Morgunblaðið - 20.04.2012, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2012
Atvinnuauglýsingar
Baadermaður óskast
HB Grandi óskar eftir að ráða Baadermann í
frystihús félagsins í Reykjavík. Umsóknir
sendist á póstfangið sigurður@hbgrandi.is.
Frekari upplýsingar veitir
Sigurður Gunnarsson í síma 858 1054.
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Eskivellir 7, 0208, (227-4249), Hafnarfirði, þingl. eig. Friðrik Hansson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 25. apríl 2012
kl. 10:30.
Fífuvellir 14, 0101, (227-4203), Hafnarfirði, þingl. eig. Inga Rós Anton-
íusdóttir og Hjörtur Smárason, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og
Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 25. apríl 2012 kl. 11:00.
Háholt 21, 0202, (224-6681), Hafnarfirði, þingl. eig. Hilma Pétursdóttir
og Björgvin Már Þorvaldsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mið-
vikudaginn 25. apríl 2012 kl. 12:00.
Holtabyggð 3, 0202, (223-9092), Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhann
Konráð Birgisson, gerðarbeiðendurTryggingamiðstöðin hf. og Vörður
tryggingar hf., miðvikudaginn 25. apríl 2012 kl. 11:30.
Móhella 4a, 0103, (227-4669), Hafnarfirði, þingl. eig. Grafgötur ehf.,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Vörður tryggingar
hf., miðvikudaginn 25. apríl 2012 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
18. apríl 2012.
Staður og stund
!
"
# $
! %#&' (' ) !
(
!" )
* $ +
('& # , -'
# $%&' .
#
,
%
/
0 $
1
' +' -
' 2 &&/ , "/
3 / 0
&'
#
456 / 7**, ' 7
(
)&*
) " 88
7
&#
& &/'
!
7
,
(
)(*
'
!
+
) ,
&
* ,
'&
1
,
,& - .&
%
"!
!
"
'
0 !& &
9 &
!(
0
:
/ ;
+'
<
/ !
3
/ , 0 )
/ $
& 6!+
/'
01 0
"'
#
' /
/, ' ) ''
*7 < =
"
>
&0
#
&
7 )-' ' /
3
2+
) $/ ""
/ % "
?+ / % &
,
@""
/ 73 #
3 4-
)
'
&
&'!
5 #
(
6 6
'
+
&
"' + "
'
7 - A
&
7 &
+
&0
+'
/
8 "
7 (
, 7 ' B
0
' / '
8
#
(
6 $& &'!
&
7
(
Smáauglýsingar 569 1100
Barnagæsla
Au pair á Englandi
Óskum eftir stúlku, 19 ára eða eldri,
til að gæta 3ja barna í ár eða meira.
Uppl. í s. 894 6414 eða
drmatthildur@msn.com.
Garðar
Garðsláttur - trjáklippingar -
mosaeyðing - beðahreinsanir
og öll almenn garðverk.
Uppl. í síma 777 9543.
Garðaþjónusta Hlyns.
Garðklippingar og garðsláttur
Klippum hekk og annan gróður.
Sjáum einnig um garðsláttinn fyrir
þig í sumar. Bæði fyrir einstaklinga
og húsfélög. Fáðu verðtilboð. ENGI
ehf. Sími 615-1605.
Tökum garðinn í gegn!
Klippingar, trjáfellingar, beða-
hreinsanir, úðanir og allt annað sem
við kemur garðinum þínum.
Áratuga reynsla, skilvirk vinnubrögð
og umfram allt hamingjusamir
viðskiptavinir.
20% afsláttur eldri borgara.
Garðaþjónustan: 772-0864.
Gisting
Gisting Akureyri
Skógarhlíð 27, 601 Akureyri, 160 fm
einbýlishús, 4 svefnherbergi. Að-
staða fyrir ca. 13 manns. Leyfilegt að
hafa hund í Skógarhlíð. Orlofshús við
Akureyri með heitum potti.
orlofshus.is Leó 897 5300
Hvataferðir, fyrirtækjahittingur,
óvissuferðir, ættarmót
Frábær aðstaða fyrir hópa og
fjölskyldur. Heitir pottar og grill.
