Morgunblaðið - 16.07.2012, Side 29
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 2012
Hvað ertu að hlusta á um þessar mund-
ir?
Keely Smith – Spotlight on Keely
Smith og Frank Sinatra – Ol’ Blue
Eyes is Back.
Hvaða plata er sú besta sem nokk-
urn tíma hefur verið gerð að þínu mati?
Brazil 66 er alltaf í miklu uppáhaldi
hjá mér.
Hver var fyrsta platan sem þú keypt-
ir og hvar keyptir þú hana?
Ætli það hafi ekki bara verið Whit-
ney Houston, keypt í Reykjavík.
Hvaða íslensku plötu þykir þér
vænst um?
Karíus og Baktus.
Hvaða tónlistarmaður værir þú mest
til í að vera?
Hmm … bara ég. Er
það nóg?
Hvað syngur þú í
sturtunni?
Ég syng oft eitthvert
lag sem ég er að reyna
að læra þá stundina.
Hvað fær að hljóma
villt og galið á föstu-
dagskvöldum?
Ekkert. Mér finnst
gott að hafa þögn inni á
milli atriða.
En hvað yljar þér svo á
sunnudagsmorgnum?
Ég hlusta oft á þátt
mömmu, Stefnumót,
sem er á dagskrá á
mánudögum og ég næ á
netinu á sunnudögum
úti í Los Angeles. Svo
skrúfa ég alveg í botn
svo það heyrist út um
allt.
Í mínum eyrum Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona
„Mér finnst gott að hafa
þögn inni á milli atriða“
Morgunblaðið/Golli
Hljómsveitin Innvortis varstofnuð á Húsavík árið1996 og gaf sveitin úteina plötu, Kemur & fer,
árið 1998. Það var eina plata Inn-
vortis þar til nú og því ljóst að í
þessu tilviki er ekki skammt stórra
högga á milli. Bandið hefur gengið í
gegnum talsverðar breytingar og
aðeins einn meðlimur hinnar upp-
runalegu hljómsveitar er eftir. Þeir
sem skipa Innvortis nú eru Baldur
Ragnarsson, Daníel Viðar Elíasson,
Eggert Hilmarsson og Snæbjörn
Ragnarsson.
Á nýju plötunni, sem nefnist
„Reykjavík er ömurleg“ eftir titillagi
hennar, má finna fremur hratt og
hrátt pönk. Laglínurnar eru þó mjög
greinilegar, poppaðar og glaðlegar.
Útkoman verður keimlík bandarísku
háskólarokki eða svokölluðu hjóla-
brettapönki. Öll lögin á plötunni eru
mjög áþekk og ákveðinn stíll yfir
því. Platan verður þó fremur flöt
fyrir vikið og lítið sem breytist á
milli laga annað en textinn. Textinn
er áhugaverður og orðljót spjót hans
beinast í allar áttir. Munnbrúkið
verður þó svolítið yfirdrifið á köfl-
um. Þá minnir söngurinn talsvert á
krakka á mótþróaskeiði og í bland
við gleðilegt pönkið verður útkoman
líkt og ef Dr. Gunni hefði orðið pirr-
aður er hann vann að plötunni Abba-
babb á sínum tíma.
Það má þó finna ádeilu í text-
unum. Einnig er vísir að tilvist-
arspeki í fyrsta laginu, „Heng-
ing“, og er það alltaf áhugavert.
Mér er hinsvegar spurn hvort
þjóðrembing megi finna í laginu
Litháen. Í viðlaginu, sem er síend-
urtekið, segir söngvarinn að aðili
sé með ákveðin gen því að hann sé
frá Litháen og að hann eigi bara
að vera heima hjá sér. Málfrelsi
og ekki málfrelsi; þetta er miður
heppilegt og ekki til eftirbreytni.
Hljóðið á plötunni er skemmti-
lega unnið og þeim kumpánum í
Innvortis hefur tekist vel til við að
halda bílskúrshljómnum.
„Reykjavík er ömurleg“ er klár-
lega besta lagið á plötunni enda
hefur grípandi laglínan verið
margspiluð í ljósvökum landsins.
Lagið Góður drengur er líka flott,
spilið er samhæft og hljómurinn
einkar góður.
Poppað pönk og útrás fyrir pirring
Geisladiskur
Innvortis - Reykjavík er ömurleg
bbmnn
DAVÍÐ MÁR
STEFÁNSSON
TÓNLIST
Morgunblaðið/Eggert
Hverfisgatan Innvortis syngur meðal annars um það í laginu „Reykjavík er
ömurleg“ að ef labbað er upp Hverfisgötuna þá verði skórnir ónýtir um leið.
CHANNING
Tatum
MATTHEW
McConaughey
– EMPIRE
– B.O.MAGAZINE
– E.T.WEEKLY
– HOLLYWOODREPORTER
VINNAN Á KVÖLDIN HEFUR ALDREI
VERIÐ JAFN SKEMMTILEG!
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D
DANIEL
CRAIG
NAOMI
WATTS
RACHEL
WEISZ
DANIEL CRAIGERMAGNAÐUR Í
ÞESSUMFRÁBÆRA ÞRILLER SEM
KEMURÁÓVART!
VINSÆLASTA SÖGUPERSÓNA
VERALDAR SNÝR AFTUR Á HVÍTA
TJALDIÐ Í SUMARSTÓRMYND ÁRSINS!
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“
– T.V. - KVIKMYNDIR.IS
– V.J.V - SVARTHÖFÐI
Manni, Dýri og Lúlli eru
mættir aftur í stærstu
fjölskyldumynd sumarsins!
MAGIC MIKE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D
MAGIC MIKE VIP kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D
ICE AGE 4 ísl.Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D
ICE AGE 4 ensku.Tali kl. 8 - 10:10 3D
ICE AGE 4 ísl.Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 2D
DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D
CHERNOBYL DIARIES kl. 10:30 2D
ROCK OF AGES kl. 8 2D
MADAGASCAR 3 ísl.Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D
MADAGASCAR 3 ísl.Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D
SNOWWHITE kl. 10:30 2D
UNDRALAND IBBA ísl.Tali kl. 1:30 2D
ÁLFABAKKA
AKUREYRI
EGILSHÖLL
VIP
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
KRINGLUNNI
16
16
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
MAGIC MIKE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D
MADAGASCAR 3 ísl.Talikl. 5:50 3D
MADAGASCAR 3 ísl.Tali kl. 5:50 2D
LOL kl. 8 2D
ROCK OF AGES kl. 10:10 2D
TED kl. 5:20 - 8 - 10:20 2D
MAGIC MIKE kl. 8 - 10:30 2D
AMAZING SPIDER-MANkl. 8 - 10:40 3D
AMAZING SPIDER-MANkl. 5:20 - 10 2D
CHERNOBYL DIARIES kl. 8 2D
ÍSÖLD 4 ÍSLTAL kl. 3 - 6 3D
ÍSÖLD 4 ÍSLTAL kl. 4 2D
MADAGASCAR 3 ÍSLTALkl. 3 - 4 - 6 2D
10
10
MAGIC MIKE kl. 8 - 10:20 2D
MADAGASCAR 3 ísl.Tali kl. 6 3D
LOL kl. 6 2D
DREAM HOUSE kl. 8 - 10:20 2D
KEFLAVÍK
16
12
10
MAGIC MIKE kl. 8 2D
THE AMAZING SPIDERMAN kl. 10:20 3D
DREAMHOUSE kl. 8 - 10 2D
TRYGGÐU ÞÉRMIÐA Á