Morgunblaðið - 04.07.2012, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2012
ANIMAL PLANET
16.15 Wildlife SOS 16.40 Going Ape 17.10 Cheetah
Kingdom 17.35 Predator’s Prey 18.05 Wildest Arctic
19.00 Monster Bug Wars 19.55 Wildest India 20.50
Animal Cops: Miami 21.45 I’m Alive 22.40 Untamed
& Uncut 23.35 Monster Bug Wars
BBC ENTERTAINMENT
15.40 QI 16.40 Come Dine With Me 17.30 The Gra-
ham Norton Show 18.15/20.00/23.50 QI 19.15
The Graham Norton Show 20.30 Shooting Stars
21.00 Peep Show 21.25 Live at the Apollo 22.10
The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret
22.35 The Thick of It 23.04 The Graham Norton
Show
DISCOVERY CHANNEL
15.00 MythBusters 16.00 Wheeler Dealers 17.00
How It’s Made 18.00 Auction Kings 19.00 Sport
Science 20.00 World’s Toughest Drive 21.00 James
May’s Man Lab 22.00 Sport Science 23.00 World’s
Toughest Drive
EUROSPORT
15.45 WATTS 16.30 Olympic Games 16.50 Wed-
nesday Selection 16.55 Equestrian: FEI Classics Ser-
ies 17.55 Equestrian: Nations Cup Series 18.55 Rid-
ers Club 19.00 Month selection 19.05 Golf: U.S.
P.G.A. Tour 20.05 Golf Club 20.10 Sailing 20.15
Wednesday Selection 20.25 Olympic Magazine
21.00 Cycling: Tour de France 21.45 Snooker: Wuxi
Classic in Wuxi 22.30 Paralympics World Cup
MGM MOVIE CHANNEL
16.15 Kidnapped 18.00 Calendar Girl Murders
19.35 In the Arms of a Killer 21.10 Echoes of a
Summer 22.50 Last Embrace
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Great Migrations 17.00 Dog Whisperer 18.00
Seconds From Disaster 19.00/21.00 Ancient X Files
20.00 Nazi Hunters 22.00 Nazi Hunters 23.00 Se-
conds From Disaster
ARD
16.00 Verbotene Liebe 16.50 Heiter bis tödlich – Hu-
bert und Staller 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wet-
ter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagessc-
hau 18.15 Boxhagener Platz 19.50 Plusminus 20.20
Tagesthemen 20.48 Das Wetter im Ersten 20.50
Anne Will 22.05 Syrien – Die tödliche Sackgasse
22.30 Nachtmagazin 22.50 Seidenstrümpfe
DR1
15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Vores Liv
16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet
18.00 Spise med Price 18.30 Søren Ryge præsente-
rer 19.00 TV Avisen 19.30 Aftentour 2012 20.00
Bonderøven 20.30 Kidnappet 21.10 Onsdags Lotto
21.15 Lulu og Leon 22.00 Damages 22.45 Pacific
Paradise Police 23.30 Arvingen til Glenbogle
DR2
15.00 Deadline 17:00 15.10 Mad fra River Cottage
15.55 Ubådenes hemmelige missioner 16.50 Histor-
ien om brillen 17.10 Taggart 18.00 Drengene fra An-
gora 19.00 Mission helt umulig 19.30 Farligt job
20.20 Den sorte skole 20.30 Deadline Crime 20.50
Alene i vildmarken 21.40 Sagen genåbnet 23.20
Mitchell & Webb
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.10 Sommeråpent 16.00
Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Tegnspråknytt
16.10 Team Bachstad 16.40 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.30 Tinas sommerkjøkken 18.15 På
vei til Sel 18.45 Vikinglotto 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent 20.15
4·4·2 21.00 Kveldsnytt 21.15 Kalde føtter 22.05
Lovesikh 22.35 Boardwalk Empire 23.30 I skotlinja
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Dyrekl-
inikken 17.30 Vitskapens historie 18.30 Hva skjedde
med Dag Hammarskjöld? 18.55 Trafikken som slag-
mark 19.30 London 2012 20.00 NRK nyheter 20.15
