Morgunblaðið - 09.10.2012, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2012
samskipti@tonaflod.is | www.tonaflod.is
Fyrirtæki með yfir 20 ára reynslu
Vantar þig heimasíðu?
Verð frá 14.900 kr. + vsk
Íslenskt vefumsjónarkerfi
Traust og góð þjónusta
Sími 553 0401
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
8 1 5 9
3 2 9 6 1
5 3 2 8
6 8
1 9 4
9 8 3
2 4 3
5 2
4 8 6 1 7
8 5 1 4
4 7 6
9 8 6
5 9 1
2 7
4 6 9
5 7 4
9
6 8 4
2 1
8 1 5
7 5 2 6
3 8 4
7
3 4 6
9 2 8
8 3
5 3 6 4 9 8 1 7 2
9 7 8 3 2 1 6 4 5
4 2 1 7 6 5 9 3 8
2 9 4 1 8 7 3 5 6
8 5 3 9 4 6 7 2 1
6 1 7 2 5 3 8 9 4
1 8 9 5 3 2 4 6 7
7 4 5 6 1 9 2 8 3
3 6 2 8 7 4 5 1 9
3 2 5 4 1 8 9 6 7
9 8 7 3 2 6 5 1 4
6 4 1 9 5 7 2 8 3
4 3 2 6 9 5 1 7 8
8 1 9 7 4 2 3 5 6
5 7 6 8 3 1 4 9 2
7 9 4 5 8 3 6 2 1
2 6 3 1 7 9 8 4 5
1 5 8 2 6 4 7 3 9
6 5 2 4 1 9 3 8 7
3 8 7 5 2 6 1 4 9
4 1 9 8 3 7 5 2 6
5 6 3 2 9 4 7 1 8
9 2 1 7 5 8 4 6 3
7 4 8 3 6 1 9 5 2
1 7 5 6 8 3 2 9 4
8 9 4 1 7 2 6 3 5
2 3 6 9 4 5 8 7 1
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 lykta af, 4 syfjuð, 7 ókyrrð, 8
undirokar, 9 tel úr, 11 stöð, 13 vaxi, 14 ar-
ar, 15 himinn, 17 mynni, 20 tryllta, 22
snauð, 23 böggull, 24 tölum um, 25
blómið.
Lóðrétt | 1 kipp, 2 ótti, 3 einkenni, 4
haltran, 5 fallegur, 6 æpi, 10 rík, 12 sé
mér fært, 13 tímgunarfruma, 15 hrósar,
16 sjaldgæf, 18 poka, 19 myndarskapur,
20 keyrðum, 21 dýr.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sykursjúk, 8 lukka, 9 tudda, 10
net, 11 glans, 13 innir, 15 stúss, 18 kappa,
21 Týr, 22 kauða, 23 orkar, 24 happasæll.
Lóðrétt: 2 yrkja, 3 uxans, 4 setti, 5 úld-
in, 6 slag, 7 saur, 12 nes, 24 nía, 15 sókn,
16 úruga, 17 staup, 18 kross, 19 pækil,
20 arra.
1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. d4 b6 4. g3 Ba6
5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Rc3 Bb7 8.
Bg2 0-0 9. 0-0 Ra6 10. d5 exd5 11.
Rd4 Bc5 12. Rc2 c6 13. cxd5 cxd5 14.
Bg5 Rc7 15. Re3 d4 16. Bxb7 Hb8 17.
Rg4 dxc3 18. Bxf6 gxf6 19. Be4 d5 20.
Bc2 f5 21. Rh6+ Kh8 22. Rxf5 Df6 23.
a3 a5 24. Dd3 Hg8 25. b4 axb4 26.
axb4 Bxb4 ´
Staðan kom upp í opnum flokki Ól-
ympíumótsins í skák sem er nýlokið í
Istanbúl í Tyrklandi. Armenski stór-
meistarinn Levon Aronjan (2.816)
hafði hvítt gegn kollega sínum Vassily
Ivansjúk (2.769) frá Úkraínu. 27.
Ha7! Re6 28. Re7! Dg7 29. Rxg8
Kxg8 30. Dxd5 hvítur stendur nú til
vinnings. 30. …Bc5 31. e3 b5 32. Ha8
Hxa8 33. Dxa8+ Df8 34. De4 Dh6
35. Ha1 b4 36. Ha5 Bf8 37. Dg4+
Dg7 38. Dh4 h6 39. Ha8 Rc7 40.
Hxf8+! Dxf8 41. Dg4+ Kh8 42. Df5
og svartur gafst upp.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
!
