Morgunblaðið - 12.09.2012, Page 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2012
Fyrsta breið-
skífa Ásgeirs
Trausta, Dýrð í
dauðaþögn, er
komin út á veg-
um Senu en for-
sala á henni á
Tónlist.is hefur
farið fram í
nokkra daga og
slegið öll for-
sölumet, skv. til-
kynningu. Á plötunni eru tíu lög
eftir Ásgeir Trausta, m.a. „Leynd-
armál“ sem hefur mikið verið leik-
ið í útvarpi. Ágseir Trausti mun,
ásamt hljómsveit, halda þrenna út-
gáfutónleika, þá fyrstu á Græna
hattinum á 14. september og
næstu 16. september í félagsheim-
ilinu á Hvammstanga. Þriðju tón-
leikarnir verða haldnir á Faktorý,
18. september.
Dýrð í dauðaþögn
Ásgeirs komin út
Tónlistarmaðurinn
Ásgeir Trausti.
Þriðja og síðasta bókin í þriggja
bóka syrpu rithöfundarins Suz-
anne Collins um Hungurleikana
er komin út í íslenskri þýðingu og
nefnist hún Hermiskaði. Sem fyrr
segir af hinni vösku, ungu konu
Katniss Everdeen sem hefur kom-
ist í gegnum tvenna Hungurleika
á lífi. Nú er Tólfta umdæmi
brunnið til ösku og ráðamenn í
Kapítól, umdæminu sem drottnar
yfir hinum, hafa ekki enn svalað
hefndarþorsta sínum, að því er
segir í tilkynningu. „Uppreisn-
armenn vilja að Hermiskaðinn
verði sameiningartákn í stríðinu
gegn Kapítól. Katniss er á báðum
áttum – en á hún nokkurra kosta
völ ef hún vill bjarga ástvinum
sínum? Smám saman rennur þó
upp fyrir henni að hlutverk
Hermiskaðans kann að verða
henni þungbærara en nokkrir
Hungurleikar,“ segir um efni bók-
arinnar í tilkynningu.
Magnea J. Matthíasdóttir þýddi
bókina og það er Forlagið sem gef-
ur hana út.
Lokakafli Hungur-
leika á íslensku
Kammerkórinn Schola Cantorum
mun í dag kl. 12 flytja íslenska og
erlenda kirkjutónlist undir hvelf-
ingu Hallgrímskirkju og þá meðal
annars verk af nýútkomnum geisla-
diski sínum, Foldarskart. Kórinn
hefur haldið vikulega tónleika í
sumar og eru þessir þeir síðustu
sem haldnir verða í haust. Kórinn
var stofnaður árið 1996 af stjórn-
andanum, Herði Áskelssyni, kantor
við Hallgrímskirkju. Hann hefur
haldið tónleika víða um heim sem
og hér heima og gefið út fjölda
geisladiska. Kórinn hefur einnig
starfað með Björk og Sigur Rós,
svo eitthvað sé nefnt af afrekum
hans.
Kirkjutónlist Schola Cantorum syngur í hádeginu í Hallgrímskirkju.
Foldarskart og fleira
THE BOURNE LEGACY Sýnd kl. 7 - 10 (POWER)
THE EXPENDABLES 2 Sýnd kl. 8 - 10:10
ÁVAXTAKARFAN Sýnd kl. 6
INTOUCHABLES Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:20
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
ÍSL TEXTI
60.000 MANNS!
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
POWE
RSÝN
ING
KL. 10
12
L
16
HÖRKU SPENNUMYND
16
Þú færð skírnargjöfina
hjá okkur
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
60
ÞÚSUND
GESTIR
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
HEILNÆMT FJÖR
FYRIR ÞAU YNGSTU
-H.V.A., FBL
THE BOURNE LEGACY KL. 5 - 8 - 10.45 16
THE BOURNE LEGACY LÚXUS KL. 5 - 8 - 10.45 16
ÁVAXTAKARFAN KL. 4 - 6 L
THE EXPENDABLES 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
THE WATCH KL. 5.40 - 10.45 12
PARANORMAN 2D KL. 3.30 7
TOTAL RECALL KL. 10.20 12
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L
TED KL. 8 12
THE BOURNE LEGACY KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
INTOUCHABLES KL.5.50 12
THE EXPENDABLES 2 KL. 8 - 10 16
THE BOURNE LEGACY KL. 6 - 9 16
ÁVAXTAKARFAN KL. 6 L
THE EXPENDABLES 2 KL. 8 - 10.20 16
THE WATCH KL. 10.20 12
TO ROME WITH LOVE KL. 5.30 - 8 L
INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
Þann 21.september gefur
Morgunblaðið út sérblað um
Heimili og Hönnun
Í blaðinu verða kynntir
geysimargir möguleikar
sem í boði eru fyrir þá sem
eru að huga að breytingar
á heimilum sínum.
Skoðuð verða húsgögn í
stofu, eldhús, svefnher-
bergi og bað, litir og lýsing
ásamt mörgu öðru sem er
huggulegt fyrir veturinn.
Pöntunartími auglýsinga:
er fyrir klukkan 16 mánudaginn
17. september
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími 5691105
kata@mbl.is
– Meira fyrir lesendur
SÉRBLAÐ