Morgunblaðið - 25.04.2012, Page 31

Morgunblaðið - 25.04.2012, Page 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2012 Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „Þetta er bók sem enginn hefur beðið eftir og þess heldur ætti enginn að láta hana framhjá sér fara,“ segir út- gefandi Guðjóns, Rúnar Sig. Birg- isson, í inngangsorðum bókarinnar sem ber heitið Heimspeki ljóðabók. Það var Rúnar, eða Rúnar frændi, sem lagði á ráðin um að Guðjón gæfi efni sitt út en hann segir ennfremur í innganginum: „Nýverið kom Guðjón frændi með nokkur ljóð eftir sig sem hann bauð mér að lesa. Ekki hafði ég lesið nema stundarkorn þegar fékk ég þá hugljómun að þessi frábæru ljóð hans ættu erindi á bók og leyfa þannig unnendum ljóðlistar að njóta hinnar myndríku og leiftrandi frá- sagnargleði Guðjóns.“ Rómantík Höfundurinn sjálfur er hógvær og segir ástæðu útgáfunnar einfaldlega liggja í því að hann hafi gaman af því að skrifa ljóð. „Langafi minn skrifaði líka tals- vert. Svo hefur hann Rúnar frændi hvatt mig með ráðum og dáð. Ég er mjög heppinn að eiga hann að. Ég hafði aldrei pælt í því að gefa þetta út, ég var aðallega að hugsa um skáld- sögu og er kominn með hausinn þangað.“ Guðjón segir umfjöllunarefnin vera af margvíslegum toga og á einum tíma hafi rómantíska stefnan togað sterkt í sig. „Draumar, náttúran, stelpur … þetta er allt þarna. Þegar ég var yngri var ég mjög skapillur og það var gerð tilraun með að róa mig niður með því að henda á mig fyrri parti og biðja mig svo um að botna. Ég róaðist mjög mikið við þetta og það er magn- að hversu mikil ró og stilla fylgir því að semja. Líka þegar maður veit ekki hvernig maður á að tjá tilfinningar, þá er gott að koma þeim á blað og koma þeim þannig út úr sér.“ Guðjón segir að hann hafi tekið sig til og samið ný ljóð að mestu inn í bókina þegar það varð ljóst að bókin ætti að koma út. Einhver eldri ljóð séu þó þarna líka. Aðspurður hvort framhald verði á þessu segir hann það vel mögulegt. „Þessi bók hefur selst mjög vel þannig að það er líklegra fremur en hitt.“ Ljóðin róa bæði og sefa Skáld „… það er magnað hversu mikil ró og stilla fylgir því að semja,“ segir Guðjón Þór Lárusson sem gaf út sína fyrstu ljóðabók fyrir stuttu.  Hinn átján ára gamli Guðjón Þór gefur út sína fyrstu ljóðabók Í tilefni Lista- daga barna og ungmenna í Garðabæ verður haldin hátíð á Garðatorgi fyrir nemendur í leik- og grunnskólum í dag kl. 10. Á há- tíðinni verður sungið, dansað og spilað. Nem- endur mæta með heimatilbúin hljóðfæri og taka undir með leik Blásarasveitar Tónlistarskólans. Einnig verða sungin sameiginleg lög sem skólarnir hafa æft í vetur. Heildardagskrá Listadaga má sjá á www.gardabaer.is, en þeir standa til 28. apríl. Listadagar 2012 Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Sun 20/5 kl. 19:30 Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30 Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Lau 26/5 kl. 15:00 Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00 Missið ekki af þessari fjörmiklu sýningu. Sýningum lýkur 6. maí! Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 26/4 kl. 21:00 Næstu gestir: Sigurður Guðmunds.söngvari og Þóra Arnórsd. forsetaframbjóðandi 568 8000 | borgarleikhus.is Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Sun 29/4 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 20/5 kl. 20:00 Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 28/4 kl. 14:00 Lau 5/5 kl. 14:00 Lau 12/5 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Sun 6/5 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar! Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 10/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Fös 4/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 28/4 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar! Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Mið 25/4 kl. 20:00 fors Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Fim 26/4 kl. 20:00 fors Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Fös 27/4 kl. 20:00 frums Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Sun 10/6 kl. 20:00 Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Tengdó (Litla sviðið) Fim 26/4 kl. 20:00 Fös 4/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 25/5 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Sýningum lýkur í maí Saga Þjóðar (Litla sviðið) Sun 29/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Síðustu sýningar! Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 5/5 kl. 20:00 frums Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Lau 2/6 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Lau 9/6 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fös 1/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 28/4 kl. 13:00 Lau 12/5 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 14:30 Sun 20/5 kl. 20:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri HAMRABORG 10, KÓPAVOGI – SÍMI: 554 3200 – OPIÐ: VIRKA DAGA: 9-18, LAUGARDAGA: 11-14 , MIKIÐ ÚRVAL AF UMGJÖRÐUM SJÓNMÆLINGAR– LINSUMÁTANIR TRAUS T OG GÓ Ð ÞJÓNU STA Í YFIR 1 5 ÁR T I L B O Ð GLERAUGU FRÁ 19.900,- - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.