Morgunblaðið - 12.09.2012, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 12.09.2012, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2012 Ragnar Arnalds, fyrrverandifjármálaráðherra, telur sinn flokk, Vinstri græna, hafa komið sér í einhverja verstu klípu sem stjórnmálaflokkur getur ratað í:    Forystumenn VGsamþykktu að- ildarumsókn í trausti þess að á tveimur, þremur ár- um mætti „kanna hvað í boði væri“ og síðan gæti þjóðin fellt sinn lokadóm um samningsnið- urstöðuna og hafnað inngöngu í ESB.    Þetta fór þó allt á versta veg fyr-ir VG eins og vænta mátti.    Leiðtogar ESB hafa sem stendurlítinn áhuga á aðildarsamningi við Íslendinga vegna þess að þeim er löngu orðið ljóst eins og öllum öðrum að íslenska þjóðin vill ekki ganga í ESB.    Þess vegna hafa viðkvæmustuþættir samningaviðræðnanna ekki einu sinni verið opnaðir hvað þá meir.    Eftir stendur sú stóra spurninghvort forystumenn VG ætla að fórna flokki sínum í þágu ESB- aðildar með því að ganga til kosn- inga með þá yfirlýstu stefnu að flokkurinn muni halda áfram á næsta kjörtímabili að aðstoða Sam- fylkinguna við að draga Ísland inn í ESB.    Verði það boðskapur VG í kom-andi kosningabaráttu og VG kjósi að sitja uppi með óafgreidda aðildarumsókn í fanginu þegar kjósendur ganga að kjörborðinu er það deginum ljósara að flokkurinn ríður ekki feitum hesti frá þeim kosningum.“ Ragnar Arnalds Finnst klíputöng? STAKSTEINAR Veður víða um heim 11.9., kl. 18.00 Reykjavík 8 léttskýjað Bolungarvík 6 heiðskírt Akureyri 5 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 skýjað Vestmannaeyjar 7 léttskýjað Nuuk 7 skúrir Þórshöfn 7 skúrir Ósló 15 skúrir Kaupmannahöfn 17 skýjað Stokkhólmur 18 heiðskírt Helsinki 17 léttskýjað Lúxemborg 17 skúrir Brussel 17 léttskýjað Dublin 12 skúrir Glasgow 12 léttskýjað London 17 heiðskírt París 16 skýjað Amsterdam 17 léttskýjað Hamborg 15 skúrir Berlín 22 heiðskírt Vín 30 léttskýjað Moskva 13 heiðskírt Algarve 25 heiðskírt Madríd 31 heiðskírt Barcelona 27 léttskýjað Mallorca 28 léttskýjað Róm 26 léttskýjað Aþena 23 heiðskírt Winnipeg 17 skúrir Montreal 17 skýjað New York 17 heiðskírt Chicago 24 léttskýjað Orlando 28 alskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 12. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:44 20:05 ÍSAFJÖRÐUR 6:46 20:13 SIGLUFJÖRÐUR 6:28 19:56 DJÚPIVOGUR 6:13 19:35 „Hann er lykilverkfæri í vinnu okk- ar,“ segir Höskuldur Steinarsson, framkvæmdastjóri Fjarðalax, um sérsmíðaðan þjónustubát fyrir fisk- eldi sem kominn er til heimahafnar á Tálknafirði. Báturinn, Eygló BA, var smíðaður í Fuglafirði í Færeyjum fyrir Fjarðalax. Hann er 50 tonn að stærð, 14 metra langur og 7 metra breiður. Þá er hann tvíbytna og hef- ur því stöðugleika til að bera öflugan krana sem hægt er að beita vel út fyrir bátinn. Höskuldur segir að mikil vinna sé framundan við að þvo nætur í fiskeldiskvíum og endurnýja búnað. Þá verði báturinn notaður við flokkun seiða og slátrun. Notaðir hafi verið dragnótabátar við þessa vinnu en það hefur ekki gengið alltof vel. „Þetta breytir miklu fyrir okk- ur,“ segir Höskuldur. Fjarðalax hóf slátrun úr fiskeldis- kvíum í Arnarfirði í lok ágúst. Miðað er við að slátra 200 tonnum á mánuði í allan vetur. Laxinn hefur dafnað vel í Arnarfirði, meðalvigtin er þeg- ar komin yfir 4 kíló. Meginhluti afurðanna hefur farið á Bandaríkjamarkað. Höskuldur segir að nú finnist vel fyrir aukinni framleiðslu í Síle á Bandaríkjamark- aði. Því sé verið að leita að öðrum mörkuðum fyrir hluta framleiðsl- unnar. Fjarðalax hefur meðal ann- ars reynt fyrir sér í Bretlandi og víð- ar í Evrópu og segir Höskuldur að það hafi fengið ágætlega. „Það er ekki erfitt að selja vottaðan lax,“ segir hann. helgi@mbl.is Sérsmíðaður þjónustubátur fyrir fiskeldi Heim Eygló siglir til heimahafnar þar sem fjöldi fólks fagnaði bátnum. Ljósmynd/Guðlaugur Albertsson Nánari upplýsingar má fá hjá fasteignasölum eða á skrifstofu Urriðaholts s: 595-0909 eða senda fyrirspurnir í tölvupósti á jpg@urridaholt.is. Í Urriðaholti er fjölbreytt úrval lóða við allra hæfi. Uppbygging er þegar hafin og sjón er sögu ríkari. Í Urriðaholti eru einstök landsgæði af náttúrunnar hendi og auk þess er mikil áhersla lögð á nýja hugsun í skipulags- og umhverfismálum. Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu Urriðaholts www.urridaholt.is. Urriðaholt ehf. stendur að uppbyggingu svæðisins í samstarfi við Garðabæ sem annast gatnagerð, byggingu skóla og aðra samfélagsþjónustu. Lóðirnar eru leigulóðir frá Garðabæ. LÓÐIR Í URRIÐAHOLTI Í GARÐABÆ Urriðavöllur (golfvöllur)Búrfellshraun Hádegisholt Skógræktar og útivistarsvæði Dýjamýri Kauptún Verslun og þjónusta fyrir íbúa Se tb er gs ho lt St ór ak ró ks læ ku r IKEA Náttúrufræðistofnun Íslands Ho ltsv eg ur Reykjanesbraut Urriðaholt Reykjavík Urriðavatn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.