Morgunblaðið - 27.08.2012, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.08.2012, Blaðsíða 23
að fyrir útskriftarhóp Leiklistar- skólans, 1990; Ástir Bjartmars Ísi- dórs, Leikfélag Kvennaskólans 1991; Skuggaleikur, ópera í sam- vinnu við Karólínu Eiríksdóttur, frumflutt af Strengjaleikhúsinu 2006; Ufsagrýlur, frumsýnt af Lab Loka 2010; Tales from a Sea Jour- ney, frumsýnt af New International Encounter 2011; The Motion Dem- on, ópera í samvinnu við Steingrím Rohloff, frumsýnd af Figura En- semble 2011. Þá gerði hann kvikmynda- handritið Allt er svo, sjónvarps- leikrit, hjá RÚV 1992, og Regína, ásamt Margréti Örnólfsdóttur, 2002. Auk þess handritin að Önnu og skapsveiflunum, 2007, og Reykjavik Whale Watching Massacre, 2009. Hann gerði söngtexta fyrir söngvamyndina Dancer in the Dark, í samvinnu við Lars von Trier, hefur gert texta á plötum Bjarkar Guð- mundsdóttur og á ýmsum öðrum hljómplötum, og gaf út slagarann Luftgítar, undir nafninu Johnny Triumph, í samvinnu við Sykurmol- ana og hljómdiskinn Kanildúfur, með Baldri J. Baldurssyni, útg. 1998. Sjón hefur haldið nokkrar einka- sýningar á myndverkum; í Skruggu- búð 1982; Gallerýi Langbrók 1985; Gallerí Kinoshita (Liége) 1989; Laugavegi 22, 1991 og í Gallcrí Gangi 2002. Verk eftir Sjón hafa verið þýdd á fjölda tungumála og tilnefnd til bók- menntaverðlauna víða um heim. Hann hlaut Menningarverðlaun DV 1995; Viðurkenningu úr Rithöf- undasjóði Ríkisútvarpsins 1998; Menningarverðlaun DV 2002; til- nefningu til Óskarsverðlauna 2001 og Golden Globe-verðlaunanna 2001, ásamt Björk og Lars von Trier, í flokknum besta frumsamda sönglag í kvikmynd: I’ve seen it all, og hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, 2005, fyrir skáld- söguna Skugga-Baldur. Sjón hefur setið í stjórn Smekk- leysu frá 1998, er forseti PEN á Ís- landi, formaður stjórnar Bók- menntaborgar UNESCO, situr í stjórn Alþjóðlegu bókmenntahátíð- arinnar í Reykjavík og er fulltrúi í Mannréttindaráði Reykjavíkur- borgar. Fjölskylda Eiginkona Sjóns er Ásgerður Júníusdóttir, f. 26.9. 1968, söngkona. Hún er dóttir Guðrúnar Guðlaugs- dóttur, f. 20.7. 1944, blaðamanns, og Júníusar Kristinssonar, f. 12.2. 1944, d. 7.1. 1983, sagnfræðings. Börn Sjóns og Ásgerðar eru Júnía Líf Maríuerla, f. 21.7. 1992, og Flóki, f. 30.4. 1999. Hálfsystkini Sjóns, samfeðra, eru Ragnheiður, f. 30.5. 1968; Gísli, f. 13.9. 1970; Ragnar, f. 23.9. 1974; Jó- hann Örn, f. 10.6. 1976. Foreldrar: Áslaug Jónína Sverr- isdóttir, f. 24.9. 1936, fyrrv. banka- starfsmaður, og Sigurður Geirdal Gíslason, f. 4.7, 1939, d. 29.11. 