Opið allt árið. Sími 486-1500,
Minniborgir.is
Gisting á góðum stað.
Upplýsingar í síma 868 3592.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
- Ártúnshöfði
Til leigu 76 fm eða 132 fm verslunar-
og skrifstofuhúsnæði á götuhæð við
umferðargötu á Ártúnshöfða. Stórir
gluggar, snyrtilegt húsnæði, flísalagt
gólf. Upplýsingar í síma 892 2030.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu.
Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata,
Kópavogi, s. 551-6488
fannar@fannar.is -
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Þjónusta
MÓÐUHREINSUN GLERJA
Er komin móða eða raki á milli
glerja? Móðuhreinsun ÓÞ.
Sími 897 9809.
Nú er rétti tíminn fyrir
trjáklippingar og fellingar
Látið fagmenn okkar nostra við
garðinn þinn. Öll almenn
garðþjónusta á einum stað.
577 4444
www.gardalfar.is
Bílastæðamálun
malbiksviðgerðir og vélsópun,
551 4000 & 690 8000
www.verktak.is
Ýmislegt
TILBOÐ – TILBOÐ
Dömustígvél úr leðri, fóðruð og með
breiðri teygju að aftanverðu. Stakar
stærðir.
Tilboðsverð 5.500.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
2 nýkomnir og glæsilegir
Teg. 61232 - Þunnur og mjög falleg-
ur í B,C skálum á kr. 5.500, buxur í
stíl á kr .1995.
Teg. 3371 - Fínlegur og léttfylltur í
B, C skálum á kr. 5.500, buxur í stíl á
kr. 1.995.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugardaga 10-14.
lokað laugardaginn
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
SAFNARASÝNING
Safnaramarkaður
MYNTSAFNARAFÉLAG
ÍSLANDS
í Norræna húsinu
20. - 22. apríl
Opið kl. 13-17 alla dagana
Sýndir verða hinir
ýmsu gjaldmiðlar frá
gamalli tíð til
vorra daga,
einnig verða til sýnis
allskonar gamlir munir
sem vekja upp
minningar fyrri ára.
Laugardaginn 21. apríl
er safnaramarkaður
þar sem hinir ýmsu
safnmunir verða til
kaups, sölu eða skipta.
Á sunnudaginn getur
fólk komið með safnhluti
til greiningar.
•
M
Y
N
T S
A F
N A R A F É
L
A
G
•
Í S L A N D
S
um helgina Bílar
Toyota Yaris
Til sölu Toyota Yaris árg. 2004, ekinn
114 þ. km. Verð 900 þ. Mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 868 9015.
Bílar óskast
Bílalíf • Kletthálsi 2 • www.bilalif.is
bílasala
...í bílum erum við sterkir!
☎ 562 1717
Skráðu bílinn
þinn frítt hjá
bilalif.is
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Hjólbarðar
Kebek Blacklion sumardekk
175/65 R 14 kr. 10.700.
195/65 R 15 kr. 12.500.
205/55 R 16 kr. 14.900.
Kaldasel ehf. dekkjaverkstæði
(á móti Kosti), Dalvegi 16 b,
Kópavogi, s. 544 4333.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru XV 4WD - árg. 2012.
Þægileg og háþróuð kennslubifreið.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Húsviðhald
Stigahúsateppi
Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík. S. 533 5800.
www.strond.is
Byssur
Sjófuglaskot
ISLANDIA 34 og 36 gr. haglaskot eru
nú til á lager. Toppgæði á flottu verði.
Sendum um allt land.
Sportvörugerðin, sími 660 8383.
www.sportveidi.is
Kaupi gamla mynt og seðla
Kaupi gömul mynt- og seðlasöfn. Met
og geri tilboð á staðnum. Áralöng
reynsla. Kaupi einnig minnispeninga
og orður. Gull- og silfurpeninga.
Sigurður, s. 821 5991.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur