Morgunblaðið - 27.08.2012, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.08.2012, Blaðsíða 5
Icelandair kynnir nýja ferðamöguleika fyrir Íslendinga Sumarið 2013 býður Icelandair beint áætlunarflug til þriggja nýrra áfangastaða, St. Pétursborgar í Rússlandi, Zürich í Sviss og Anchorage í Alaska. Fleiri áfangastaðir renna fjölbreyttari stoðum undir hlutdeild félagsins í farþegaflugi yfir Norður-Atlantshaf og gera þannig félaginu kleift að sinna því meginhlutverki Icelandair að tryggja reglulegar og tíðar flugsamgöngur á milli Íslands og Evrópu og Norður-Ameríku. + Nánari upplýsingar á icelandair.is Nýr áfangastaður St. Pétursborg Fáar borgir búa yfir jafn miklu aðdráttarafli og St. Pétursborg sem oft er kölluð „Feneyjar norðursins“. Með síkjum sínum, brúm, torgum og glæsihöllum er St. Pétursborg ólík öllum öðrum stöðum, sígilt safn fágætrar listar og menningar. Verið með okkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.