Morgunblaðið - 26.03.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.03.2012, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. MARS 2012 Stalíns komu svo sem Japanir sem eins og menn muna hafði skelfi- legar afleiðingar fyrir Japani þeg- ar Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnasprengjum á Japan með til- heyrandi mannfalli í Japan. Hörmungar heimsstyrjaldarinnar voru miklar og mikið mannfall varð á alla bóga en þetta var 10 ára stríð, fyrri heimsstyrjöld 1935 til 1940, seinni heimsstyrjöld frá 1940 til 1945. Hér á Íslandi sem og víða í heiminum er pólitíkin annað hvort hægri eða eða vinstri stefna eða sjónarmið. Báðar þessar stefnur eru í eðli sínu hægri sinn- aðar. Svo eru trúarbrögðin sem eru í eðli sínu mjög hægri sinnuð og nasísk. Menning okkar byggist svo fátt eitt sé nefnt á trú, pólitík og samskiptareglum og lögum sem menn hafa sett. Ef vel ætti að vera ætti að dæma alla þá sem komu og koma að einkavæð- ingu bankanna og láta þá fá samráðsdóma. Það að gera Geir Haarde eða Baldur Guðlaugsson eina ábyrga fyrir einkavæðingu bankanna er náttúrlega alveg út í Hróa hött. Kristján Snæfells Kjartansson. Samábyrgð forseta og einkavina- væðingarmanna Nú fara bráðum í hönd forseta- kosningar og sumir vilja láta kjósa um breytingar á stjórnarskrá í leiðinni, aðrir vilja láta fara fram atkvæðagreiðslu um hvort við eig- um að vera fullir aðilar að ESB eða vera bara með EES-samning. Varðandi það að stjórnvöld fyrr- um og sýnilega þau, sem eru nú við stjórnvölinn, eru mjög hægri sinnuð ef svo má segja vegna í raun ólöglegrar einkavæðing- arstefnu í bankamálum. Þannig er svo sem eðli málsins að stalínismi sem kallaður var er í raun kommúnismi þó margir vilji ekki kannast við samlíkinguna. Það má segja að höfundar kommúnismans hafi verið lærifeður Stalíns. Þannig eru mál með vexti að Hitler og Stalín mynduðu bandalag, einskonar hægri öfgabandalag, og allir þekkja söguna um mannréttindabrot þessara manna og þeirra fylgismanna. Annars vegar voru nas- istar hinsvegar stalínistar, hvort tveggja öfga- stefnur til hægri. Nú, að bandalagi Hitlers og Velvakandi Ást er… … að vilja eiga hann út af fyrir þig. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 8 6 2 6 8 4 7 9 6 3 8 4 1 3 7 6 7 6 8 4 9 1 2 4 8 4 7 7 9 1 5 4 7 2 4 2 1 8 5 9 9 5 2 4 1 7 3 9 9 5 2 1 8 6 4 1 2 3 9 6 7 9 5 1 5 2 8 7 6 1 4 8 9 7 3 5 6 4 1 2 1 5 3 4 2 9 6 8 7 2 4 6 1 8 7 3 5 9 9 6 8 7 4 1 5 2 3 4 1 2 9 3 5 8 7 6 7 3 5 8 6 2 1 9 4 6 7 4 2 1 8 9 3 5 5 8 9 6 7 3 2 4 1 3 2 1 5 9 4 7 6 8 7 2 6 8 4 1 9 3 5 4 3 5 6 9 7 8 1 2 9 1 8 2 3 5 7 6 4 1 6 7 4 2 3 5 9 8 3 5 4 7 8 9 1 2 6 2 8 9 1 5 6 3 4 7 5 9 2 3 7 4 6 8 1 8 7 1 9 6 2 4 5 3 6 4 3 5 1 8 2 7 9 6 2 4 1 7 3 5 9 8 9 8 3 4 5 6 1 7 2 5 7 1 8 9 2 4 3 6 4 3 5 2 8 9 6 1 7 8 6 2 3 1 7 9 4 5 7 1 9 5 6 4 8 2 3 2 4 8 6 3 1 7 5 9 1 9 6 7 2 5 3 8 4 3 5 7 9 4 8 2 6 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 trúhneigður, 8 þétt, 9 drekka, 10 veiðarfæri, 11 jarða, 13 hamingja,15 sveðja, 18 gosefnið, 21 púki, 22 verk, 23 starfshópur, 24 hemils. Lóðrétt | 2 trosna, 3 illkvittna, 4 sópa, 5 nýtt, 6 baldin, 7 draga, 12 folald, 14 klaufdýr, 15 jafningur, 16 gróða, 17 sund- fuglum, 18 kirtla, 19 nákomin, 20 skyld. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sarps, 4 hræða, 7 undri, 8 ræl- ar, 9 lof, 11 náir, 13 agað, 14 eflir, 15 traf,17 togi, 20 æfa, 22 tímir, 23 subbu, 24 arðan, 25 auðan. Lóðrétt: 1 spurn, 2 ræddi, 3 skil, 4 horf, 5 ærleg, 6 afræð, 10 orlof, 12 ref, 13 art,15 tútta, 16 armóð, 18 ofboð, 19 Ið- unn, 20 ærin, 21 aska. