Morgunblaðið - 13.08.2012, Blaðsíða 21
MINNINGAR 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 2012
Atvinnuauglýsingar
Vantar 2 starfsmenn
í matvælafyrirtæki i Hafnarfirði. Annað starfið
er erfitt. Uppl. í s: 530-7705.
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
! "
" "
#
$ % & & '"%"
( &"
)
*
!
" +
!# "$"
,- . " &
#/0
! % ! $ &
#
+& & 1 &
2
,- %
. /
" & '
3 (
1
$4 / &
% &
$ " " . " %"
4
5 6 & 7 *
"
$ 8
" ""
(
(/82
% $ % %
2/0
$"/
%"
,- %
& ' " &9
2
7
' %
2
$"/
%"
%"
(
," , :
(
1
1 & ; %" 1 "4
3 /
- & " % " & <
,&=
,
" &
; = .
>
& **/8(
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Gisting
Orlofsíbúðir - Hótel Sandafell
Njótið náttúrufegurðar Dýrafjarðar.
Orlofsíbúðir til leigu og hótelgisting.
Sími 456 1600.
gisting@hotelsandafell.com
Geymslur
Losnaðu við fúkkalyktina -
þurrktæki. Þurrktæki koma í veg
fyrir fúkkalykt, koma í veg fyrir vöxt á
myglusvepp og tryggja að ekki verði
rakaskemmdir í geymslum. Íshúsið
ehf. Sími 566 6000. www.ishusid.is
Sumarhús
Vaðnes - eignarlóðir
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir í
kjarrivöxnu landi Vaðness í Grímsnes-
og Grafningshreppi. Allar nánari
upplýsingar í síma 896 1864.
Rotþrær, vatnsgeymar og alvöru
moltugerðarkassar
Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir
- réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300
til 50.000 lítra. Lindarbrunnar.
Borgarplast.is
Mosfellsbæ. S. 561 2211.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
12 arma kristal-ljósakrónur.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Auglýsingapláss í flugstöðinni,
Keflavík. Auglýsingapláss á góðu
verði. 5 mánuðir í komusal á 400.000,
fullt verð 600.000 krónur. Betri kjör
fyrir þá sem bregðast skjótt við!
lystinrestaurant@gmail.com
Saumavélar- saumavélaviðgerðir
Nýjar og notaðar saumavélar í úrvali.
Viðgerðir á flestum gerðum sauma-
véla. Skoðaðu úrvalið á saumavelar.is
eða hringdu í s. 892 3567 eftir
hádegi alla daga.
Óska eftir
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir,
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is - sími 551 6488.
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Ýmislegt
Comenius University
in Bratislava, Jessenius Faculty
of Medicine, í Martin, Slóvakíu,
býður nú íslenskum stúdentum upp á
6 ára nám í læknisfræði.
Kennsla fer fram á ensku í litlum
hópum. Skólinn er bæði viðurkenndur
í Evrópu og Bandaríkjunum.
Inntökupróf verður haldið í seinustu
viku ágúst. Allar upplýsingar um
skólann fást á heimasíðu skólans,
www.jfmed.uniba.sk
Áhugasamir, sendið tölvupóst á
kaldasel@islandia.is eða s. 544 4333
og 820 1071.
NÝKOMIÐ - NÝKOMIÐ
Teg. 11152 - sport-haldarinn vinsæli
- mjög haldgóður í D,E skálum á kr.
5.500.
Teg. 21323 þunnur og glæsilegur í
B,C,D skálum á kr. 5.800,- buxur í
stíl á kr. 1.995.
Teg. 301048 - léttfylltur og mjúkur í
B,C skálum á kr. 5.500,- buxur í stíl á
kr. 1.995.
Teg. 9016 - léttfylltur blúnduhaldari
í B,C skálum á kr. 5.500,- buxur í stíl
á kr. 1.995.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
Lokað laugardaga í sumar.
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Teg.: 5011 Mjúkir og þægilegir
götuskór úr leðri, skinnfóðraðir -
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.
Teg.: 162 Mjúkir og þægilegir
götuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42 - Verð: 14.685.
Teg: 5001 Mjúkir og þægilegir
götuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.
Teg: 107 Þessir mjúku og þægilegu
skór fást nú aftur í svörtu. Úr leðri,
skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 42. Verð:
14.685.
Teg: 2703 Mjúkir og þægilegir
götuskór úr leðri, skinnfóðraðir. -
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.
Teg. 5205 Fallegir og þægilegir
götuskór úr leðri, skinnfóðraðir. -
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.
Teg. 99501 Þessir sérlega mjúku og
þægilegu „flugfreyjuskór“ eru nú
komnir aftur. Eru úr leðri og skinn-
fóðraðir. - Stærðir: 36 - 42 - Verð:
15.885.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið: mán. - föst. 10 - 18.
Lokað laugardaga í sumar
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Hjólbarðar
BLACKLION-SUMARDEKK,
ÚTSALA
175/65 R 14 kr. 8.900
195/65 R 15 kr. 9.900
205/55 R 16 kr. 11.900
Kaldasel ehf. dekkjaverkstæði
(á móti Kosti),
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
s. 544 4333.
