Morgunblaðið - 16.07.2012, Side 12

Morgunblaðið - 16.07.2012, Side 12
12 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 2012 H a u ku r 0 9 b .1 1 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Haukur Halldórsson hdl. haukur@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, lögg. verðbr.- og fasteignasali, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. sigurdur@kontakt.is Forgangslisti er nýjung fyrir kaupendur og fjárfesta. Skráning á www.kontakt.is Skráðu þig á forgangslista og við sendum þér reglulega upplýsingar í tölvupósti um tækifæri sem við getum ekki sett í auglýsingar. Upplýsingar og skráning á www.kontakt.is. Framleiðslufyrirtæki með eigin verslanir. Ársvelta 450 mkr. EBITDA 70 mkr. Deild úr heildverslun með vörur fyrir stórmarkaði. Ársvelta um 100 mkr. Ein besta ísbúðakeðja borgarinnar. Mikil sérstaða og mjög góð afkoma. Heildverslun með þekkt vörumerki í fatnaði. Ársvelta 150 mkr. Góð afkoma. Umboð fyrir einstök, fjölnota grill sem ekki eiga sinn líka hér á landi. Óskað er eftir meðeiganda sem vill taka þátt í uppbyggingu á markaði. Smásöluverslun með náttúrulegar vörur. Ársvelta 25 mkr. Leitum að meðeiganda að fyrirtæki sem býður upp á fegrunarmeðferðir. Auðveld kaup. Rótgróið hreingerningarfyrirtæki með 40 starfsmenn. Ársvelta 150 mkr. og hefur vaxið með hverju árinu. Góð EBIDTA. Heildverslun með heimsþekktar hársnyrtivörur fyrir fagfólk. Ársvelta 60 mkr. Hentar mjög vel til sameiningar. Glæsilegt íbúðahótel með 20 íbúðum. Góð afkoma. Heildverslun með vinsælar snyrtivörur fyrir fagfólk. Ársvelta 60 mkr. Góð afkoma. Rótgróið gólfefnafyrirtæki í mjög góðum rekstri. Ársvelta 200 mkr. EBITDA 20 mkr. • • • • • • • • • • • • • Heilsuborg er málið þegar þú vilt: Betri heilsa borgar sig! Faxafeni 14 · Sími 560 1010 · heilsuborg.is ... faglega þjónustu ... heimilislega líkamsrækt ... hreyfa þig í notalegu umhverfi ... að lífsgleði og árangur fari saman ... öðlast betri heilsu í góðum félagsskap Benjamín Baldursson Eyjafjarðarsveit Allflestir póstkassar í Eyja- fjarðarsveit eru komnir í skartklæði í tilefni af Hand- verkshátíð sem haldin er við Hrafnagilsskóla dagana 10.- 13. ágúst nk. Hugmyndaflugi eru litlar skorður settar. Kassarnir gleðja augu og hefur umferð aukist eftir að það fór að spyrjast út að lítil listaverk væru um alla sveit. Hátíðin verður með veglegra móti þetta árið þar sem Bún- aðarsamband Eyjafjarðar er 80 ára og af því tilefni verður einnig landbúnaðarsýn- ing á svæðinu. Þessar myndir sýna aðeins lítið brot af þeim kössum sem eru í spariklæðum þessa dagana. Brjóstgóður Þessi kassi er við húsið Sléttu. Mjúkur Endalokin eru við Halldórsstaði og Hólsgerði. Vígalegur Farmall er við bæinn Klauf. Prúðbúnir póst- kassar í tilefni handverkshátíðar Júgur Spenana má finna við bæinn Hranastaði. Húsdýr Þessir póstkassar eru við Svertingsstaði. Hús Við bæinn Rein. Nei Bannmerkið á Evrópufánanum er við Ytri-Tjarnir. Nýr ritstjóri Vikudags á Akureyri tekur við í september. Í maí var til- kynnt að Kristján Kristjánsson, dag- skrárgerðarmaður á N4, tæki við stöðu ritstjóra af alnafna sínum Kristjáni Kristjánssyni. En nú hefur sá fyrrnefndi hins vegar tilkynnt að hann muni ekki taka við starfinu af persónulegum ástæðum. „Við erum búnir að leysa málið óformlega og eigum bara eftir að ganga frá því. Við munum tilkynna nýjan ritstjóra í september, segir Bjarni Hafþór Helgason, stjórnar- formaður útgáfufélags Vikudags. Bjarni segir að vel hafi gengið að finna nýjan ritstjóra og töluverður áhugi hafi verið á starfinu.„ Við fór- um í ákveðið ferli þegar Kristján var ráðinn og því gekk tiltölulega hratt að finna ritstjóra. Við höfðum tiltek- inn aðila í huga og það gekk eftir.“ Hefur náð fótfestu Að sögn Bjarna hefur Vikudagur náð nokkuð góðri fótfestu á Eyja- fjarðarsvæðinu en blaðið kemur út vikulega og er selt í áskrift og lausa- sölu. „Samkvæmt könnunum Capa- cent sjá 40% íbúa blaðið í viku hverri. Við köllum þetta svona klassískt hér- aðsfréttablað. Við erum með frétta- tengt efni en fjöllum líka um fólk og mannlíf.“ heimirs@mbl.is Nýr ritstjóri Viku- dags í september  Nýráðinn ritstjóri tekur ekki við Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Gróska Akureyringar eru duglegir að lesa Vikudag að sögn útgefenda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.