Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2012, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2012, Blaðsíða 64
Colin Morgan er 26 ára gamall Norður-Íri sem gleður íslenska sjónvarpsáhorfendur á laugardagskvöldum með leiftrandi leik sem galdrakarlinn Merlín. Morgan hóf að leika í leikritum á borð við Pétur Pan og Öskubusku í heimabæ sínum Armagh aðeins fimm ára gamall. Svo ákveðinn var hann í að leggja leiklistina fyrir sig að strax við 16 ára aldur skráði hann sig í leiklistarskóla í Belfast og ferðaðist þangað með lest fram og til baka, einn og hálfan tíma hvora leið, í tvö ár meðan jafnaldrar hans og félagar sóttu skóla í heimabænum. Þar var hins vegar ekki kennd leiklist og Morgan kaus því lest- arferðirnar. COLIN MORGAN ER GALDRAKARLINN MERLÍN Lestarferðir fyrir leiklist Colin Morgan ætlaði sér alltaf að verða leikari. SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2012 Ástríðufullir, blíðir, mjúkir og krassandi kossar í Leigunni Þín ánægja er okkar markmið Fjöldi mynda með eftirminnilegustu kossum kvikmyndasögunnar. Skannaðu QR kóðann og dettu í sleik. Skannaðu kóðann, leggðu símann niður og auglýsingin lifnar við Heimurinn heldur sig á Twitter og þar deilir fólk þvísem það dáir og dýrkar, nú eða fyrirlítur, með þvíað skrifa stuttar athugasemdir. Útlenskar stór- stjörnur eru á Twitter þar sem almenningur getur lesið allt sem að þeim snýr en almúginn heldur sig þar líka. Og eitt er ljóst af twitter-færslum; heimurinn elskar Of Monsters and Men. Lausleg könnun Sunnudags Morgunblaðsins sýnir að á hverri mínútu kemur inn færsla sem tengist Of Monsters and Men og langflestar eru þær erlendar. Oftar en ekki er aðdáun á bandinu lýst og ósjaldan í þessum anda í færslu sem kemur frá Sydney: „Ef þú fílar Of Monsters and Men – getum við gengið upp að altarinu.“ ENN AF AFREKUM OF MONSTERS AND MEN Tíst á hverri mínútu Twitter getur í það minnsta vottað það að Of Mon- sters and Men eru dáð um allan heim. Morgunblaðið/Golli Tístandi aðdáendur Of Monsters and Men myndu fylla allmarga Hljóm- skálagarða væru þeir allir á sama stað. Harmsaga RÁS 1 kl. 13 sunnudag Út- varpsleikritið Harmsaga eftir Mikael Torfason frumflutt. Leikstjórn er í höndum Símonar Birgissonar og tónlist er eftir Hallvarð Ásgeirsson. NÝTT ÚTVARPSLEIKRIT SkjárEinn kl. 20.20 á sunnu- dag. Félagarnir í bresku bílaþátt- unum Top Gear ferðast til Ítalíu og prófa ítalska eðalbíla og greina áhorfendum frá upplifuninni á sinn einstaka hátt. ÍTALSKIR EÐALBÍLAR Stöð 2 kl. 21 á sunnudag Hinir margverðlaunuðu Homeland þættir hefjast að nýju. Nicholas Brody er á leið í framboð og nú er að sjá hvernig fer. HOMELAND HEFST Í hlutverki Merlíns. ÆVINTÝRI GALDRAKARLSINS MERLÍNS HALDA ÁFRAM Á RÚV KL.19.40 LAUGARDAG. AÐALLEIKARINN COLIN MORGAN HÓF FERILINN AÐEINS FIMM ÁRA GAMALL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.