Morgunblaðið - 29.02.2012, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR 2012
Fylgstu með í MBL sjónvarpi
alla miðvikudaga.
Ebba Guðný
sýnir þér hvernig
hægt er að matreiða
hollan og góðan mat
með lítilli fyrirhöfn.
- heilsuréttir
20.00 Tveggja manna tal
„Hvers vegna nýja stjórn-
arskrá?“ Þorvaldur
Gylfason prófessor.
20.30 Tölvur tækni og vís-
indi Nýtt, ferskt og spenn-
andi. Og á mannamáli.
21.00 Fiskikóngurinn
Fiskikóngurinn eldar
ljúffengt nýmeti.
21.30 Bubbi og Lobbi
Gamli ritstjórinn og
hagfræðiprófessorinn.
Hvað gerist ef Grikkir
ekki borga?
22.00 Tveggja manna tal
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.36 Bæn. Séra Einar Eyjólfsson.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Sprotar – fyrirtæki framtíð-
arinnar. Umsjón: Karl Eskil Páls-
son. (e) (6:6)
14.00 Fréttir.
14.03 Gullfiskurinn. Umsjón:
Pétur Grétarsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Laufdala-
heimilið eftir Selmu Lagerlöf.
Sveinn Víkingur þýddi. Katla Mar-
grét Þorgeirsdóttir les. (18:19)
15.25 Skorningar. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfund
fyrir alla krakka.
20.30 Brynhildur og Angantýr.
Þroskasaga skáldsins Jóhanns
Jónssonar. Umsjón: Soffía Auður
Birgisdóttir. Lesarar: Christine
Carr og Hafþór Ragnarsson. (e)
(2:2)
21.10 Út um græna grundu. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
Pétur Gunnarsson les.
22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e)
23.05 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsd.
(e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.25 360 gráður (e)
15.55 Djöflaeyjan (e)
16.40 Leiðarljós
17.20 Dansskólinn
(Simons danseskole)
Sænsk þáttaröð. (e) (5:7)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoon)
18.30 Gló magnaða
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Bræður og systur
(Brothers and Sisters)
Bandarísk þáttaröð um
hóp systkina, viðburðaríkt
líf þeirra og fjörug sam-
skipti. Meðal leikenda eru
Dave Annable, Calista
Flockhart, Balthazar
Getty, Rachel Griffiths,
Rob Lowe og Sally Field.
(95:109)
20.45 Meistaradeild í
hestaíþróttum Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgasonar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Af himnum ofan
(From the Sky Down)
Heimildamynd frá 2011
um írsku rokkhljómsveit-
ina U2, gerð plötunnar
Actung Baby, og ástæður
þess að ferill U2 er orðinn
jafnlangur og raun ber
vitni. Myndina gerði Ósk-
arsverðlaunaleikstjórinn
Davis Guggenheim.
23.50 Landinn Ritstjóri:
Gísli Einarsson. (e)
00.20 Kastljós (e)
00.45 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
07.50 Histeria!
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Læknalíf
11.00 Gáfnaljós
11.25 Svona kynntist ég
móður ykkar
11.50 Lygavefur
12.35 Nágrannar
13.00 In Treatment
13.25 Ally McBeal
14.15 Draugahvíslarinn
15.05 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm
19.45 Til dauðadags
(Til Death)
20.10 Nýja stelpan (New
Girl) Gamanþættir um
Jess sem neyðist til að
endurskoða líf sitt þegar
hún kemst að því að kær-
astinn hennar er ekki við
eina fjölina felldur.
20.35 Kalli Berndsen –
Í nýju ljósi
21.05 Læknalíf
21.50 Blaðurskjóða
22.35 Með lífið í lúkunum
23.20 Alcatraz
00.05 NCIS: Los Angeles
00.50 Slökkvistöð 62
(Rescue Me)
01.35 Skaðabætur
03.00 Leigjandinn
04.30 Gáfnaljós
04.55 Svona kynntist ég
móður ykkar
05.20 Nýja stelpan
05.45 Fréttir/Ísland í dag
15.40 Meistaradeild
Evrópu (Napoli – Chelsea)
17.30 Spænski boltinn
(Rayo – Real Madrid)
19.15 Spænsku mörkin
19.50 Undankeppni EM
(England – Holland) Bein
útsending frá landsleik á
Wembley.
22.00 Enski deildarbik-
arinn (Liverpool – Cardiff)
00.30 Evrópud.mörkin
01.25 Undankeppni EM
(England – Holland)
08.00 The House Bunny
10.00 Paul Blart: Mall Cop
12.00/18.00 Inkheart
14.00 The House Bunny
16.00 Paul Blart: Mall Cop
20.00 Year One
22.00 The Ugly Truth
24.00 Pineapple Express
02.00 Taken
04.00 The Ugly Truth
08.00 Dr. Phil
08.45 Dynasty
09.30 Pepsi MAX tónlist
12.00 Jonathan Ross
Jonathan Ross er ókrýnd-
ur konungur spjallþátt-
anna í Bretlandi. Jonathan
er langt í frá óumdeildur
en í hverri viku fær hann
til sín góða gesti.
