Morgunblaðið - 20.04.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.04.2012, Blaðsíða 41
ÍSLENDINGAR 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2012 hrepps 1994-2010, í stjórn Dýra- læknafélags Íslands 1994-96, stjórn- arformaður Dýralæknaþjónustu Suðurlands ehf. 1996-2011, stjórn- arformaður Hótels Flúða hf., ritari stjórnar Framsóknarfélags Árnes- sýslu 2001-2008, situr í skólanefnd ML og stjórnarformaður 2001-2009, sat í stjórn KÁ 2002-2003, í héraðs- nefnd Árnesinga frá 2002, í heilbrigð- isnefnd Suðurlands 2006-2009, var oddviti oddvitanefndar uppsveita Ár- nessýslu og Flóahrepps 2006-2009, sat í samgöngunefnd Samtaka sunn- lenskra sveitarfélaga 2003-2006 og varaformaður samtakanna 2007- 2009, situr í Þingvallanefnd frá 2009, í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd 2009-2011, þingmannanefnd um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis 2009-2010, atvinnuveganefnd frá 2011 og í Íslandsdeild Vestnorræna. Sigurður er hestamaður, heldur nú um tuttugu hross og ríður út hvernær sem færi gefst frá pólitíkinni. Fjölskylda Fyrri kona Sigurðar var Anna Kr. Ásmundsdóttir, f. 23.9. 1962, kennari. Þau skildu. Börn Sigurðar og Önnu: Nanna Rún, f. 23.9. 1983, háskólanemi í Dan- mörku, gift Eyþóri Sigurðssyni verk- fræðingi og er sonur þeirra Óskar Ingi, f. 2007; Jóhann Halldór, 18.7. 1990, nemi við HÍ; Bergþór Ingi, f. 7.1. 1992, nemi við ML. Seinni kona Sigurðar: Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir, f. 9.5. 1966, fram- kvæmdastj., dóttir Ingjalds Ásvalds- sonar og Guðbjargar Elíasdóttur. Börn Ingibjargar Elsu eru Sölvi Már Benediktsson, f. 2.6. 1990, starfs- maður við tölvuþjónustu; Hildur Guð- björg Benediktsdóttir, f. 7.9. 1996, grunnskólanemi. Samhentur systkinahópur Systkini Sigurðar: Arnfríður, f. 4.1. 1964, bóndi í Dalbæ; Páll, f. 18.1. 1969, bóndi og smiður í Núpstúni; Margrét, f. 5.10. 1975, íþróttafræð- ingur í Reykjavík. Sigurður og systkini hans urðu fyr- ir því áfalli að missa báða foreldra sína samtímis, í bílslysi 1987. Það var þungt högg fyrir ungan systkinahóp en hefur tvímælalaust eflt samheldni þeirra og skerpt ábyrgðarkennd. Foreldrar Sigurðar voru Jóhann Halldór Pálsson, f. 7.3. 1936, d. 28.11. 1987, bóndi í Dalbæ í Hrunamanna- hreppi, og k.h., Hróðný Sigurð- ardóttir, f. 17.5. 1942, d. 28.11. 1987, húsfreyja og bóndi, fyrsta konan í sveitarstjórn hreppsins og organisti. Úr frændgarði Sigurðar Inga Jóhannssonar Jón Rafnsson verkam. í R.vík. Hróðný Jónsdóttir húsfr. í Rvík. Ingibjörg Þorkelsdóttir af Bergsætt Sigurður Þorsteinsson rith. og fasteignas. í R.vík. Guðfinna Kolbeinsdóttir af Reykjaætt og Fjallsætt Guðmundur Ísaksson söðlasm. í Hólakoti Guðrún Brynjólfsdóttir frá SóleyjarbakkaSigurður Ingi Jóhannsson Jóhann Halldór Pálsson b. í Dalbæ Hróðný Sigurðardóttir sveitarstj.fulltr. og organisti Sigurður I. Sigurðsson oddviti á Selfossi Arnfríður Jónsdóttir húsfr. á Selfossi Margrét Guðmundsdóttir húsfr. í Dalbæ Páll Guðmundsson b. í Dalbæ Guðmundur Guðmundson b. í Dalbæ Pálmar Þorgeirss. framkv.stj. á Flúðum Hrafnhildur Þorgeirsdóttir bókasafnsfr. Brynhildur Þorgeirsdóttir myndlistakona Svava Pálsdóttir bókavörður á Hrafnkellsstöðum Árni Sigurðsson fríkirkjupr. í R.vík. Salóme Þorkelsdóttir, fyrrv. Alþingisforseti Þorkell Sigurðss. vélstjóri Sigurður Þorkelsson fyrrv. ríkisféhirðir Kristín Þorkelsdóttir myndlistakona Dýralæknirinn Heimiliskötturinn geltur á sjálfu eldhúsborðinu. 90 ára Hallfríður Bjarnadóttir Ragnar Þórðarson 85 ára Magnús H. Gíslason Sigríður Stefánsdóttir 80 ára Anton Arnfinnsson Birna Helgadóttir Gunnar Ingvi Baldvinsson Jón Aðalsteinsson 75 ára Heiða Elín Aðalsteinsdóttir Ína Dóra Sigurðardóttir Rósa Hjaltadóttir Sigurður Steinbjörnsson 70 ára Hildur Kristjánsdóttir Jón Eðvald Guðfinnsson Jón Guðmundsson 60 ára Álfhildur E. Hjörleifsdóttir Hjörtur Þór Björnsson Jóhanna Magnúsdóttir Kristján Elís Bjarnason Óskar Elvar Guðjónsson Sigurjón Björnsson Sigurlína Jónsdóttir Stanislawa Krawczyk Sveinn Alfreð Reynisson Sölvi H. Hjaltason Unnur Baldursdóttir Vilhjálmur Bjarnason 50 ára Arnar Jónsson Cesar A. Rodriguez