Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2012, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2012, Page 58
Þrautir og gátur 58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 07. 10. 2012 Borgarskáldið Tómas Guðmundsson stóð á köldum degi á því herrans ári 1976 í Lækjargötu og beið eftir grænu gangbrautarljósi. Ljósmynd- ari Morgunblaðsins smellti af og útkoman varð ljóðræn mynd með sér- stæðri dýpt. Með ljóðum sínum skapaði Tómas nýja Reykjavík og bók- in Fagra veröld sem út kom árið 1934 markaði kaflaskil. Þá breytti borgin um svip. Þó Tómas, sem lést árið 1983, sé gjarnan sagður hið eina borgarskáld lágu rætur hans annarsstaðar. Af bökkum hvaða fljóts var Tómas og á hvaða bæ var hann fæddur og uppalinn? Svar: Tómas Guðmundsson var fæddur við Sogið og var frá Efri-Brú í Grímsnesi, fæddur árið 1901. MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Hvaðan var skáldið?

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.