín. Sigrún Eir Héðinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.