Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.09.2012, Side 13

Skinfaxi - 01.09.2012, Side 13
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 13 Keflvíkingar taka á móti fyrirmyndarbikarnum á 15. Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi. Keflavík, íþrótta- og ungmennafélag, valið fyrirmyndarfélagið Keflavík íþrótta- og ungmennafélag var valið fyrirmyndarfélagið á 15. Unglingalands- móti Ungmennafélags Íslands sem fram fór á Selfossi um verslunarmannahelgina. Það var Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, sem tilkynnti þessa niðurstöðu á loka- athöfn mótsins á Selfossvelli. Innganga félagsins vakti mikla athygli og var mikill metnaður lagður í hana af hálfu félagsins. Umgjörðin var sömuleiðis félaginu til fyrirmyndar á mótinu. Alls voru 112 kepp- endur frá félaginu og hafa aldrei verið fleiri á Unglingalandsmóti. Keppendur voru félagi sínu til sóma jafnt utan vallar sem innan. Þess má geta að UMSE var valið fyrirmynd- arfélagið í fyrra á mótinu sem haldið var á Egilsstöðum.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.