Kon-Tiki 21.25 Polynesias gåte 22.15 Filmens histor-
ie 23.20 Vitskapens historie
SVT1
14.05 Gomorron Sverige 14.55 Desperate Rom-
antics 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regio-
nala nyheter 16.15 Hundra procent bonde 16.45
Biltokig 17.20 Sverige i dag sommar 17.30 Rapport
17.52 Regionala nyheter 18.00 Uppdrag Granskning
19.00 Engelska mord 19.30 Mad Dogs 20.15 Un-
dercover Boss 21.05 Rapport 21.10 Fängelset
21.40 Allsång på Skansen 22.40 Kören 23.40 Rap-
port 23.45 Ett annat sätt att leva
SVT2
14.10 Flyktingar, åk hem 15.10 Kvartersdoktorn
15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 En resa
genom USA:s 50 stater 16.55 Oddasat 17.00 Vem
vet mest? 17.30 Antikmagasinet 18.00 Debatt
19.00 Aktuellt 19.23 Regionala nyheter 19.30
Sportnytt 19.45 Dublin 20.15 Nurse Jackie 20.45
Taxi 21.30 Den gåtfulla bidöden 22.25 Program
meddelas senare
ZDF
15.40 Leute heute 16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto
– Ziehung am Mittwoch 17.00 heute 17.20 Wetter
17.25 Küstenwache 18.15 Aktenzeichen XY … unge-
löst 19.45 ZDF heute-journal 20.12 Wetter 20.15
auslandsjournal 20.45 Kostenfalle Eigenheim –
Wenn der Hausbau zum Albtraum wird 21.15 Markus
Lanz 22.30 ZDF heute nacht 22.45 Goldene Zeiten
voraus – Myanmars Reise in die Zukunft 23.15 Ak-
tenzeichen XY … ungelöst
Sjónvarpið
ÍNN
Ríkisútvarpið 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 extra
Omega
N4
19.00 Græðlingur
19.30 Svartar tungur
20.00/22.00 Björn Bjarna-
son
20.30/22.30 Tölvur tækni
og vísindi
21.00/23.00 Fiskikóng-
urinn. Veitingahúsið Vitinn
í Sandgerði.
21.30/23.30 Eru þeir að fá́ann-
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
16.35 Herstöðvarlíf
17.20 Einu sinni var…lífið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix
18.23 Sígildar teiknim.
18.30 Gló magnaða
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Með okkar augum Í
þessari þáttaröð skoðar
fólk með þroskahömlun
málefni líðandi stundar
með sínum augum og spyr
þeirra spurninga sem því
eru hugleiknar. Dag-
skrárgerð: Elín Sveins-
dóttir. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. (1:6)
20.05 Læknamiðstöðin
(1:22)
20.50 Verði þér að góðu
(Bon appétit) Stuttmynd
eftir Helenu Stef-
ánsdóttur.
21.05 Kviðdómurinn (The
Jury II) Breskur mynda-
flokkur. Tólfmenningar
eru skipaðir í kviðdóm við
réttarhald yfir meintum
morðingja eftir að æðri
dómstóll ógildir fyrri dóm.
(1:5)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Heimur versnandi fer
(The Mean World Synd-
rome) Kanadísk heim-
ildamynd byggð á grein-
ingu George Gerbners á
ofbeldi í fjölmiðlum og
áhrifum þess á áhorf-
endur.
23.10 Hringiða (e) Strang-
lega bannað börnum. (5:8)
00.05 Fréttir
00.15 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.40 Malcolm
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 60 mínútur
11.00 Hin fullkomnu pör
11.25 Til dauðadags
11.50 Læknalíf
12.35 Nágrannar
13.00 Mike og Molly
13.25 Hannað fyrir Ísland
14.15 Glee-verkefnið (The
Glee Project)
15.00 Týnda kynslóðin
15.30 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Vinir (Friends)
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Simpson fjölskyldan
19.40 Tómir asnar
20.00 Nýja stelpan Gam-
anþættir um Jess sem
neyðist til að endurskoða líf
sitt þegar hún kemst að því
að kærastinn hennar er
ekki við eina fjölina felldur.