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. 0-0 Rf6 6. He1 Bd7 7. c3 g6 8. d4 b5 9. Bb3 Bg7 10. Bg5 0-0 11. Rbd2 He8 12. h3 h6 13. Bh4 Ra5 14. Bc2 c5 15. Rb3 cxd4 16. Rxa5 Dxa5 17. cxd4 exd4 18. Rxd4 Db6 19. Rf3 Be6 20. Rd4 Bc8 21. Dd2 Bb7 22. Bxf6 Bxf6 23. Had1 d5 24. Bb3 Hxe4 25. Hxe4 dxe4 26. Rf5 Hd8 27. Rxh6+ Kg7 28. Dc1 Hxd1+ 29. Bxd1 Staðan kom upp á N1 Reykjavík- urskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Hollenski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2.653) hafði svart gegn tékkneska kollega sínum David Nav- ara (2700). 29. … e3! 30. Rg4 exf2+ 31. Kf1 Bd4 32. Dh6+ Kg8 33. Df4 Dc6! 34. Bf3 Dc4+ 35. Be2 Bxg2+! 36. Kxg2 Dxe2 37. Rh6+ Kh7 og hvítur gafst upp. Taflfélagið Hellir stendur fyrir tveim skákviðburðum í dag, hinu sívinsæla Páskaeggjamóti og vikulegu atkvöldi, sbr. nánar á www.skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                     !  "  #  #  #!  $%   &                                                                                                                                              !                                                                 !                            Hætt á toppnum. N-Enginn. Norður ♠K5 ♥ÁKG1074 ♦1075 ♣D7 Vestur Austur ♠ÁDG107 ♠98632 ♥96 ♥82 ♦ÁDG64 ♦98 ♣8 ♣G642 Suður ♠7 ♥D53 ♦K32 ♣ÁK10953 Suður spilar 5♣. Larry „lögmál“ Cohen er hættur að spila á stórmótum – siglir nú um á skemmtiferðaskipum og kennir túr- hestum að telja punkta. Allir þurfa að lifa. Cohen var í suður. Fyrrverandi makker hans, David Berkowitz, vakti á 1♥, Cohen svaraði sterkt á 2♣ og vestur – Hollendingurinn Vincent Ra- mondt – skaut inn 2♥ til að sýna spaða og láglit. Berkowitz sagði 3♥ og Anton Maas í austur stökk í 4♠. Kröfupass frá Cohen og Berkowitz stakk upp á 5♣. Allir pass og spaða- fjarkinn út! Heiðarleg tilraun til að koma makker inn, en að sama skapi illa heppnuð. Cohen prófaði kónginn (eins gott) og hann hélt velli. Framhaldið var leik- ur einn fyrir kennarann: Hann lagði niður ♣D og svínaði svo ♣10 í örygg- isskyni. Þrettán slagir. Þetta er að „hætta á toppnum“. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 26. mars 1876 Lúðurþeytarafélag Reykja- víkur var stofnað, en það er talin fyrsta hljómsveit á Íslandi. Félagið hélt fyrstu opinberu tónleikana rúmu til Vestmannaeyja. Þetta var fyrsta íslenska skipið sem fallbyssa var sett á. Það strandaði í desember 1929. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. ári síðar í bæjarþings- salnum í Hegningarhúsinu. 26. mars 1920 Þór, fyrsta björgunar- og varðskip Íslendinga, kom Þetta gerðist … Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is » Trjáklippingar » Trjáfellingar » Garðsláttur » Beðahreinsun » Þökulagnir » Stubbatæting » Gróðursetning » Garðaúðun o.fl. ALHLIÐA GARÐÞJÓNUSTA Frá því að Garðlist ehf var stofnað fyrir 23 árum síðan, höfum við haft það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu fyrir garðinn á einum stað. Við þökkum þeim þúsundum einstaklinga, húsfélaga og fyrirtækja sem við höfum átt í viðskiptum við undanfarin ár, á sama tíma og við bjóðum nýja viðskiptavini hjartanlega velkomna. TUNGUHÁLSI 7 » 110 REYKJAVÍK SÍMI 554 1989 » GARDLIST.IS ALLT FYRIR GARÐINN Á EINUM STAÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.