Morgunblaðið - 27.08.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.08.2012, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 1 6 5 7 3 2 9 1 2 8 5 8 3 7 3 9 6 7 8 6 1 3 5 9 1 7 7 5 8 2 3 1 8 6 7 3 5 8 2 6 9 6 1 9 5 7 5 3 6 5 2 1 7 8 4 8 5 2 9 4 6 7 1 1 2 9 6 5 6 1 2 4 1 7 9 2 7 1 5 4 6 8 9 3 3 8 4 9 7 2 6 1 5 6 5 9 3 1 8 2 4 7 5 4 3 1 8 9 7 2 6 9 6 2 7 5 3 1 8 4 7 1 8 6 2 4 3 5 9 4 2 7 8 6 5 9 3 1 8 9 6 4 3 1 5 7 2 1 3 5 2 9 7 4 6 8 3 6 5 1 4 7 8 9 2 1 7 2 9 8 6 4 3 5 8 9 4 5 2 3 1 6 7 6 8 7 4 3 1 5 2 9 5 2 1 7 6 9 3 4 8 4 3 9 2 5 8 6 7 1 9 5 3 6 1 2 7 8 4 2 1 6 8 7 4 9 5 3 7 4 8 3 9 5 2 1 6 6 7 9 1 5 4 8 2 3 3 1 2 9 7 8 4 5 6 8 4 5 6 3 2 9 7 1 9 8 3 2 6 7 5 1 4 7 2 6 5 4 1 3 9 8 1 5 4 3 8 9 2 6 7 5 9 8 7 1 3 6 4 2 4 6 7 8 2 5 1 3 9 2 3 1 4 9 6 7 8 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 geðvondur, 8 digurt, 9 tekur, 10 málmur, 11 slitni, 13 kjánar, 15 höf- uðfats, 18 mannsnafn, 21 gerist oft, 22 bæli, 23 sætta sig við, 24 spjalla saman. Lóðrétt | 2 skræfa, 3 snáði, 4 ljúka, 5 mergð, 6 hæðir, 7 þrjóskur, 12 veiðarfæri, 14 ekki gömul, 15 hitti, 16 dragsúg, 17 al, 18 skriðdýr, 19 atvinnugrein, 20 fuglinn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 rupla, 4 bugar, 7 móður, 8 rjótt, 9 sút, 11 annt, 13 fita, 14 erfir, 15 bull, 17 ílát, 20 þrá, 22 lofar, 23 bætum, 24 rúnir, 25 tjara. Lóðrétt: 1 rimpa, 2 peðin, 3 aurs, 4 bert, 5 glófi, 6 rétta, 10 útför, 12 tel, 13 frí, 15 bólur, 16 lyfin, 18 letja, 19 tomma, 20 þrír, 21 ábót. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 11. Bd2 Rgf6 12. O-O-O Be7 13. Kb1 O-O 14. Re4 Rxe4 15. Dxe4 Rf6 16. De2 Dd5 17. Be3 b5 18. Re5 a5 19. g4 a4 20. g5 hxg5 21. h6 g6 22. h7+ Kh8 23. Bxg5 a3 24. b3 Ha7 25. f3 Bd8 Staðan kom upp á breska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í North Shields í Englandi. Sigurvegari mótsins, enski stórmeistarinn Gawain Jones (2655), hafði hvítt gegn Terry Chapman (2290). 26. Rxc6! Dxg5 svartur hefði einnig tapað eftir 26…Dxc6 27. De5. 27. Rxa7 b4 28. De5 Dxe5 29. dxe5 Rd5 30. Rb5 Be7 31. Hd3 Hb8 32. c4 bxc3 33. Rxc3 Rb6 34. Hd4 Hc8 35. Re4 Rd5 36. Hc4 Hd8 37. Hc6 Bf8 38. Rg5 Hd7 39. Hc8 Kg7 40. Hxf8 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                     ! "  #   $ % %  $  %$ && '                                                                                                                                                                                                           !                !         "                Leikur að orðum. Norður ♠DG752 ♥10 ♦ÁG10432 ♣4 Vestur Austur ♠K109 ♠-- ♥K3 ♥ÁDG85 ♦K75 ♦986 ♣ÁK652 ♣G10973 Suður ♠Á8643 ♥97642 ♦D ♣D8 Suður spilar 4♠ doblaða. Svíar unnu Pólverja í 128 spila úrslita- leik í Lille og eru því „heimsleikameist- arar“ í opnum flokki. Titillinn er sér- kennilegur, en það er skýring að baki. Ólympíumót var fyrst haldið 1960 og síðan á fjögurra ára fresti fram til 2008. Þá var skipt um nafn – úr „Team Olympiad“ í „World Bridge Games“. José Damiani hafði gefist upp á því að dekstra Ólympíunefndina til að gera brids að vetraríþrótt og einbeitti sér að stofnun regnhlífarsamtaka fyrir hugar- íþróttir – „The World Mind Sports Ga- mes“. Gömlu ólympíumótin voru inn- limuð í „World Bridge Games“ og því var mótið í Frakklandi kallað „Fjórtándu heimsleikarnir í brids“. Fyrsta spilið í úrslitaleiknum gaf tón- inn um það sem koma skyldi. Svíar keyptu samninginn á báðum borðum, unnu 5♣ með yfirslag (420 í AV) og 4♠ doblaða (590 í NS). Fjórtán stig í sænska plúsdálkinn. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Að afhenda fullbúið sjúkrahús „til Malavístjórnar“ og m.a.s. gefa það „til hennar“ er gott verk. En í frásögninni færi betur á að afhenda henni það. Ekki segjum við „Víst gaf ég afmæl- isgjöf til þín í fyrra“? Málið 27. ágúst 1729 Hraun rann í kringum kirkj- una í Reykjahlíð í Mývatns- sveit og síðan út í Mývatn. Þá gaus í Leirhnjúksgígum en Mývatnseldar hófust árið 1724 og stóðu með hléum fram í september 1729. 27. ágúst 1946 Fyrsti bíllinn komst yfir Siglufjarðarskarð. Þar með var einangrun Siglufjarðar rofin, en vinna við veginn hafði staðið í ellefu ár. Veg- urinn um Strákagöng leysti Skarðsveginn af hólmi rúm- um tveimur áratugum síðar. 27. ágúst 1994 Kvikmyndin Bíódagar eftir Friðrik Þór Friðriksson hlaut norrænu Amanda- kvikmyndaverðlaunin. Hún var að mati dómnefndar í senn þjóðleg og alþjóðleg. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Hrósið fær … Ég vil hæla Einari Jóns- syni, íþróttafréttamanni á RÚV. Hann er skýrmælt- ur og kemur öllu vel til skila. Skemmtilegur mað- ur þar. Áhorfandi. Rusl við Kerið Ég fór að skoða Kerið um daginn og útlenskar vin- konur mínar voru með í för. Ég furðaði mig á því að það er ekki einasta ruslafata þar sjáanleg. Ég var svo heppin að hafa ruslapoka í bílnum og meðan þær stöllur gengu um og skoðuðu tíndi ég upp rusl. Úr þessu þarf að bæta. Olga. Velvakandi Ást er… … þolinmóður eiginmaður. Næstum tilbúin! Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Nefkvef, hnerri og kláði í nefi eru helstu einkenni frjókornaofnæmis Nýjung Sinose 100% náttúrulegt efni sem úðað er í nef og kemur af stað öflugum hnerra sem hjálpar til við að hreinsa ofnæmisvaka úr nefi en í leiðinni róar það og ver með áframhaldandi notkun. Sinose er þrívirk blanda sem hreinsar, róar og ver. Hentar einnig þeim sem þjást af stífluðu nefi og nef- og kinnholubólgum. Hentar öllum frá 12 mánaða aldri, á meðgöngu og meðan á brjóstagjöf stendur. Slævir ekki, engin kemísk íblöndunarefni. Ef það virkar ekki, þá má skila því innan 30 daga, munið að geyma kvittunina! Andaðu léttar og njóttu sumarsins með Sinose Fæst í flestum apótekum og heilsubúðum P R E N T U N .IS 30daga ánægjutrygging Frekari upplýsingar www.gengurvel.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.