Hún finnur sér drauma-
meðleigjendur þegar hún
flytur inn með þremur karl-
mönnum.
20.25 Úr ólíkum áttum
20.50 Englakroppurinn
21.35 Blaðurskjóða
22.20 Kvennspæjarastofa
númer eitt
23.15 Málalok
24.00 Á jaðrinum
00.45 Slökkvistöð 62
01.30 Valdatafl
03.25 Góðir gæjar
04.10 Eftirför
04.55 Englakroppurinn
05.40 Fréttir / Ísland í dag
08.00 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur með sálfræð-
ingnum Phil McGraw sem
hjálpar fólki .
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.00 Real Housewives of
Orange County Raunveru-
leikaþáttaröð þar sem
fylgst er með lífi fimm hús-
mæðra í einu ríkasta bæj-
arfélagi Bandaríkjanna.
16.45 Design Star Banda-
rísk þáttaröð þar sem efni-
legir hönnuðir fá tækifæri
til að sýna hvað í þeim býr.
17.35 Rachael Ray
18.20 How To Look Good
Naked Bresk þáttaröð þar
sem konur læra að elska
líkama sinn.
19.10 America’s Funniest
Home Videos Fjöl-
skylduþáttur þar sem sýnd
eru fyndin myndbrot.
19.35 30 Rock
20.00 Will & Grace
20.25 The Marriage Ref
Þáttaröð þar sem stjörnu-
dómstóll leysir úr ágrein-
ingsmálum hjóna. Grínist-
inn Jerry Seinfeld er
hugmyndasmiðurinn á bak
við þættina en kynnir og yf-
irdómari er Tom Papa.
21.10 The Firm
22.00 Law & Order: Crim-
inal Intent
22.45 Jimmy Kimmel
23.30 Hawaii Five-0
00.20 Royal Pains Hank er
einkalæknir ríka og fræga
fólksins í Hamptons.
01.05 The Firm Þættir sem
byggðir eru á samnefndri
kvikmynd frá árinu 1993
eftir skáldsögu Johns Gris-
ham.
01.55 Lost Girl
06.15/20.00 Jesse Stone:
Thin Ice
08.00/14.00 Austin Po-
wers. The Spy Who Shag-
ged Me
10.00 Charlie St. Cloud
12.00/18.00 Algjör Sveppi
og dularf. hótelherbergið
16.00 Charlie St. Cloud
22.00/04.00 True Lies
00.20 Golden Compass
02.10 Doctor Strange
06.00/23.45 ESPN Amer.
07.20/13.30 AT&T National
– PGA Tour 2012
11.50/18.00/22.00 Golfing
World
18.50 Inside the PGA Tour
19.20 LPGA Highlights
20.40 Champions Tour –
Highlights
21.35 Inside the PGA Tour
22.50 PGA Tour – Hig-
hlights
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Joyce Meyer
18.45/02.25 The Doctors
19.25 American Dad
19.50/02.00 Cleveland Sh.
20.15 Masterchef USA
21.00/03.05 Fréttir St. 2
21.25 Ísland í dag
21.50 The Crimson Petal
and the White
23.25 Two and a Half Men
23.50 The Big Bang Theory
00.15 How I Met Your ..
00.40 Eastb. and Down
01.10 The Daily Show: Glo-
bal Edition
01.35 American Dad
03.55 Tónlistarmyndbönd
07.00 Pepsi deild kvenna
(ÍBV – Stjarnan)
18.00 Pepsi deild kvenna
(ÍBV – Stjarnan)
19.50 Herminator Invitatio-
nal Sýnt frá góðgerð-
argolfmóti.
