SunnudagsMogginn - 15.07.2012, Blaðsíða 46

SunnudagsMogginn - 15.07.2012, Blaðsíða 46
46 15. júlí 2012 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Á hverjum degi fær Jens 300 kr. fyrir að vinna ákveð- in verk. Hann getur fengið 500 kr. í staðinn ef hann vinnur líka aukaverk. Eftir tíu daga vinnu hefur Jens unnið sér inn 3.600 kr. Hve marga daga vann Jens aukaverk? Sú þyngri: Talnaröðin 2, 3, 5, 6, 7, 10, … samanstendur eingöngu af náttúrulegum tölum sem eru hvorki fullkominn ferningur néfullkominn teningur. Finndu 75. töluna í þessari röð. (Fullkominn ferningur er tala sem er hægt að rita sem marfeldi tveggja jafnra þátta. Fullkominn teningur er tala sem hægt er að rita sem margfeldi þriggja jafnra þátta.) Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 3 Sú þyngri: 86

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.