Morgunblaðið - 09.10.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2012
Morgunblaðið
gefur út sérblað
Vertu viðbúin
vetrinum
föstudaginn
19. október
SÉRBLAÐ
Vertu viðbúin
vetrinum
Pöntunartími auglýsinga:
er fyrir klukkan 16 mánudaginn
15. október
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími 569-1105
kata@mbl.is
– Meira fyrir lesendur
Vetrarklæðnaður á börn og fullorðna.•
Góðir skór fyrir veturinn - kuldaskór,•
mannbroddar, vatnsvarðir skór, skóhlífar.
Húfur og vettlingar, treflar, sokkar,•
lopapeysur.
Snyrtivörur til að fyrirbyggja þurra•
húð - krem, smyrsl, varasalvar.
Flensuundirbúningur - lýsi, vítamín,•
nefúði, hóstameðul og fleira.
Ferðalög erlendis - skíðaferðir,•
sólarlandaferðir.
Vetrarferðir innanlands - jeppar,•
snjósleðar, ísklifur, jöklaferðir.
Skemmtilegar bækur fyrir veturinn•
Námskeið og tómstundir í vetur.•
Hreyfing og heilsurækt í vetur.•
Bíllinn tekinn í gegn - bón, frostlögur,•
sköfur, þurrkublöð, dekk.
MEÐAL EFNIS:
LifunVetur
Vetur
24.10.06
Morgunblaðið/Kristinn
LINNETSSTÍG 2 | SÍMI: 565-4854
Mánudag - Föstudag 11:00 - 18:00 | Laugardagur 11:00 - 14:00
Handsmíðað í Hafnarfirði síðan 1993
Hringur 18K,
Demantur 0.50ct
www.s i ggaog t imo . i s
Borgartúni 24
105 Reykjavík
Sími: 585 8700
Hæðasmára 6
201 Kópavogur
Sími: 585 8710
www.lifandimarkadur.is
Lifandi
meistari í
Meistara-
mánuði
Ofurdrykkur sem
inniheldur NOW
Fruit & Greens,
Beepollen, NOW
prótein, hörfræolíu
og ananassafa.
Drykkur meistaranna
eykur orku og úthald
auk þess sem hann
getur haft góð áhrif á
ónæmis- og taugakerfið.
Áskor
un
til þín
í
meista
ra-
mánuð
i
950kr
Beinar, þröngar og víðar
skálmar
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Eddufelli 2, sími 557 1730
www.rita.is Ríta tískuverslun
Stretch buxur
Ársalir ehf fasteignamiðlun
533 4200 og 892 0667
arsalir@arsalir.is
Engjateigi 5, 105 Rvk
Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali
ÁRSALIR
FASTEIGNAMIÐLUN
533 4200
FASTEIGNASALA
FYRIRTÆKJASALA - LEIGUMIÐLUN
.... Hafðu samband
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Perfect fit
Þú minnkar um
eitt númer
Skoðið sýnishornin á laxdal.is
Ný sending
BUXNATILBOÐ
Svartar klassískar
kr. 17.900
Vertu
vinur
á
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudaga
Samkeppniseft-
irlitið hefur ógilt
kaup Veritas
Capital hf. á
Fastusi ehf. á
þeim forsendum
að samruni fyrir-
tækjanna hefði
raskað sam-
keppni á mörk-
uðum fyrir sölu lækningatækja.
Í tilkynningu frá Samkeppniseft-
irlitinu kemur fram að Veritas Capi-
tal sé meðal annars móðurfélag Me-
dor ehf., sem selur lækningatæki,
Vistor sem selur m.a. lyf í heildsölu
og Distica ehf., sem sérhæfir sig í
dreifingu á lyfjum og öðrum vörum
fyrir heilbrigðisþjónustu. Fastus sel-
ur meðal annars lækningatæki.
Í úrskurðinum segir ennfremur að
sameinað fyrirtækið hefði tvöfaldað
hlutdeild á markaði miðað við næsta
keppinaut sinn og hefði afar sterka
stöðu, t.d. í dreifingu lyfja og ann-
arra heilbrigðisvara. Mat Sam-
keppniseftirlitsins sé að þessi mark-
aður sé mikilvægur almenningi. Í
ljósi þess að mikil endurnýjun á
tækjakosti Landspítalans standi fyr-
ir dyrum á næstu árum varði virk
samkeppni á þessum markaði hags-
muni íslenskra skattborgara.
Stöðvar
kaup Veri-
tas á Fastusi
Distica ræður 70%
dreifingarmarkaðar.