12.50 Matarklúbburinn
Meistarakokkurinn og
veitingahúsaeigandinn
Hrefna Rósa Sætran er
mætt aftur til leiks. Í
þáttaröðinni mun Hrefna
Rósa heimsækja fólk sem
á eitt sameiginlegt – ást á
mat. Öll eru þau á mis-
jöfnum aldri og elda af
mismunandi ástæðum.
13.15 Pepsi MAX tónlist
16.25 7th Heaven
17.15 Dr. Phil
18.00 Solsidan Hér segir
frá tannlækninum Alex og
kærustu hans Önnu, en
parið á von á sínu fyrsta
barni.
18.25 Innlit/útlit Sesselja
Thorberg og Bergrún Íris
Sævarsdóttir stjórna.
18.55 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Everybody Loves
Raymond
19.45 Will & Grace
20.10 America’s Next Top
Model
21.00 The Firm – NÝTT
Þættir sem byggðir eru á
samnefndri kvikmynd frá
árinu 1993 eftir skáldsögu
Johns Grisham.
21.50 CSI: Miami – LOKA-
ÞÁTTUR
23.25 The Walking Dead
00.15 HA?
01.05 Prime Suspect
01.55 The Firm
06.00 ESPN America
07.00/12.50 World Golf
Championship 2012
11.10/12.00/18.00/22.00
Golfing World
18.50 Inside the PGA Tour
19.15 LPGA Highlights
20.40 Presidents Cup
Official Film 2009
21.35 Inside the PGA Tour
22.50 PGA Tou/Highl.
23.45 ESPN America
Þegar maður er með lítil
börn er maður í sífelldri leit
að góðum fjölskylduþáttum
sem allir geta notið þess að
horfa á saman. Skjár einn er
alveg að standa sig með fjöl-
skyldudagskrána á föstu-
dagskvöldum. Undanfarið
hefur hún hafist á America’s
Funniest Videos (sem allir
geta hlegið að saman) haldið
áfram með dansþættinum
Live to Dance og lokið með
skemmtiþættinum Minute to
Win It. Fyrir fullorðnari ein-
staklinga kemur síðan ann-
ar skemmtiþáttur Ha? á eft-
ir þessum og loks
spjallþáttur Jonathan Ross
en báðir þessir þættir eru
fyrirtaks sjónvarpsefni.
Minute to Win It verður
hér gert að sérstöku um-
fjöllunarefni. Undirrituð
kann að meta flest allt við
þennan þátt nema hárið á
þáttastjórnandanum. Hann
gengur út á það að keppandi
fær mínútu til að leysa
ákveðna þraut og ef honum
tekst það kemst hann á
næsta borð. Það er því
ákveðið tölvuleikja-
yfirbragð yfir leiknum en
keppandinn fær þrjú líf. All-
ir geta æft sig á þessum
þrautum heima því í þessar
þrautabrautir eru notaðir
hlutir sem eru til á flestum
heimilum eða auðvelt er að
nálgast eins og egg, pizzu-
kassar, pappadiskar, gos-
dósir, borðtenniskúlur,
skeiðar og vatnsglös.
ljósvakinn
Stjórnandi Guy Fieri.
Fjölskylduvænir föstudagar
Inga Rún Sigurðardóttir
08.00 Blandað efni
12.00 Helpline
13.00 Joni og vinir
13.30 Time for Hope
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 John Osteen
19.00 Times Square
Church
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Time for Hope
00.30 Trúin og tilveran
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
17.40 Wildlife SOS International 18.10 Escape to Chimp
Eden 18.35 In Too Deep 19.05 League of Monkeys 20.00
Wild France 20.55 Wildest Africa 21.50 Animal Cops
22.45 Untamed & Uncut 23.40 Buggin’ with Ruud
BBC ENTERTAINMENT
10.25/18.15 Come Dine With Me 11.15 EastEnders
11.45/17.30/20.15 The Graham Norton Show 12.30/
23.15 My Family 15.35/19.10/20.00 QI 16.40 Top Gear
22.00 Peep Show 22.30 Live at the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
16.00/23.00 American Hot Rod 17.00 Cash Cab 17.30
How It’s Made 18.00 How Do They Do It? 18.30 Auction
Hunters 19.00 MythBusters 20.00 Ultimate Survival
21.00 River Monsters 22.00 Swamp Loggers
EUROSPORT
19.15 Riders Club 19.20 Golf 20.20 Golf Club 20.25 Sa-
iling 20.35/23.00 Snooker: World Open in Hainan, China
22.00 UEFA Euro 2012: All Access
MGM MOVIE CHANNEL
14.45 MGM’s Big Screen 15.00 The Manhattan Project
16.55 Asteroid 19.00 The Organization 20.45 Full Moon
in Blue Water 22.20 The Object of Beauty
NATIONAL GEOGRAPHIC
17.00 Living On Mars 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked
Up Abroad 20.00 Empire Wars 21.00/23.00 Apocalypse:
WWII 22.00 Empire Wars
ARD
17.30 Heiter bis tödlich – Hubert und Staller 18.20 Gott-
schalk Live 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten 18.55
Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Bis nichts mehr
