Morgunblaðið - 15.05.2012, Síða 31

Morgunblaðið - 15.05.2012, Síða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2012 leyti minnir hann á Siglufjörð, því í byrjun 20. aldar var þetta blómlegt og öflugt fiskimannasamfélag þar sem meginuppistaðan var sard- ínuveiðar. Með minnkandi fisk- vinnslu fór að halla undan fæti og í dag er Lubec fábreytt fiskimanna- samfélag. SummerKeys-námskeiðin hafa hins vegar reynst mikil lyfti- stöng fyrir bæinn, því hann bók- staflega fyllist af hljóðfæraleikurum yfir sumartímann,“ segir Margrét. „Hugmyndin með SummerKeys er að bjóða fólki upp á sumarfrí sem uppfullt er af tónlist. Þannig getur fólk látið sér líða vel á fal- legum stað þar sem það hefur gott næði til þess að æfa sig milli þess sem það sækir tónlistartíma. Kennslunni er þannig háttað að dagurinn byrjar með hóptíma að morgni þar sem farið er yfir til- tekin tæknileg atriði. Þannig fer ég t.d. yfir það hvernig skuli halda á boganum og standa með hljóðfærið. Undir lok hverrar viku eru síðan haldnir nemendatónleikar þar sem afrakstrinum er fagnað, en það er ótrúlegt að heyra hvað fólk getur spilað merkilega hluti með tak- markaðri tækni. Bakgrunnur nem- enda í hverjum hópi er oft mjög ólíkur og getan mismunandi. Þann- ig geta setið hlið við hlið ein- staklingur sem aldrei hefur leikið á hljóðfærið sem hann langar að læra á og annar sem leikið hefur heilu fiðlukonsertana fyrir mörgum árum jafnvel áratugum. En það er þessi breidd sem gerir kennsluna svo spennandi og skemmtilega,“ segir Margrét og bendir á að nemendur noti tímann milli kennslustunda til að æfa sig einir og jafnvel æfa verk með öðrum. Býr í Lubec allt sumarið Spurð nánar um bakgrunn nem- enda segir Margrét þá flesta vera á miðjum aldri og upp úr. „Í mörgum tilfellum er um að ræða fólk sem komið er á eftirlaun sem loks hefur tíma til að sinna hugðarefnum sín- um í stað þess að sinna daglegu amstri og barnauppeldi. Þetta er fólk sem hefur jafnvel dreymt um það áratugum saman að fá að læra á hljóðfæri,“ segir Margrét og tek- ur fram að nemendur komi víða að og úr mörgum stéttum þjóðfélags- ins, hún bætir við að reyndar séu áberandi margir læknar og verk- fræðingar í hópi nemenda. Eins og fyrr segir byrjaði Margrét að kenna hjá SummerKeys fyrir átta árum. „Fyrstu árin kenndi ég bara viku og viku í senn, en mér finnst þetta svo merkilegt starf að núna er ég farin að búa í Lubec allt sum- arið. Í ár mun ég þannig kenna hjá skólanum í um fimm vikur og í framhaldinu vera með einkatíma og kenna í kvartett-hópum á eigin veg- um,“ segir Margrét að lokum. Laufey Sig- urðardóttir fiðluleikari mun um hvítasunn- una standa fyrir hljóð- færa- námskeiði fyrir full- orðna í anda Summer- Keys-námskeiðanna í Mývatns- sveit undir yfirskriftinni Streng- leikar. Námskeiðið fer fram í félagsheimilinu Skjólbrekku á Skútustöðum dagana 24.-28. maí. Inntökuskilyrði eru engin nema áhugi á fiðluleik. Boðið verður upp á bæði einkatíma og hóptíma, en námskeiðinu lýkur með tónleikum. Laufey hefur áratuga reynslu af kennslu, hvort heldur sem er fyrir algera byrjendur, lengra komna eða at- vinnumenn. Meðleikari nám- skeiðsins er Aladár Rácz píanó- leikari. Skráning og allar nánari upplýsingar fara fram í gegnum netfangið: fidley@simnet.is. Einnig er hægt að finna Streng- leika á Facebook. Strengleikar í Mývatnssveit NÝTT FIÐLUNÁMSKEIÐ Laufey Sigurðardóttir Morgunblaðið/Árni Sæberg Kennsla Margrét segir fólk aldrei of gamalt til að læra að leika á hljóðfæri. að læra nýtt tungumál“ Allar nánari upplýsingar um SummerKeys-námskeiðin og hugmyndafræðina má nálgast á summerkeys.com. Menningarnótt verður haldin í sautjánda sinn hinn 18. ágúst nk. Auglýst er eftir áhugasömum og frumlegum hugmyndasmiðum til þess að fylla