Luna Edward Jóhannes Westlund Ellen R. Jónsdóttir Guðrún Margrét Ólafsdóttir Guðrún M. Sólonsdóttir Jóhanna Rósa Arnardóttir Jón Ölver Magnússon Kristín G Björk Reynisdóttir Kristín Hrönn Reynisdóttir Kristjana P Kristjánsdóttir Lars Emil Árnason Laufey Kristjánsdóttir Sigurður Ingi Jóhannsson Sigþóra O. Sigþórsdóttir Vilhjálmur Þorláksson 40 ára Auður Harpa Þórsdóttir Árni Vilhjálmur Jónsson Gerður Harðardóttir Guðrún F. Guðmundsdóttir Harpa Sif Sigurvinsdóttir Jóhanna K. Gústavsdóttir Jóhannes B. Gunnlaugsson Magnús H. Björgvinsson Níels Sveinsson Ómar Þór Júlíusson Signý Óskarsdóttir 30 ára Ása Sæunn Eiríksdóttir Ásmundur Sigfússon Halldóra Þorvaldsdóttir Hallvarður G. Svavarsson Helga Rós Einarsdóttir Hreiðar Bragi Valgeirsson Jón Skúli Fjeldsted Kjartan Valur Þórðarson Ragnheiður Á. Sigurðard. Rakel Lind Hauksdóttir Sigrún Björk Bjarkadóttir Sigurður R. Guðmundsson Sigurveig Helga Jónsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Ásmundur fædd- ist í Reykjavík en ólst upp í Ártúni og Fornustekkum í Hornafirði. Hann starfar nú hjá Lífsvali – kúabúi á Hornafirði. Börn Vignir Blær Ás- mundsson, f. 2002, og Þóra Lind Ásmundsdóttir, f. 2005. Foreldrar Ásthildur Gísladóttir, f. 1962, skóla- liði við Grunnskólann á Höfn, og Sigfús Skúla- son, f. 1961, starfsmaður við hraðfrystihúsið á Þórshöfn. Ásmundur Sigfússon 30 ára Rakel ólst upp í Hveragerði, lauk BSc- prófi í viðskiptafræði frá HR og starfar nú hjá LSR. Systkini Ívar Áki Hauks- son, f. 1978; Theodór Tómasson (stjúpbróðir), f. 1978; Hrefna Nielsen, f. 1984, og Elvar Aron Hauksson, f. 1993. Foreldrar Friðrika J. Sig- urgeirsdóttir, f. 1960, skrifstofumaður og Hauk- ur L. Michelsen, f. 1958, múrarameistari. Rakel Lind Hauksdóttir 30 ára Sigrún fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá VMA 2007 og er vöru- bílstjóri frá 2002. Maður Þorvaldur Helgi Sigurpálsson, f. 1975, starfsmaður hjá Land- flutningum Samskipum. Foreldrar Unnur Snorra- dóttir, f .1955, dagmóðir á Akureyri, og Bjarki Krist- insson, f. 1947, bílstjóri hjá Sérleyfisbílum á Ak- ureyri. Sigrún Björk Bjarkadóttir Ættir forseta og forsetaframbjóðenda koma oft til álita af ýmsum sökum, ekki síst ættir frambjóðenda þegar for- setakosningar nálgast. Í sumum tilfellum má ætla að þekkt- ar ættir hafi verið frambjóðendum til trafala, eins og t.d. Gunnari Thorodd- sen, 1968, og jafnvel Bjarna Jónssyni, 1952, en aðrir telja það kost að „sterkir stofnar“ standi að þjóðhöfðingjanum. Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlis- fræðingur, dagskrárgerðarmaður og rithöfundur, hefur nú gefið kost á sér til embættis forseta Íslands. Hann og Vigdís Finnbogadóttir eru þremenn- ingar, af Miðdalsætt, hvernig sem kjós- endur eiga svo eftir að bregðast við því. Frændfólk í fjölmiðlum Guðmundur Einarsson, hreppstjóri í Miðdal Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur, dagskrárgerðarmaður og rithöfundur Guðmundur Einarsson myndhöggvari frá Miðdal Einar Guðmundsson bóndi í Miðdal í Mosfellssveit Sigríður Eiríksdóttir hjúkrunarfr. í Reykjavík Eiríkur Guðmundsson trésmiður í Reykjavík Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands Ari Trausti og Vigdís eru þremenningar Opnunartímar: Mánudaga til föstudaga 9-18 og laugardaga 11-14 Smiðjuvegur 6 (rauð gata) // 200 Kópavogur // Sími 567 7777 // parketbudin.is ÞAÐ DETTUR ALLT Í DÚNALOGN Heimsins besta parketundirlag fæst nú á Íslandi • Hentar bæði í fljótandi lögn og til niðurlímingar • Framúrskarandi kostur fyrir samlímt, gegnheilt, eða harðparket • 21db hljóðdempun milli hæða • 33% dempun í rými • Verndar og minnkar álag á allar læsingar parkets eða harðparkets • Mesta pressa sem um getur eða 1/10 úr mm • Dúkurinn er léttur, sterkur og meðfærilegur í notkun • Dúkurinn er einstaklega rakaþolinn og þarf ekki rakaþolið plast undir The FloorMufflertm er verkfræðilegt undur, hannað til að mæta og fara fram úr kröfum markaðarins um hljóðdempun og pressu. KYNNINGARTILBOÐ Á FLOORMUFFLER Tilboðsverð: 790 kr. pr. m2 Fullt verð: 1.313 kr. pr. m2 Meðan birgðir endast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.