RÝMINGARSALA Á
VÖRUBÍLADEKKJUM
315/80 R 22.5 68.000 + vsk.
13 R 22.5 kr. 39.500 + vsk.
12 R 22.5 kr. 39.500 + vsk.
11 R 22.5 kr. 36.600 + vsk.
425/65 R 22.5 kr.78.885 + vsk.
1100 R 20 kr. 39.500 + vsk.
1200 R 20 kr. 39.500 + vsk.
205/75 R 17 kr. 23.745 + vsk.
8.5 R 17.5 kr. 34.900 + vsk.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
sími 544 4333.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru XV 4WD - árg. 2012.
Þægileg og háþróuð kennslubifreið.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur
Sigurður Pétur Þorleifsson
✝ Sigurður PéturÞorleifsson
fæddist í Reykjavík
22.3. 1927. Hann lést
á Landspítalanum
19. júlí 2012.
Útför Sigurðar
fór fram frá Hall-
grímskirkju 26. júlí
2012.
Á mínum heima-
slóðum austur í
gamla Gaulverja-
bæjarhreppi gekk
hann undir nafninu
Siggi í Vallar-
hjáleigu. Siggi og
Valla hans yndis-
lega kona, tóku í
fóstur hluta jarðar-
innar Vallarhjáleigu
og breyttu henni í
mikla paradís. Þar
sem einu sinni var eingöngu gras,
er nú kominn gróskumikill skóg-
ur, sem skýlir mönnum og skepn-
um. Það var ekki aðeins í skóg-
Þann 26. júlí, á
einum af fallegum
sólardögum sumarsins var Sig-
urður Pétur Þorleifsson kvaddur
hinstu kveðju frá Hallgríms-
kirkju að viðstöddu fjölmenni.
ræktinni sem Siggi og Valla
brettu upp ermar, þau gerðu upp
húsin í Vallarhjáleigu og byggðu
ný. Ég get ekki annað en talað
um þau bæði í þessu samhengi,
þau voru samtaka í því sem þau
gerðu í Vallarhjáleigu og eljan
jafnmikil hjá báðum.
Minningarnar um Sigga í mín-
um huga eru bjartar, hann var
bóngóður og greiðvikinn og höfð-
ingi heim að sækja. Ef krakkar
voru með í för þegar við fórum í
Vallarhjáleigu, náði Siggi í kók í
köldu geymsluna, sem hann átti
alltaf nægar birgðir af og Valla
skellti kannski í vöfflur og hellti á
kaffi. Svolítill túnkragi er í kring-
um bæinn í Vallarhjáleigu og
þegar kom að heyskap þar, slóg-
ust vinnumennirnir á Syðra-Velli
um að snúa heyinu, því ef Siggi
var heima fengu þeir alltaf kók.
Oft kom hann til okkar að
Syðra-Velli ýmissa erinda og oft-
ar en ekki á gröfunni til að ná í
skít á trén, ein fata var sett niður
með hverju einasta tré, það dugði
ekkert minna, enda stækkuðu
þau fljótt og vel. Einkennis-
klæðnaður Sigga þegar hann var
í sveitinni voru jafnan köflótt
skyrta og gallasmekkbuxur að
amerískum hætti og gjarnan
gömul lopapeysa utan yfir. Hann
naut sín afar vel við að gróður-
setja og hugsa um hænurnar sín-
ar og hestana. Honum líkaði
mjög vel að þurfa ekki alltaf að
vera í sparifötunum.
Mig grunar að Siggi hafi sjald-
an hugsað smátt, hann var mjög
hrifinn af Ameríku og öllu sem
amerískt er og Vallarhjáleiga ber
þess nokkurt vitni. Hann og
Valla ferðuðust mikið um Banda-
ríkin og dvöldu þar einnig lang-
dvölum og komu oft heim með
nytjahluti og dót sem þau höfðu
keypt og notuðu í Vallarhjáleigu
og skreyttu húsin með. Þau sköp-
uðu í Vallarhjáleigu veröld sem á
fáa sína líka og þarna áttu þau
mjög góða daga og leið vel.
Siggi reyndist okkur á Syðra-
Velli alltaf vel og var afar góður
nágranni. Hann var mjög hagur á
járn, hér á Velli eru mörg hlið
sem hann smíðaði, að ógleymdri
fánastönginni sem hann gaf okk-
ur til minningar um Guðbjörgu
Önnu dóttur okkar. Á þeim erfiða
tíma í okkar lífi, kom vel í ljós
hvaða mann Siggi hafði að
geyma. Hann reyndist sannur
vinur, eins og ég þóttist vita að
hann væri. Siggi hafði erfiðan
förunaut í sínu lífi, harðan hús-
bónda sem tók stundum af hon-
um völdin, en sá förunautur fékk
aldrei að koma í Vallarhjáleigu.
Það er margs fleira sem er svo
ljúft að minnast og þakka fyrir,
m.a. fóstrið einn vetur í Reykja-
vík er ég var unglingur, en með
þessum orðum kveð ég minn
kæra nágranna.
Blessuð sé minning Sigga í
Vallarhjáleigu.
Margrét Jónsdóttir.