Morgunblaðið - 20.04.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.04.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2012 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Vorum að taka upp nýja sund- boli og bikiní LAUGAVEGI 5 SÍMI 551 3383 SPÖNGIN GRAFARVOGI SÍMI 577 1660 Gjöf sem gleður Eyrnalokkar 2.500 kr. Hálsmen 5.100 kr. Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Ríta tískuverslun Sparikvart- buxur Gleðilegt sumar Fjölskylduhjálp Íslands ENGINN ÁN MATAR Á ÍSLANDI HJÁLP Á HEIMASLÓÐUM, Söfnunarreikningur Fjölskylduhjálpar Íslands 546-26-6609, kt 660903-2590. 24 apríl 2012 – kl 20:00 Radisson Blu Saga Hotel v/Hagatorg, 107 Reykjavík Erindið verður flutt á ensku. Aðgangseyrir 500 kr. Skipuleggjandi: Christof.Leuze@leuze.de Andlát, framhaldslíf og endurholdgun Ný vitneskja: Fyrirlestur: Christopher Vasey INNRÉTTINGATILBOÐ Glæsilegar danskar innréttingar í hæsta gæðaflokki www.friform.is Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 Mán. - föst. kl. 09-18 Laugardaga kl. 11-15 20%AFSLÁTTUR ELDHÚS-BAÐ-ÞVOTTAHÚS-FATASKÁPAR NÚ GETUR ÞÚ GERT REYFARAKAUP YÜØ f|zâÜÄtâz Mjóddin s. 774-7377 Aðhaldsföt Sundbolir Tankini Bikini Náttföt Undirföt Sloppar Laugavegi 54, sími 552 5201 Sumarkjólar ný sending 20% afsláttur Ótrúlegt úrval af sumarkjólum stærðir 38-48 Kimmidoll á Íslandi Ármúla 38 Sími 588 5011 Kimmi Junior „Sunshine“ Vinátta vex þegar þú plantar fræi“ GLEÐILEGT SUMAR! Úthlutun styrks úr menningarsjóði í nafni Jóhannesar Nordals fór fram sl. miðvikudag. Seðlabanki Ís- lands stofnaði til styrksins í nafni Jóhannesar í tilefni af 50 ára af- mæli bankans á síðasta ári og þess að Þjóðhátíðarsjóður hefur lokið störfum eftir 35 ára starf. Alls bárust 39 styrkumsóknir og ákvað úthlutunarnefnd að veita tveimur umsækjendum styrk, sam- tals að fjárhæð 1,5 milljónir kr. Að þessu sinni hlutu styrk þau Sigríður Dóra Sverrisdóttir, sem fær 900.000 krónur til verkefnisins „Rímur og rokk“, og Páll Valsson, sem hlýtur 600.000 krónur til rit- unar bókar um ævi Bjarna Thor- arensens. Ljósmynd/Seðlabanki Íslands Veittu styrkjum viðtöku Styrkþegar Páll Valsson og Sigríður Dóra Sverrisdóttir ásamt Jóhannesi Nordal, fyrrverandi seðlabankastjóra, þegar þau fengu styrkinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.