Morgunblaðið - 20.04.2012, Blaðsíða 43
DÆGRADVÖL 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2012
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
8 3
5 7
8 2
3
2 9 7
9 3 7 5 1
7 1 4
5 3 1
4 8 7 9
5 8 7
7 9 2 8
3
1 2 5
8 7
4 3
5 4 3
2 1 8 5
9 8 2 1
5
7 3 4
6 9 5 1 3
9 6 3
1
5 2 6
1 4 3 9 2
2 5 4
7 6
7 4 8 3 6 2 5 1 9
6 2 5 9 1 7 4 3 8
3 9 1 4 5 8 2 7 6
5 8 9 1 2 3 7 6 4
4 1 3 7 9 6 8 2 5
2 7 6 5 8 4 1 9 3
8 3 4 6 7 1 9 5 2
9 6 7 2 4 5 3 8 1
1 5 2 8 3 9 6 4 7
7 6 5 8 3 4 9 1 2
8 9 4 1 5 2 7 6 3
2 1 3 7 9 6 5 8 4
4 3 9 5 2 8 6 7 1
1 2 8 6 4 7 3 9 5
5 7 6 9 1 3 4 2 8
6 4 1 2 7 5 8 3 9
9 5 7 3 8 1 2 4 6
3 8 2 4 6 9 1 5 7
7 4 5 6 3 8 9 1 2
8 9 1 2 5 7 3 4 6
3 6 2 9 4 1 5 7 8
1 8 4 7 6 5 2 9 3
5 2 7 3 1 9 8 6 4
9 3 6 8 2 4 7 5 1
6 5 8 4 9 3 1 2 7
4 1 3 5 7 2 6 8 9
2 7 9 1 8 6 4 3 5
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 tregnæm, 8 buxur, 9 jarðeign,
10 knæpa, 11 hella, 13 blómskipan, 15
hringiðu, 18 vinningur, 21 bók, 22 dánu,
23 kjánar, 24 utan við sig.
Lóðrétt | 2 grunn skora, 3 ávöxtur, 4
mannsnafn, 5 alda, 6 bílífi, 7 drepa, 12
væl, 14 ákefð, 15 glaum, 16 alnæmi, 17
botnfall, 18 orsakast, 19 borguðu, 20
magurt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hugur, 4 snæri, 7 púðum, 8 efl-
ir, 9 mær, 11 Njál, 13 agar, 14 áttin, 15
þang, 17 nart, 20 ana, 22 gætin, 23 lekur,
24 reiði, 25 afræð.
Lóðrétt: 1 hæpin, 2 goðgá, 3 römm, 4
sver, 5 ærleg, 6 iðrar, 10 ættin, 12 lág, 13
ann, 15 þegir, 16 netti, 18 akkur, 19 tárið,
20 angi, 21 alda.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
Rge7 5. O-O g6 6. c3 Bg7 7. d4 exd4 8.
cxd4 b5 9. Bb3 O-O 10. h3 d6 11. Rc3
Ra5 12. Bc2 c5 13. a3 cxd4 14. Rxd4
Bb7 15. Bg5 h6 16. Bh4 Hc8 17. Rce2 d5
18. e5 Rc4 19. f4 Re3 20. Dd3 Rxf1 21.
Hxf1 Dc7 22. Bb1 Rc6 23. Rf5 Hce8 24.
Rxg7 Kxg7 25. Rg3 He6 26. Bf6+ Kh7
27. f5 Hxf6 28. exf6 g5 29. He1 Dd8 30.
Rh5 He8
Staðan kom upp í Evrópukeppni ein-
staklinga sem lauk fyrir skömmu í Plov-
div í Búlgaríu. Hinn 15 ára gamli Rússi,
Kirill Alekseenko (2367), hafði hvítt
gegn stórmeistaranum Hannesi Hlífari
Stefánssyni (2531). 31. He6! tryggir
hvítum betra tafl. Framhaldið varð eft-
irfarandi: 31…Kg8 32. h4 Kf8 33.
Hxe8+ Dxe8 34. Dd2 d4 35. hxg5
hxg5 36. Dxg5 De1+ 37. Kh2 Re5 38.
