Morgunblaðið - 04.07.2012, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.07.2012, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2012  Vopnafjörður - Vopnaskak, bæj- arhátíð 2. - 8. júlí.  Siglufjörður - Þjóðlagahátíð á Siglufirði 4. - 8. júlí.  Hella, Gaddstaðaflatir - Besta Útihátíðin 5. - 8. júlí.  Akranes - Írskir dagar 6. - 8. júlí.  Bolungarvík - Markaðshelgin í Bolungarvík 6. - 8. júlí.  Búðardalur - Bæjarhátíð í Búð- ardal 6. - 8. júlí.  Arnarfjörður - Hátíð Samúels í Selárdal Arnarfirði 7. júlí.  Hvolsvöllur - Tour de Hvolsvöllur hjólreiðakeppni og hátíð 7. júlí.  Allt land - Íslenski safnadag- urinn 8. júlí.  Neskaupstaður - Neistaflug rokkhátíð 12. - 15. júlí.  Suðureyri - Sæluhelgi á Suður- eyri 12. - 15. júlí.  Hellissandur - Sandara- og Rifs- aragleði 13. - 15. júlí.  Hrísey - Fjölskyldu- og skeljahá- tíð 13. - 15. júlí.  Vestfirðir - Hlaupahátíðin á Vestfjörðum 13. - 15. júlí.  Seyðisfjörður - LungA, listahátíð 15. - 22. júlí.  Bíldudalur - Baunagrasið, tón- listarhátíð 20 - 22. júlí.  Blönduós - Húnavaka 20. - 22. júlí.  Gásar í Hörgársveit - Miðalda- dagar á Gásum 20. - 22. júlí.  Kjós, Hvalfirði - Kátt í Kjós 21. júlí.  Stöðvarfjörður - Maður er manns gaman, bæjarhátíð 21 - 22. júlí.  Stokkseyri - Bryggjuhátíðin á Stokkseyri 20. - 22. júlí  Drangsnes - Bryggjuhátíð 21. júlí.  Hvammstangi - Eldur í Húna- þingi, unglistahátíð 25. - 29. júlí.  Borgarfjörður eystri - Bræðslan, tónlistarhátíð 26. - 29. júlí.  Fáskrúðsfjörður - Franskir dagar 26. - 29. júlí.  Húsavík - Mærudagar 26. - 29. júlí.  Reykhólar, Reykhólahreppi - Reykhóladagar, bæjar- og hér- aðshátíð 26. - 29. júlí.  Grundarfjörður - Bæjarhátíðin á góðri stund 27. - 29. júlí.  Reykholt - Reykholtshátíð, klassísk tónlistarhátíð 27. - 29. júlí.  Seyðisfjörður - Smiðjuhátíð, fjöl- skylduhátíð 27. - 29. júlí.  Tálknafjörður - Tálknafjör 27. - 29. júlí.  Skógar undir Eyjafjöllum - Jazz undir fjöllum 28. júlí.  Akureyri - Ein með öllu 2. - 5. ágúst.  Reykjavík - Innipúkinn tónlist- arhátíð 2. - 5. ágúst.  Vatnaskógur - Sæludagar í Vatnaskógi 2. - 6. ágúst.  Vestmannaeyjar - Þjóðhátíð í Eyjum 2. - 6. ágúst.  Ísafjörður - Mýrarboltinn 3. - 5. ágúst.  Selfoss - Unglingalandsmót UMFÍ á 3. - 5. ágúst.  Laugaland í Holtum - Fjöl- skylduhátíð SÁÁ 3. - 6. ágúst.  Siglufjörður - Síldarævintýri 3. - 6. ágúst.  Stokkseyri - Fjölskyldudagar 3. - 6. ágúst.  Hrafnkelsdalur, Aðalból - Hrafn- kelsdagurinn 4. ágúst.  Hörgársveit - Sæludagur í sveit- inni 4. ágúst.  Flúðir - Verslunarmannahelgin á Flúðum 4. - 5. ágúst.  Dalvík - Tónlistarhátíðin Berg- mál 6. -9. ágúst.  Vopnafjörður - Einu sinni á ágústkvöldi, menningarhátíð 6. - 12. ágúst.  Bíldudalur - Matur og menning 9. - 12. ágúst.  Dalvík - Fiskidagurinn mikli 9. - 12. ágúst.  Suðureyri við Súgandafjörð -Act Alone Leiklistarhátíð 9. - 12. ágúst.  Eyrarbakki - Aldamótahátíðin á Eyrarbakka 10. - 12. ágúst.  