Morgunblaðið - 27.08.2012, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 27.08.2012, Qupperneq 27
í tónlistinni. Ég er mikið fyrir að prófa allt sem hægt er og mér finnst öll tónlist skemmtileg ef hún er góð. Það er engin ein teg- und tónlistar sem mér finnst lang- skemmtilegust. Ég er svo heppin að vinna stöðugt með svo frábæru fólki að það sem ég er að gera þá stundina finnst mér alltaf vera skemmtilegt.“ Hún er spurð hvort hún sé aldr- ei kvíðin áður en hún stígur á svið. „Það er misjafnt, það fer eftir því hvaða verkefni ég er að takast á við. Ef þau eru erfið þá get ég verið taugaóstyrk og líka ef ég er að hlaupa í skarðið fyrir einhvern á síðustu stundu. Svo hef ég leikið í söngleikjum og þá er ég stundum hrædd um að muna ekki allt sem ég á að gera en ég verð rólegri með hverri sýningunni, samt ekki þannig að það bitni á frammistöð- unni. Maður má aldrei vera of ró- legur heldur þarf alltaf að vera að- eins á tánum.“ Þeir sem séð hafa Andreu syngja sjá samstundis að hún lifir sig sterkt inn í sönginn og leggur mikið upp úr túlkun. „Ég verð að finna mig í því sem ég er að gera,“ segir hún. „Sá sem syngur er sögumaður. Hann er að segja frá einhverju, kannski atburði eða manneskju eða er að lýsa nátt- úrunni. Ég legg mikið upp úr því að fólk skilji textann sem ég syng og lifi sig helst inn í það sem ég er að segja því.“ Hún segir erfitt að svara því hvað hún hefði lagt fyrir sig hefði hún ekki orðið söngkona. Eftir stutta umhugsun segir hún: „Sennilega hefði sú vinna verið eitthvað viðkomandi börnum og örugglega músíktengd. Ég hef unnið á barnaheimilum og með börn. Ég er elst af sjö systkinum þannig að það var ekkert annað í boði þá en að hafa gaman af börn- um.“ Morgunblaðið/Sigurgeir S. Morgunblaðið/Ómar Söngvari ársins Andrea var valin söngvari ársins á Grím- unni 2006 fyrir hlutverk sitt í Litlu hryllingsbúðinni. MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 2012 F Y R I R Þ I G O G Þ Á S E M Þ É R Þ Y K I R V Æ N S T U M ! KRINGLUNNISími: 5513200 ERUM AÐ TAKA UPP NÝJAR VÖRUR FYRIR HERRA! Þjónustum allar gerðir ferðavagna Bílaraf www.bilaraf.is Strandgötu 75 • 220 Hafnarfjörður • Sími 564 0400 • bilaraf.is Opnunartími verslunar í sumar: 8–18 virka daga, 10-14 á lau. Gott verð, góð þjónusta! Umboðsaðilar fyrir Truma & Alde hitakerfi á Mover undir hjólhýsi 249.900 kr. Tilboð Tilboð áTruma E-2400 Gasmiðstöð 159.900 kr. Tilboð Mikið úrval vara- og aukahluta! Markísur á frábæru verði Ísskápur: Gas/12 Volt/ 220V – Mikið úrval Sólarsellur á góðu verði – Fáið tilboð með ásetningu Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Gulleyjan – „Vel að verki staðið“ – JVJ, DV Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 7/9 kl. 20:00 1.k Fös 14/9 kl. 20:00 3.k Lau 8/9 kl. 20:00 2.k Lau 15/9 kl. 20:00 4.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Gulleyjan (Stóra sviðið) Fös 14/9 kl. 19:00 frum Sun 16/9 kl. 16:00 3.k Sun 23/9 kl. 16:00 Lau 15/9 kl. 19:00 2.k Lau 22/9 kl. 19:00 4.k Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Fös 28/9 kl. 20:00 frums Sun 30/9 kl. 20:00 3.k Þri 2/10 kl. 20:00 5.k Lau 29/9 kl. 20:00 2.k Mán 1/10 kl. 20:00 4.k Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur Rautt (Litla sviðið) Fös 21/9 kl. 20:00 frums Sun 23/9 kl. 20:00 3.k Lau 22/9 kl. 20:00 2.k Mán 24/9 kl. 20:00 4.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.