2004, bæjarstjóri í Kópavogi. Úr frændgarði Sigurjóns Birgis Sigurðssonar (Sjón) Sigríður Jónsdóttir húsfr. á Eskifirði Sigurjón Einarsson sjóm. á Eskifirði Sigríður Guðmundsdóttir húsfr. á Móum í Kjalarnesi Jóhanna Lovísa Gísladóttir húsfr. á Vatn Sjón Sigurður Geirdal Gíslason bæjarstj. í Kópavogi Áslaug Jónína Sverrisdóttir fyrrv. bankam. Sverrir Matthíasson framkvæmdastj. í Keflavík Sigfríð Sigurjónsdóttir húsfr. Freyja Geirdal húsfr. í Keflavík Gísli Sigurðsson sjóm. í Keflavík Dagbjört Ásgrímsdóttir húsr. á Grund í Svarfaðardal Kristinn Ásgrímsson járnsm. á Stóra-Grindli Páll Ásgrímsson verslunarm. á Sigluf. Þorsteinn Svörfuður fyrrv. yfirlæknir Árni Garðar Kristinsson auglýsingastj.Morgunblaðsins Indriði Pálsson fyrrv. forstj. Skeljungs Sigurður Ásgrímsson b. á Vatni í Fljótum Steinólfur Geirdal skólastj. og úterðarm. í Grímsey Halla skáld á Laugarbóli Hólmfríður Sigurgeirsdóttir ljósmóðir Kristján Sigurgeirss. verkam. á Húsavík Arnór Kristjánsson form.Verka- lýðsfélags Húsavíkur Benóný Arnórsson oddviti á Hömrum Kári Arnórsson skólastj. Arnór Benónýsson leikari og leikstjóri Ástþór Matthíasson lögfr. í Eyjum Gísli Ástþórsson ritstj. og teiknari Matthías Þórðarson skipstj. og útgerðarm. á Móum Björn Þórðarson forsætisráðherra Þórður Björnsson saksóknari ÍSLENDINGAR 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 2012 Anna Elísabet Ólafsdóttir ,fyrrverandi forstjóri Lýð-heilsustöðvar, hefur varið doktorsritgerð sína í lýðheilsuvís- indum við Brunel-háskóla í London. Doktorsritgerð Önnu fjallar um áhrif stjórnunarhátta (e. govern- ance) á heilbrigðiskerfi og heitir „Áhrif stjórnunarhátta á afköst og gæði heilbrigðiskerfa“, „Governance and health systems: An exploration of the association and possible mec- hanisms through which governance affects health systems“. Dokt- orsritgerðin er samþáttun þriggja stórra rannsóknarverkefna, sem framkvæmd voru í þremur löndum, þ.e. í Afríku sunnan Sahara, á Ís- landi og í Malasíu. Nú þegar hefur verið birt ein ritrýnd grein í tímarit- inu BMC Public Health um rann- sóknarverkefnið sem unnið var í Afríku sunnan Sahara. Greinin heit- ir „Health systems performance in sub-Saharan Africa: governance, outcome and equity“. Anna Elísabet starfar nú sem fagstjóri hjá rannsóknarstofnuninni Ifakara Health Institute í Dar Es Salaam í Tansaníu (www.ihi.or.tz), sem er ein virtasta rannsóknarstofn- unin í Afríku á sviði heilbrigðisvís- inda. Stofnunin hefur verið starf- rækt í meira en 50 ár og hjá henni starfa um það bil 30 sérfræðingar með doktorsgráðu, sem birta að jafnaði um 50 ritrýndar greinar á ári hverju. Auk umræddrar dokt- orsgráðu er Anna Elísabet með MSc.