bleibt 20.45 Plusminus 21.15 Tagesthemen 21.45 Anne
Will 23.00 Nachtmagazin 23.20 Die bleierne Zeit
DR1
14.00/16.50 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Mag-
gies nye liv 15.00 Benjamin Bjørn 15.15 Timmy-tid 15.25
Skæg med bogstaver 15.45 Sprutte-Patruljen 16.00 Læ-
gerne 17.00 Dyrehospitalet 17.30 TV Avisen med Sport
18.05 Aftenshowet 19.00 Ved du hvem du er? 20.00 TV
Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Homeland –
Nationens sikkerhed 21.50 Taggart 22.40 Onsdags Lotto
22.50 Nye hvide verden 23.20 Rockford
DR2
15.10 Hamish Macbeth 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1
Debat på DR2 16.55 Den store fædrelandskrig 17.50
Omars Ark 18.05 Kroppens mysterier 19.00 Grin med Gud
19.30 Rytteriet 20.00 Modearkivet 20.30 Beskidte byer
21.20 Den sorte skole 21.30 Deadline Crime 22.00 Fami-
lieportræt i sort og hvidt 22.50 The Daily Show 23.15 Ver-
dens største kinesiske restaurant 23.45 Danskernes Aka-
demi 23.46 Den rensede by
NRK1
16.10 Dyreklinikken 16.40 Oddasat – nyheter på samisk
16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Dist-
riktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Forbruker-
inspektørene 19.15 Helt patent! 19.45 Vikinglotto 20.00
Dagsrevyen 21 20.40 Lilyhammer 21.25 Lindmo 22.10
Kveldsnytt 22.25 Nasjonalgalleriet 22.55 Sherlock
NRK2
16.00 Derrick 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten
18.00 Trav: V65 18.45 Underveis 19.15 Aktuelt 19.45
Lydverket 20.15 Ein idiot på tur 21.00 NRK nyheter 21.10
Urix 21.30 Putin, Russland og Vesten 22.30 Maritime
kvinner – om innsats, lengsel og håp 23.15 Forbruker-
inspektørene 23.45 Oddasat – nyheter på samisk
SVT1
15.00/17.00/18.30/23.15 Rapport 15.05 Gomorron
Sverige 15.30 Från Lark Rise till Candleford 16.30 Sverige
idag 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regionala nyheter
17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Uppdrag
Granskning 20.00 Den sjungande trappuppgången 21.00
Game of Thrones 21.55 Dag 22.20 Tv-cirkeln: Game of
thrones 22.35 Skavlan 23.40 Dox
SVT2
16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Kan musik rädda vår familj? 17.45 Bäst av fem 18.00
Vem vet mest? 18.30 Miffo-tv 19.00 Den njutbara trädg-
ården 19.30 Hjärtat av Rosengård 20.00 Aktuellt 20.30
Korrespondenterna 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala
nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Bil-
den av Mao 22.40 K Special 23.40 Bli en dåre!
ZDF
16.00 heute 16.10 hallo deutschland 16.45 Leute heute
17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch
18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15
ZDF SPORTextra 23.00 Markus Lanz
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
14.40 Stoke – Swansea
16.30 Wigan – Aston Villa
18.20 WBA – Sunderland
20.10 Premier League Rev.
21.05 Sunnudagsmessan
22.25 Football League
Show
22.55 Norwich – Man. Utd.
ínn
n4
Dagskráin er
endurtekin allan
sólarhringinn.
19.30/02.45 The Doctors
20.10 American Dad
20.35/02.20 The Cleveland
Show
21.00/03.25 Fréttir St. 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Modern Family
22.15 Two and a Half Men
22.45 Chuck
23.30 Burn Notice
00.15 Community
00.40 The Daily S.:G. E.
01.05 Malcolm In The M.
01.30 Til Death
01.55 American Dad
04.15 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Víða um heim horfir fólk á Óskars-
verðlaunahátíðina en samkvæmt
mælingum í Bandaríkjunum horfðu
fleiri Bandaríkjamenn á hátíðina í
ár en í fyrra. Alls voru 39,3 millj-
ónir Bandaríkjamanna límdar við
skjáinn þegar Óskarinn fór fram og
er þetta fjölgun um 4 prósent frá
því í fyrra þegar einungis 37,6
milljónir horfðu á hátíðina. Þrátt
fyrir að árangurinn sé góður er
þetta samt tveimur milljónum
minna en árið 2010 þegar 41,3 millj-
ónir horfðu á hátíðina en þá vann
kvikmyndin Hurt Locker Óskarinn
sem besta kvikmynd ársins. Hins
vegar er ekki vitað um heildar-
áhorfið um allan heim.
AP
Goðsögn Billy Crystal var kynnir á hátíðinni í ár og þótti heppnast vel.
Fleiri horfðu á Óskars-
verðlaunin í ár en í fyrra