Morgunblaðið - 03.05.2012, Side 19

Morgunblaðið - 03.05.2012, Side 19
FRÉTTIR 19Erlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2012 Margar stærðir og gerðir af kojum og rúmum, litlum og stórum, breiðum og mjóum fyrir barnaherbergið og sumarbústaðinn! Kojur bjarga málunum Fossaleyni 2, 112 Reykjavík, sími 586 1000 - www.husgogn.is Vefverslun husgogn.is Erum á Facebook Dagskrá 1. Skýrsla rannsóknarnefndar lífeyrissjóða yfirferð Intellecta. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Gerð grein fyrir ársreikningi. 4. Tryggingafræðileg úttekt. 5. Samþykktir sjóðsins. 6. Fjárfestingarstefna sjóðsins kynnt. 7. Önnur mál. Ársfundur 2012 Allir sjó›félagar, jafnt grei›andi sem lífeyrisflegar, eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum. Sjó›félagar eru hvattir til a› mæta á fundinn. Stjórn Söfnunarsjó›s lífeyrisréttinda Ársfundur Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda þriðjudaginn 15. maí 2012 kl. 16:30, að Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38. Reykjavík 23. 04. 2012 Stuðningsmaður í hverfinu Hammersmith hvíslar í eyra Ken Livingstone, borgarstjóraefnis breska Verka- mannaflokksins í London, í gær. Kosið er í dag en íhaldsmaðurinn Boris Johnson, núverandi borgarstjóri, er talinn sigurstranglegri en Livingstone. Hinn litríki Johnson velti Livingstone á sínum tíma úr sessi. Reuters Ráðgjöf á síðustu stundu? Kristján Jónsson kjon@mbl.is Þótt hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hafi veikst mjög eru Bandaríkja- menn enn á varðbergi, að sögn Janet Napolitano, ráðherra heimavarna. Einkum þarf að hafa í huga að liðs- menn samtakanna gætu beitt nýjum aðferðum. Sjálfsmorðssprengjumað- ur sem hygðist granda farþegaþotu gæti m.a. gripið til þess ráðs að láta græða sprengju í líkama sinn. Fram kemur í gögnum sem Bandaríkjamenn komust yfir í húsi Osama bin Ladens að hann var hel- tekinn af hugmyndafræðilegri hreintrú, segir í Washington Post. Hann hafi líka reynt að ná fullum tökum á aragrúa hópa sem mynduðu samtökin, í Jemen, Sómalíu og víðar og haft afskipti af öllum þáttum, þ. á m. fjármögnun og nýliðun. Leiðtoginn hafði stundum hemil á liðsmönnum sínum. Einn þeirra varpaði fram þeirri hugmynd að festa eins konar flugvélaspaða fram- an á pallbíl og aka honum inn í mann- þröng, búa til „mannsláttuvél“. Fannst bin Laden að hugmyndin væri „andstæð framtíðarsýn hans varðandi al-Qaeda“, að sögn fyrrver- andi leyniþjónustumanns. Óttast ígræðslusprengjur - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.