inn í viðburðalandslag Menningarnætur 2012. Á vefnum www.menningarnott.is má bæði skrá sig til almennrar þátttöku sem og sækja um styrki. Opnað verður fyrir styrkumsóknir mánudaginn 11. maí en umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 18. júní. Tekið verður á móti almennum umsókn- um um þátttöku fram til 23. júlí. „Þemað í ár er „Gakktu í bæinn“ og vísar til þeirrar gömlu íslensku venju að bjóða gesti sína velkomna og gera vel við þá. Þó að þemað megi gjarnan speglast í við- burðum hátíð- arinnar þá er það ekki skilyrði þátttöku, tekið verður vel á móti öllum skraut- legum og skemmtilegum hugmyndum,“ segir í tilkynn- ingu. Veittir verða styrkir úr Menningarnæturpottinum, á bilinu 50-200 þúsund kr. til einstaklinga og hópa sem hafa hug á því að skipuleggja fjölbreytta og áhuga- verða viðburði á Menningarnótt. Auglýst eftir hugmyndum Mugison Menning- arnótt í fyrra. 568 8000 | borgarleikhus.is Tengdó – HHHHH–EB Fbl Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Lau 26/5 kl. 20:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Sun 10/6 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fim 17/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 lokas Ógleymanleg uppfærsla Vesturports. Síðustu sýningar! NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 19/5 kl. 20:00 lokas Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar! Tengdó (Litla sviðið) Mið 16/5 kl. 20:00 aukas Fös 18/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Fös 25/5 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 lokas Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Síðustu sýningar! Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fim 31/5 kl. 20:00 fors Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Lau 9/6 kl. 20:00 Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Fös 1/6 kl. 20:00 Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Lau 2/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 20/5 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 18/5 kl. 19:30 Fös 1/6 kl. 19:30 Lau 16/6 kl. 19:30 Lau 19/5 kl. 19:30 Lau 2/6 kl. 19:30 Fim 21/6 kl. 19:30 Sun 20/5 kl. 19:30 Fös 8/6 kl. 19:30 Fös 22/6 kl. 19:30 Fim 24/5 kl. 19:30 Lau 9/6 kl. 19:30 Lau 23/6 kl. 19:30 Síð. sýn. Fös 25/5 kl. 19:30 Sun 10/6 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 15:00 Fös 15/6 kl. 19:30 Fimm stjörnu stórsýning! Síðasta sýning 23. júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 20/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar. Síðustu sýningar. Afmælisveislan (Kassinn) Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fös 1/6 kl. 19:30 Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Bliss (Stóra sviðið) Mán 21/5 kl. 12:00 Myndbandsverk eftir Ragnar Kjartansson. Listahátíð 2012 Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Sun 20/5 kl. 17:00 Frumsýn. Þri 22/5 kl. 19:30 Mán 21/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 17:00 Brúðusýning fyrir fullorðna eftir Bernd Ogrodnik. Listahátíð 2012 Pétur Gautur (Stóra sviðið) Mið 30/5 kl. 19:30 Gestasýning frá Sviss í leikstjórn Þorleifs Arnarssonar. Listahátíð 2012 Glymskrattinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 23/5 kl. 20:00 Frumsýn. Fös 1/6 kl. 22:30 Sun 3/6 kl. 16:00 Fös 25/5 kl. 22:30 Lau 2/6 kl. 22:30 Danssýning eftir Sigríði Magnúsdóttur og Sigríði Soffíu Níelsdóttur á Listahátíð Hvílíkt snilldarverk er maðurinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 19/5 kl. 16:00 Sun 20/5 kl. 16:00 Sigurður Skúlason fer á kostum. Aðeins tvær sýningar eftir. TRYGGÐU ÞÉR SÆTI Kletthálsi 15 · 110 Reykjavík · Sími: 578 5252 / 823 0303 þegar þú ætlar að selja bílinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.