Eyjafjarðarsveit, Hrafnagilsskóli - Handverkshátíð, landbún- aðarsýning 10. - 13. ágúst.  Fljótsdalshérað, Egilsstaðir og víðar - Ormsteiti, hátíðarhöld 10. - 20. ágúst.  Borg í Gímsnesi - Grímsævintýri á Borg, fjölskylduhátíð 11. ágúst.  Patreksfjörður - Pönk á Patró tónlistarhátíð fyrir fjölskyld- una 11. ágúst.  Selfoss - Sumar á Selfossi og Delludagur 11. ágúst.  Ólafsdalur í Dölum - Ólafs- dalshátíð 12. ágúst.  Fljótsdalshérað - Ormsteiti, há- tíðarhöld 10. - 20. ágúst.  Grenivík - Grenivíkurgleði 17.- 18. ágúst.  Rangárþing ytra, Hella - Töðu- gjöld 17. - 18. ágúst.  Breiðdalsvík - Breiðdalur brosir við þér, þorpshátíð 17. - 19. ágúst.  Hveragerði - Blómstrandi dagar 17. - 19. ágúst.  Ólafsfjörður - Berjadagar í Ólafs- firði 17. - 19. ágúst.  Stykkishólmur - Danskir dagar 17. - 19. ágúst.  Vogar - Fjölskyldudagurinn í Vogum 17. - 19. ágúst.  Reykjavík - Menningarnótt 18. ágúst.  Seyðisfjörður - Hverfahátíð á Seyðisfirði 18. ágúst.  Bárðardalur, Kiðagil - Útilegu- mannahátíðin 18. - 19. ágúst.  Skagaströnd - Kántrýdagar 18. - 20. ágúst.  Sauðárkrókur - Gæran tónlist- arhátíð 23. - 25. ágúst.  Sandgerði - Sandgerðisdagar 23. - 26. ágúst.  Mosfellsbær - Í túninu heima 24. - 26. ágúst.  Súðavík - Bláberjadagar 24. - 26. ágúst.  Biskupstungur - Tvær úr Tung- unum 25. ágúst.  Hvolsvöllur - Kjötsúpuhátíð 30. ágúst - 2. september.  Reykjanesbær - Ljósanótt 30. ágúst - 2. september. Hátíðir í júlí og ágúst 2012 Tilþrif Egill Ólafsson var í fantaformi á Þjóðhátíð í Eyjum í fyrra. Guðmundur Thoroddsen opnar sýninguna Hlandvættir í Þoku á morgun kl. 19. „Karlar og hvers- dagsleg afrek þeirra í gegnum ald- irnar birtast í sýningu Guðmundar í formi útskorinna viðarlíkneskja. Skegg- og hárprýði montinna herramanna verður til sýnis og andar skeggjaðra hlandvætta þyngja eða létta andrúmsloft sýn- ingarrýmisins, eftir því hvernig á þeim liggur,“ segir í tilkynningu sýningarhaldara. Þoka er staðsett í kjallara Hríms hönnunarhúss við Lauga- veg 25. Sýningin stendur yfir til 9. ágúst og eru allir velkomnir. Hlandvættir í Þoku Karl Eitt verka Guðmundar. Hljómsveitin Melchior verður með útgáfutónleika vegna plötunnar Matur fyrir tvo á Græna hattinum á Akureyri annað kvöld kl. 21. Fram koma Hilmar Odds- son, Hróðmar I. Sigurbjörnsson og Karl Roth sem allir syngja og leika á gítar auk þess sem Hilmar leikur á píanó, Gunnar Hrafnsson á bassa, Kristín Jóhannsdóttir söngkona, Kjartan Guðnason slagverksleik- ari, Ari Hróðmarsson á básúnu, Ragnhildur Gunnarsdóttir á trompett og fiðluleikararnir Ingrid Karlsdóttir og Mar- grét Kristjánsdóttir. Gleði Melchior með útgáfutónleika. Melchior á Græna hattinum GÆÐI, ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ - ÞAÐ ER TENGI Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá 10 -15 • www. tengi.is • tengi@tengi.is Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 IFÖ BAÐINNRÉTTINGAR KYNNTU ÞÉR ÚRVALIÐ Á IFÖ BAÐINNRÉTTINGUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.