Morgunblaðið - 03.05.2012, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 03.05.2012, Qupperneq 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2012 Baldur Tryggvason gítarleikari leikur eigin verk á burtfarartón- leikum sínum frá Tónlistarskóla FÍH í hátíðarsal skólans í kvöld kl. 20. Baldur hóf nám í Gítarskóla Ís- lands á 17. aldursári, en tveimur ár- um síðar hóf hann nám í Tónlistar- skóla FÍH á djass- og rokkbraut. Hann stefnir á frekara tónlistar- nám erlendis. Burtfarartónleikar Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans leikur tónlist frá Balkan- löndunum á Café Haití, Geirsgötu 7b, á föstudagskvöld, en hljóm- sveitin hefur haldið mánaðarlega tónleika á staðnum frá í ágúst sl. Fyrir stuttu kom út fyrsta plata hljómsveitarinnar, New Road, með grískum, tyrkneskum, make- dónskum og búlgörskum lögum. Meðlimir sveitarinnar eru Haukur Gröndal, sem leikur á klarínett, Ásgeir Ásgeirsson, sem leikur á ýmis strengjahljóðfæri, Þorgrímur Jónsson, sem leikur á bassa, og Erik Qvick, sem leikur á slagverk. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30. Balkantónlist á Café Haití Skuggamyndir Haukur, Ásgeir, Þorgrímur og Erik. Nokkrar íslenskar djasshljóm- sveitir gerðu það gott á stórri djasshátíð í Þýslalandi á dögunum. Sveitunum, sem eru Tríó Sunnu Gunnlaugs, Stórsveit Samúles Jóns Samúelssonar, ADHD og Raddir þjóðar, var boðið á JazzAhead- hátíðina í Bremen. Um er að ræða eina stærstu djassráðstefnu í heimi en þarna komu saman tónleikabók- arar, gagnrýnendur, útgefendur og hljóðfæraleikarar. Tríó Sunnu Gunnlaugs, ADHD og Raddir þjóðar komu fram í sögu- frægum sal vesturþýska útvarpsins, Sendesaal, en þar hafa mörg af frægustu djassnöfnum sögunnar komið fram, t.d. Thelonious Monk, Chick Corea, Herbie Hancock og Jan Garbarek svo einhverjir séu nefndir. „Við vorum öll í skýjunum yfir hljómburðinum þarna inni. Það fylgdi því þvílík stemning og til- hlökkun hjá okkur öllum að eiga að stíga þarna á svið,“ sagði píanistinn Sunna Gunnlaugsdóttir. Þess má geta að hljómsveitin ADHD hélt í tónleikaför um Þýskaland í fram- haldi af JazzAhead. Íslenskur djass í Bremen Hátíð Tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur. th or ri@ 12 og 3. is /3 1. 31 3 ...sem þola álagið! TRAUSTAR VÖRUR... VIFTUR Í MIKLU ÚRVALI Það borgar sig að nota það besta! www.falkinn.is • Bor›viftur • Gluggaviftur • I›na›arviftur • Loftviftur • Rörablásarar • Ba›viftur • Veggviftur 568 8000 | borgarleikhus.is Svar við bréfi HelguHHHH EB. Fbl Hótel Volkswagen (Stóra sviðið.) Lau 5/5 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 lokas Eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Síðustu sýningar! Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 5/5 kl. 14:00 Sun 6/5 kl. 14:00 Lau 12/5 kl. 14:00 lokas Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar! Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fös 4/5 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fim 10/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 19/5 kl. 20:00 lokas Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar! Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Sun 10/6 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Tengdó (Litla sviðið) Fös 4/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 lokas Mið 16/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/5 kl. 20:00 Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Síðustu sýningar! Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 5/5 kl. 20:00 frums Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Lau 2/6 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Lau 9/6 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fös 1/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 12/5 kl. 13:00 Lau 12/5 kl. 14:30 aukas Sun 20/5 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Sun 20/5 kl. 19:30 Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Fim 24/5 kl. 19:30 Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Lau 26/5 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 19/5 kl. 19:30 Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 20/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Fös 1/6 kl. 19:30 Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Uppselt í maí - örfá sæti laus í júní. Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 15:00 Síðustu sýningar sunnudaginn 6. maí! Baggalútur Fös 11. maí kl 21.00 Hjálmar Lau 12. maí kl 21.00 Just Imagine - John Lennon show Mið 16. maí kl 20.00 U Fim 17. maí kl 20.00 Ö Fös 18. maí kl 20.00 Ö Lau 19. maí kl 20.00 Ö Sun 20. maí kl 20.00 Ö Sinfóníuhljómsveit Íslands Örfá sæti laus Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050 Ég veit þú kemur Fim. 3.5. kl. 20.00 Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson, taka höndum saman með Sinfóníunniog flytja söngperlur frá 6. og 7. áratugnum. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson Sigrún spilar Sjostakocitsj Fim. 10. 5. kl. 19.30 Stjórnandi: Pietari Inkinen Einleikari: Sigrún Eðvalds Dmitríj Sjostakovitsj: Fiðlukonsert nr. 1 Jean Sibelius: Sinfónía nr. 2 Maxímús bjargar ballettinum Lau. 19. 5. kl. 14 og 17 Stjórnandi: Bernharður Wilkinson Nemendur úr Listdansskóla Íslands Sögumaður: Valur Freyr Einarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.