-gráðu í næringarfæði frá Ósló- arháskóla og MBA-gráðu frá Há- skóla Íslands. Anna Elísabet er gift Viðari Við- arssyni verkfræðingi og eiga þau þrjá syni. Hún er dóttir hjónanna Ólafs Sverrissonar og Önnu Inga- dóttur. Doktor Doktor í lýðheilsuvísindum 90 ára Arnviður Ævar Björnsson Hermann Kr. Sigurjónsson 85 ára Anna Marín Kristjánsdóttir 80 ára Jón Aðalbjörn Bjarnason Magnús Þorgeirsson Þorsteinn G. Sigurðsson Þórunn Karvelsdóttir 75 ára Ásgeir Gestsson Brynja Guðmundsdóttir Elísabet Bjarnadóttir Guðni Kristjánsson Guðný Georgsdóttir Njáll Þorbjarnarson Sólberg Steindórsson 70 ára Anna Elsa Jónsdóttir Jón Ólafur Jónsson María Hjálmarsdóttir Sigurður B. Friðriksson Sigurjón Ólafsson Sveinlaug Valtýsdóttir Þórdís Árnadóttir 60 ára Bryndís Pálína Hrólfsdóttir Freyja Sigurmundsdóttir Grétar Markússon Guðríður Guðmundsdóttir Karl Bergmann Oddur Garðarsson Pálmi B. Larsen Rögnvaldur Ólafsson Sigurgeir Þorgeirsson 50 ára Bryndís Helga Jónsdóttir Elísabet Haraldsdóttir Inga Guðrún Halldórsdóttir Jón Hilmar Friðriksson Kristín G. Gunnarsdóttir Lára María Theódórsdóttir Magnús Steinarr Norðdahl Ólafía Erla Guðmundsdóttir Ólöf Kristín Stefánsdóttir Sigríður Erna Ingólfsdóttir Sigurður Halldórsson Snjólaug E. Sigurðardóttir Snædís Gíslín Heiðarsdóttir Unnur Guðrún Óttarsdóttir 40 ára Anton Pétursson Árni Gústafsson Halldór Bogi Sigurðsson Hallfríður Brynjólfsdóttir Hildur Fjóla Svansdóttir Íris Harðardóttir Jaroslaw Kotowski Jón Haukur Ísfeld Jónína Einarsdóttir Lilja Björk Ómarsdóttir Lóa Karen Agnarsdóttir Róbert Ragnar Spanó Sigurður Ragnar Þorkelsson Steffen Baethge 30 ára Andrzej Arkadiusz Florek Ari Alexander Guðjónsson Atli Helgason Berglind Eva Benediktsdóttir Davíð Héðinsson Emilia Poplawska Ewa Saniewska Freyr Björnsson Gunnar Sigurbjörnsson Haukur Eiríksson Heiða Dóra Jónsdóttir Hjalti Kristjánsson Kári Ævarsson Lára Kristín Jónsdóttir Sukanya Vidarsson Til hamingju með daginn 30 ára Sigurður ólst upp á Hellissandi en hefur búið í Reykjavík frá 2005 og er vöruflutningabílstjóri hjá Gámaþjónustunni. Maki: Harpa Rún Eysteins- dóttir, f. 1988, sjúkraliði. Sonur Sigurðar: Guð- mundur Sölvi, f. 2006. Sonur Hörpu: Kristófer Árni, f. 2008. Foreldrar: Sölvi Guð- bjartsson, f. 1956, sjóm., og Katrín Sigurjónsdóttir, f. 1962, skólaliði. Sigurður Pétur Sölvason 30 ára Margrét ólst upp í Reykjavík, lauk MACC- prófi í reiknishaldi og end- urskoðun frá HÍ 2008 og starfar hjá Deloitte. Maki: Jón E. Jóhannsson, f. 1975, rekstrarstjóri. Börn: Hrafnhildur, f. 2002; Aron Daði, f. 2008, og Bjarni Þór, f. 2009. Foreldrar: Hrafnkell Gunnarsson, f. 1957, framkvæmdastjóri og Kristín Jónsdóttir, f. 1957, hjá Ríkisendurskoðun. Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir 30 ára Sigurður ólst upp á Akranesi, er hjóðupptöku- maður og hefur starfrækt eigið stúdíó frá 2010. Kærasta: Heiðrún Bald- ursdóttir, f. 1986, leik- skólakennari á Akranesi. Börn Sigurðar: Laufey, f. 2002, og Aron Benedikt, f. 2006. Foreldrar: Laufey Sigurð- ardóttir, f. 1948, bókari og Þorvaldur Ólafsson, f. 1946, starfsmaður við Járnblendiverksmiðjuna. Sigurður Ingvar Þorvaldsson Þar sem að gervihnattabúnaðurinn fæst ALVÖRU MÓTTAKARAR MEÐ LINUX ÍSLENSK VALMYND Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.