20.35 Meistaradeild Evrópu
(Bate – Barcelona)
22.20 Pepsi deild karla (ÍA
– FH)
00.10 Pepsi mörkin
18.00 Newcastle – Liver-
pool
19.45 Man. City – Arsenal
12.09.09 (Bestu ensku
leikirnir)
20.15 Man. City – Black-
burn
22.00 Arsenal – Man. Utd.
23.45 Man Utd – Derby
County, 1996 (PL Classic
Matches) Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu
leikjunum .
06.36 Bæn.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Sögur af misgóðum mönnum.
Níundi og lokaþáttur: Mesti mark-
aðs- og sölumaður allra tíma? (e)
(9:9)
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlistarklúbburinn. )
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Leyndardómar
býflugnanna. (3:30)
15.25 Skorningar. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tónlist fólksins. Hljóðritun frá
Reykjavík Folk Festival tónlistarhá-
tíðinni . (4:8)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Stefnumót. (e)
19.40 Vor í dal: Úr örsögum Friðriks
Þórs Friðrikssonar. (Frá 2005)
(4:8)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Út um græna grundu. (e)
21.30 Kvöldsagan: Innansveitar-
kronika. (5:9)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.15 Rússneski píanóskólinn. (e)
(1:8)
23.05 Veraldarvit. (e) (1:6)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Ég kom við á mynd-
bandaleigu um daginn og
rak þar augun í hulstur sem
vakti hjá mér mikla nostalg-
íu. Þar var á ferðinni DVD-
útgáfa teiknimyndaseríunn-
ar Einu sinni var: Lífið sem
var fyrst framleidd fyrir
áratugum og er sýnd á RÚV.
Er ég skoðaði hulstrið og
velti fyrir mér hversu langt
væri síðan ég horfði á þætt-
ina fór ég að hugsa um allt
sem ég lærði af Prófess-
ornum og félögum hans.
Hver man ekki eftir því þeg-
ar Prófessorinn brá sér í
hlutverk Leonardos Da
Vinci og kenndi listasögu?
Hversu spennandi var ekki
serían um mannslíkamann
þar sem hvítu lögreglublóð-
kornin börðust harkalega
gegn óboðnum gestum í lík-
amanum? Þrátt fyrir að vera
ekki alveg eftir bókinni eru
þættirnir gott fræðsluefni
fyrir börn og það er ótrúlegt
hve mikið af fróðleiknum sit-
ur eftir. Ég áttaði mig vissu-
lega ekki á því sex ára göm-
ul að fróðleikurinn væri
hagnýtur og gerði ekki
greinarmun á fræðslugildi
Einu sinni var og Sögum úr
Andabæ en það gildir einu.
Ég veit allavega að rauðu fé-
lagarnir Hemó og Glóbín
bera súrefniskúlur í bakpok-
unum sínum og að lík-
amanum er stjórnað af Pró-
fessornum í heilanum. Er
það ekki annars?
Eftirminnileg
lögreglublóðkorn
Viskubrunnur Prófessorinn
kann sitt fag.
Sigyn Jónsdóttir
Ljósvakinn
GÓÐVEISLA
Skútan
LIFIRLENGI
Veislulist hefur starfað í
veitingaþjónustu í 35 ár eða frá
árinu 1975. Við leggjum áherslu á
framúrskarandi matreiðslu og góða
þjónustu.
Hlaðborð
Tapas Pinnamatur
www.veislulist.is Hólshraun 3 · 220 Hafnarjörður · Símar: 555-1810, 565-1810
Fax: 565-2367 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is
Næst þegar þið þurfið smurt brauð eða tert
ur, halda árshátíð
eða annan mannfagnað, hafðu þá samband
og fáðu tilboð í
veitingarnar þínar.
Þú getur lesið allt um
veisluna og veislusal á
heimasíðu okkar
Steikarhlaðborð
Kaffihlaðborð
Tertu og tapas borð
Pinnamatur
Smáréttaborð
Kalt borð / kjöt
Kalt borð / fiskur
o.fl. ofl.