!
" #
$%
!
"
#
Orð skulu standa. N-Allir
Norður
♠9
♥ÁKD9652
♦102
♣G53
Vestur Austur
♠G108 ♠5432
♥G ♥1087
♦KDG54 ♦83
♣Á876 ♣D1094
Suður
♠ÁKD76
♥43
♦Á976
♣K2
Suður spilar 6♥.
Það er allur fjandinn til á Ítalíu. Í
úrslitaleik klúbbakeppninnar opnaði
Buratti í norður á 3♠ með níuna
blanka í litnum. Einkennileg sögn og
augljóslega ekki hindrun í spaða.
Skýringar á Bridgebase voru af
skornum skammti, en að öllum lík-
indum sýnir sögnin EINHVERN þéttan
sjölit.
Í suðursætinu sat kostarinn Co-
mella og hann sá í hendi sér að litur
norðurs hlyti að vera hjarta og stökk
í 6♥. Rösklega og skynsamlega
meldað, en Comella var fullfljótur á
sér í spilamennskunni.
Útspilið var ♦K og Comella hentist
af stað, tók þrisvar tromp og lagði
upp með orðunum: „Kasta niður tígli
og laufi í háspaða, spila svo laufi á
kónginn. Ásinn verður að liggja.“ En
laufásinn lá í vestur og Comella fór
einn niður.
Orð skulu standa, hvað sem spaða-
legunni líður.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Hóf er haft um veislu, samkvæmi, samsæti, teiti. Áður hefðu allir sagt „Í hófinu voru
haldnar ræður“ en nú er „á hófinu“ orðið útbreitt þótt enginn segði „á veislunni“
eða „á samkvæminu“.
Málið
9. október 1946
Vísnabókin kom út. Símon
Jóh. Ágústsson valdi vísurnar
en teikningar voru eftir Hall-
dór Pétursson. Í auglýsingu
frá útgáfunni, Hlaðbúð, sagði
að í bókinni væri „úrval alls
þess er kveðið hefur verið við
íslensk börn“. Ísak Jónsson
skólastjóri sagði í blaðagrein:
„Bók þessi mun verða börn-
um mikill auðfúsugestur.“
9. október 1963
Skáldatími kom út. Þetta var
fyrsta bók Nóbelsskáldsins
sem var merkt Halldóri Lax-
ness en ekki Halldóri Kiljan
Laxness.
9. október 1986
Stöð 2, fyrsta sjónvarpsstöðin
í einkaeign, hóf útsendingar.
Að loknu ávarpi Jóns Óttars
Ragnarssonar sjónvarps-
stjóra voru m.a. fréttir, um-
ræðuþáttur um leiðtogafund-
inn og kvikmyndin 48 stundir.
Í auglýsingu stóð: „Sam-
keppnin er orðin að veru-
leika!“
9. október 2006
Landsbankinn kynnti Icesave
innlánsreikninga í Bretlandi.
Þetta var sögð sérsniðin
sparnaðarleið fyrir almenn-
ing. Þessir reikningar komu
mikið við sögu í banka-
hruninu 2008 og í kjölfar þess.
9. október 2007
Kveikt var á Friðarsúlunni í
Viðey, daginn sem John Len-
non hefði orið 67 ára. Meðal
viðstaddra voru Yoko Ono,
Sean Lennon, Ringo Starr og
Olivia Harrison. Ljóskast-
ararnir tólf eru samtals 85
þúsund wött.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Morgunblaðið/Þorkell
Þetta gerðist…
Árekstur
Ég varð fyrir bíl þegar ég
var að hjóla yfir gangbraut-
ina á Bergþórugötu við
Snorrabraut um kl 16 hinn
2.október sl. Sú sem ók á
mig sagði mér nafn sitt og
benti á vinnustaðinn. En ég
man ekki nafnið og veit ekk-
Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
ert hvaða fyrirtæki þetta er,
var í uppnámi. Getur þú haft
samband við mig, trygging-
arnar þínar borga hjólið
mitt, ég fæ lítið greitt hjá
mínu út af hárri sjálfs-
ábyrgð? Kærar þakkir. Að
lokum langar mig að minna
ökumenn á að fylgjast með
grænum kalli þegar þeir
beygja, ökumenn fatta ekki
alltaf að það er grænn kall á
gönguljósum. Ég er með
brákað bringubein, lemstrað
hné og tognuð á öxl út af
„smá“ mistökum sem þess-
um, veri það öðrum víti til
varnaðar. Síminn hjá mér er
6943292.
Ingibjörg.