Morgunblaðið - 26.04.2012, Síða 35

Morgunblaðið - 26.04.2012, Síða 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2012 Ljóðskáldin Sigurbjörg Þrastar- dóttir og Sigurður Pálsson lesa upp úr verkum sínum á veit- ingastaðnum Kryddlegnum hjörtum annað kvöld kl. 19:30. Sigurbjörg hefur sent frá sér ljóðabækur, leikverk og lýr- ískan prósa á síðustu árum, en hefur einnig starfað sem blaðamaður um árabil. Ljóð hennar hafa ver- ið þýdd á annan tug tungumála og ljóðahátíð- irnar skipta tug- um, allt frá Bel- grad til Barselónu. Nýj- asta ljóðabók Sigurbjargar, Brúður, fjallar um sviðsetningu og samlíðan í tengslum við giftingar. Sigurður er ljóðskáld, leikrita- höfundur, skáldsagnahöfundur og þýðandi. Hann hefur hlotið ótal viðurkenningar fyrir skáldskap sinn og fyrir að hafa unnið mark- vert starf á sviði menningartengsla Íslands og Frakklands. Ljóðabæk- ur hans eru orðnar hátt á annan tug talsins og hafa ljóð Sigurðar verið þýdd á fjölda tungumála. Sigurður hlaut Íslensku bók- menntaverðlaunin 2007 fyrir Minn- isbók sína. Kryddlegin skáld Sigurbjörg Þrastardóttir Sigurður Pálsson Baritónsöngvarinn Ágúst Ólafs- son og píanóleikarinn Antonía Hevesi freista þess að tæla áheyrendur sína á hádegis- tónleikum Íslensku óperunnar í Hörpu í dag kl. 12.15, en þá flytja þau serenöður og man- söngva eftir W.A. Mozart, Doni- zetti, Schubert og Tsjækovskí undir yfirskriftinni Tæling- arsöngvar. Tónleikarnir fara fram í Norð- urljósum og taka um hálftíma í flutningi. Líkt og venja var til á hádegistón- leikum Íslensku óperunnar í fyrra húsnæði sínu í Gamla bíói geta tónleika- gestir keypt sér hressingu fyrir og eftir tónleika og þannig nælt sér í andlega og líkamlega næringu í einu og sama hádegishléinu. Aðgangur að tón- leikunum er ókeypis. Tælingarsöngvar í Hörpu Ágúst Ólafsson  Ókeypis andleg næring í hádeginu Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Sun 20/5 kl. 19:30 Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30 Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Lau 26/5 kl. 15:00 Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00 Missið ekki af þessari fjörmiklu sýningu. Sýningum lýkur 6. maí! Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 26/4 kl. 21:00 Næstu gestir: Sigurður Guðmunds.söngvari og Þóra Arnórsd. forsetaframbjóðandi 568 8000 | borgarleikhus.is Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Sun 29/4 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 20/5 kl. 20:00 Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 28/4 kl. 14:00 Lau 5/5 kl. 14:00 Lau 12/5 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Sun 6/5 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar! Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 10/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Fös 4/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 28/4 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar! Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fim 26/4 kl. 20:00 fors Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Fös 27/4 kl. 20:00 frums Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Sun 10/6 kl. 20:00 Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Tengdó (Litla sviðið) Fim 26/4 kl. 20:00 Fös 4/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 25/5 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Sýningum lýkur í maí Saga Þjóðar (Litla sviðið) Sun 29/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Síðustu sýningar! Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 5/5 kl. 20:00 frums Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Lau 2/6 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Lau 9/6 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fös 1/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 28/4 kl. 13:00 Lau 12/5 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 14:30 Sun 20/5 kl. 20:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Stundum flott stundum bara eitthvað rugl..... Taktu mynda- vélina alltaf með þér hvert sem þú ferð Lomo truflar ekki líf þitt, Lomo er hluti af lífinu Notaðu hana alltaf á nóttu sem degi Prófaðu að taka mynd frá mjöðminni Ekki hugsa rassgat um af hverju þú ert að taka mynd Ekki hafa áhyggjur af einhverjum reglum Hjónabandssæla Lau 28. apríl kl 20:00 Baggalútur Fös 11. maí kl 21.00 Hjálmar Lau 12. maí kl 21.00 Just Imagine - John Lennon show Mið 16. maí kl 20.00 U Fim 17. maí kl 20.00 Ö Fös 18. maí kl 20.00 Ö Lau 19. maí kl 20.00 Ö Sun 20. maí kl 20.00 Ö Beyoncé hefur verið valin fegursta kona heims af tímaritinu People. Þetta er í ní- unda sinn sem söngkonan ratar á lista blaðsins yfir fallegasta fólkið en hún hefur aldrei áður verið sú útvalda. Árið 2011 var Jennifer Lopez sú heppna. Meðal frægra fegurðardísa sem náðu inn á lista blaðsins má nefna Juliu Ro- berts, tilnefnda í 13. sinn, og Nicole Kid- man sem hefur komist á listann níu sinnum áður. Charlize Theron, Sofía Vergara, Lily Collins, Christina Hend- ricks, Michelle Williams og Miranda Lambert komust líka á blað, ásamt verðandi Bretlandsdrottningu, Kate Middleton. Fegurst í heimi AP Falleg Beyoncé Knowles. - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.