Ba2 Df2 39. Dg7+ Ke8 40. Bxf7+! og
hvítur innbyrti vinninginn skömmu síð-
ar.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
!"
#$
!
"
Lagatækni og réttlæti. Síðari hluti.
Norður
♠KDG95
♥D109
♦ÁG5
♣G6
Vestur Austur
♠876432 ♠10
♥-- ♥8742
♦874 ♦KD1093
♣Á732 ♣954
Suður
♠Á
♥ÁKG653
♦62
♣KD108
Suður spilar 6♥.
Vélbyssu-Villi fékk bakþanka. Hann
var í norður og svaraði ásaspurningu
með 5♣ en ekki 5♦, eins og Blackwo-
od gerir ráð fyrir. Fyrir vikið stansaði
suður í 5♥. Austur mótmælti – sagði
að mönnum bæri siðferðileg skylda til
að nota sagnvenjur sínar á réttan hátt.
Þetta var árið 1968 og Harrison-
Gray segir frá málinu í tímaritsgrein.
Suður spyr austur hvað hann vilji gera.
„Nú, það er augljóst,“ svarar austur:
„Norður sýnir réttilega einn ás með
5♦, ég dobla, þú meldar slemmu og
vestur spilar út tígli. Svo höldum við
áfram.“
Villi er kominn upp á háa c-ið, en
suður er furðu rólegur: „Þetta er ekki
nema sanngjarnt,“ segir hann, drepur
á ♦Á, spilar spaða ásinn, trompi inn á
blindan og háspaða. Austur trompar,
suður yfirtrompar, aftrompar austur
og hendir tígli heima niður í spaða.
Tólf slagir.
„Rétt skal vera rétt …“
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Þótt til sé orðið sjóhundur er það aðeins notað um vana og
svala sjósóknara. Að „hanga eins og roð á hundi í þingmanns-
stólnum“ er því skemmtilega orðuð áminning um að fara gæti-
lega með orðtök. En hundar sleppa ekki roði með góðu.
Málið
20. apríl 1916
Víðavangshlaup ÍR fór fram
í fyrsta sinn. Það hefur verið
árlega síðan, á sumardaginn
fyrsta.
20. apríl 1938
Stefán Íslandi óperusöngvari
kom fram í fyrsta sinn í Kon-
unglega leikhúsinu í Kaup-
mannahöfn, en þar var
starfsvettvangur hans næstu
áratugi. Fyrsta hlutverk
hans var í Madame Butterfly.
Áður hafði Stefán dvalið á
Ítalíu við nám og störf.
20. apríl 1950
Þjóðleikhúsið var vígt með
frumsýningu á Nýársnóttinni
eftir Indriða Einarsson.
Framkvæmdir við húsið hóf-
ust árið 1928 en lágu niðri
um skeið vegna fjárskorts og
hernámsins. Menningar-
sjóður Þjóðleikhússins var
stofnaður á vígsludaginn.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Ég elska Ómar
Úvarpsstöðin X-977 er með á
dagskrá „Morgunþáttinn Óm-
ar“. Á virkum morgnum stilli
ég á Exið og hlusta á meðan
verið er að koma liðinu út úr
húsi. Svo á ég gæðastund í
bílnum á leið til vinnu – og þá
er hægt að stilla hátt. Um-
sjónarmaður kynnir nýja tón-
list í bland við gamla, læðir að
stöku fróðleiksmola og úr
verður hæfileg blanda tals og
tónlistar.
Einnig er uppbyggilegt að
heyra jákvætt og heilbrigt
lífsviðhorf þáttastjórnandans,
sem hann er ósínkur á, því
þorri landsmanna er orðinn
langþreyttur á bölmóði og
andlegu niðurrifi í orðræðu
almennt. Vegna þessa þáttar
hef ég kynnst nýrri tónlist
sem hefði annars farið
Velvakandi
Ást er…
… súrrealísk.
framhjá mér og hef m.a.s.
lagt sitthvað á minnið og „jú-
túbað“ það svo til að kynna
mér það betur.
Útvarpshlustandi í eldri kantinum.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is