Morgunblaðið - 16.07.2012, Qupperneq 32
MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 198. DAGUR ÁRSINS 2012
VEÐUR » 8 www.mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 399 ÁSKRIFT 4390 HELGARÁSKRIFT 2750 PDF Á MBL.IS 2550
1. Alvarlegt slys við Selfoss
2. Líkamsleifar göngumanna …
3. Banaslys á Vatnsskarði
4. Erlendur ferðamaður lést
»MEST LESIÐ Á mbl.is
FÓLK Í FRÉTTUM
Austurríski kórinn Voices Unlimit-
ed sem stofnaður var árið 2003 með
það markmið að auðga tónlistarlífið í
Salzburg í Austurríki verður með tón-
leika í Norræna húsinu í kvöld klukk-
an átta. Frítt inn og allir velkomnir.
Voices Unlimited í
Norræna húsinu
Hin unga og
efnilega söng-
kona og tón-
smiður Una Stef
gaf nýlega út sitt
fyrsta lag sem
heitir „Breathe“
en það hefur
fengið góðar við-
tökur. Una verður
með tónleika á Rósenberg á morgun
en með henni er tíu manna hljóm-
sveit skipuð úrvals tónlistarmönnum
í hverri stöðu.
Una Stef syngur á Rós-
enberg annað kvöld
Sjöttu og síðustu tónleikarnir á
sumarhátíðinni „Þriðjudagskvöld í
Þingvallakirkju“ verða haldnir hinn
17. júlí nk.
Þá mun Arnaldur Arn-
arson gítarleikari leika
einleiksverk frá
Spáni, Brasilíu
og Paragvæ.
Meðal höfunda
eru tónskáldin
Fernandi Sor,
Villa-Lobos og
Torroba.
Sumartónleikar í
Þingvallakirkju
Á þriðjudag Hæg breytileg átt eða hafgola og víða bjart veður, en
líkur á stöku síðdegisskúrum í innsveitum. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast
inn til landsins.
SPÁ KL. 12.00 Í DAG Hæg norðlæg eða breytileg átt og skýjað A-
lands, en bjartviðri í öðrum landshlutum. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast
SV-til á landinu.
VEÐUR
Valur vann FH, 3:1, á
heimavelli í úrvals-
deild karla, Pepsi-
deildinni, í gærkvöldi og
kom þar með í veg fyrir
að Hafnfirðingar kæmust
upp að hlið KR-inga í efsta
sæti deildarinnar. Þá vann
ÍBV liðsmenn Fram, 3:2, í
Eyjum en þetta var fimmti
sigur Eyjaliðsins í röð í
deildinni. Sigurmark ÍBV
var skorað úr umdeildri
vítaspyrnu. »2-3
Valsmenn skelltu
FH-ingum
Ólympíufarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr
Ármanni náði bestum árangri ein-
staklings á Meistaramóti Íslands í
frjálsíþróttum um helgina.
Hún kastaði spjótinu í
fyrsta sinn í tvö ár yfir
60 metra sem gefur
henni væntanlega
byr undir báða
vængi fyrir leika í
London. ÍR var
hinsvegar með
sterkasta liðið
og varð Íslands-
meistari félagsliða
með nokkrum yf-
irburðum. »4
Ásdís með besta árang-
ur en ÍR meistari
Guðmundur Þórður Guðmundsson,
landsliðsþjálfari í handknattleik, seg-
ir margt hafa verið jákvæðara í leik
landsliðsins og annað e.t.v. lakara en
hann hafi átt von á þegar landsliðið
spilaði tvo vináttulandsleiki í Strass-
borg í Frakklandi um helgina. Enn sé
nægur tími til þess að vinna í þeim
atriðum sem betur megi fara en tæp-
ar 2 vikur eru í fyrsta leik á ÓL. »8
Margt gott en annað
verra hjá landsliðinu
ÍÞRÓTTIR | 8 SÍÐUR
Skannaðu
kóðann með
símanum þínum
og fylgstu með
veðrinu á
Heimir Snær Guðmundsson
heimirs@mbl.is
„Við viljum hvetja til þátttöku
barna í hlaupum og gefum þeim
því kost á að taka þátt í víða-
vangshlaupi sér að kostn-
aðarlausu,“ segir Þórunn Rakel
Gylfadóttir, einn af forsvars-
mönnum Framfara, hollvinafélags
millivegalengda- og langhlaupara,
sem stendur fyrir Barnahlaupi á
morgun. Lagt verður af stað frá
túninu á bak við Vestur-
bæjarlaugina og gefst börnum 12
ára og yngri kostur á að taka þátt.
Hollvinafélag millivegalengda-
í hverjum aldursflokki. Melabúðin
styrkir okkur í verkefninu og veit-
ir öllum þátttakendum hressingu.
Okkur þótti viðeigandi að halda
hlaupið í Vesturbænum þar sem
Aníta Hinriksdóttir frjáls-
íþróttakona býr en við sama tæki-
færi ætlum við að fagna árangri
hennar. Hún verður á staðnum og
ætlar að heilsa upp á krakkana,“
segir Þórunn
Vilja auka áhuga barna
„Að undanförnu höfum við í
auknum mæli beint sjónum okkar
að því að auka áhuga barna. Hér
áður fyrr flykktust börn í víða-
vangshlaup en í dag er það full-
orðna fólkið sem er farið að
hlaupa meira. Á sama tíma eru
börn að fást við offituvandamál og
vandamál tengd hreyfingarleysi.“
Hollvinir fagna árangri Anítu
Standa fyrir hlaupi í Vesturbæ
Vekja athygli á hlaupum fyrir börn
Morgunblaðið/Ómar
Dugnaður Boðhlaupssveit ÍR í 4x 400 m hlaupi sem sigraði í gær á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Aníta Hinriksdóttir, Kristín Birna Ólafsdóttir,
Arna Stefanía Guðmundsdóttir og Björg Gunnarsdóttir. Aníta kom beint úr flugi frá Barcelona þar sem hún náði frábærum árangri á HM unglinga.
„Ég er búin að æfa síðan ég
var tíu ára. Ætli ég æfi ekki
svona sex sinnum í viku,“
segir hin 16 ára Aníta Hinriks-
dóttir sem varð í 4. sæti
í 800 m hlaupi á
heimsmeistaramóti 19
ára og yngri á dög-
unum. „Mín markmið
eru að æfa vel og
halda áfram að
bæta mig.“
Ung afreks-
kona úr ÍR
4. SÆTI Á HM UNGLINGA
og langhlaupara stendur eins og
áður segir fyrir hlaupinu. „Félagið
hefur verið starfrækt frá 2002. Við
höfum staðið fyrir fræðslustarfi
ásamt því að við höfum verið að
reyna að vekja áhuga yngri kyn-
slóðarinnar á hlaupum. Okkar
metnaðarmál er að skapa umgjörð
utan um afreksstarfið í hlaupa-
heiminum.“ Framfarir hafa frá
upphafi styrkt hlaupara með
styrkjum og m.a. þeirra sem hafa
notið góðs af þeim eru Kári Steinn
Karlsson og fleiri þekktir hlaupa-
garpar.
„Það verður flott umgjörð,
uppblásið mark og verðlaun