Morgunblaðið - 26.10.2012, Page 1

Morgunblaðið - 26.10.2012, Page 1
F Ö S T U D A G U R 2 6. O K T Ó B E R 2 0 1 2  Stofnað 1913  251. tölublað  100. árgangur  JÓLAHLAÐBORÐ SKYFALL Í HÓPIBESTU BOND-MYNDA SÖGUNNAR SAGA ALSETT HRAÐA OG HASAR 38 Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér farseðil í úrslitakeppni Evrópumótsins í Sví- þjóð á næsta ári með 3:2 sigri á Úkraínu í síðari dyggilega við bakið á liðinu. Á myndinni flýgur markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir hátt í baráttunni um boltann. » Íþróttir umspilsleik liðanna á Laugardalsvelli í gær- kvöldi. Vallarmet á kvennalandsleik féll í nepj- unni en 6.647 manns mættu á völlinn og studdu Morgunblaðið/Eggert Vallarmet á kvennalandsleik í nepjunni í Laugardalnum Stelpurnar okkar aftur í úrslit EM  „Það kemur ekki til greina að ganga frá nauðasamningunum við þessar aðstæður að mínu áliti,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson alþingis- maður um uppgjör þrotabúa föllnu bankanna. Hann óskaði í gær eftir sérstakri umræðu á Alþingi um málið. Eygló Harðardóttir, Framsóknar- flokki, óskaði í gær eftir fundi í efna- hags- og viðskiptanefnd til að fara yfir það sem fram kom í umfjöllun Morgunblaðsins um þessi mál í gær. Fer hann fram 31. okt. og eru fulltrúar Seðlabankans boðaðir. »16 Útilokað að ganga frá nauðasamningum www.kaupumgull.is Græddu á gulli Kringlunni 3. hæð í dag frá kl. 11.00 til 18.00. Loka dagurinn. Upplýsingar og tímapantanir: Sverrir s. 661-7000 Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Undanfarin þrjú ár hefur allt of mik- ið af kröftum okkar sem störfum í sjávarútvegi farið í varnarbaráttu sem komin er til af mannavöldum,“ sagði Adolf Guðmundsson, formaður Landssambands íslenskra útvegs- manna, í ræðu sinni við upphaf aðal- fundar LÍÚ í gær. Hann skoraði á at- vinnuvegaráðherra og þingmenn sem láta sig atvinnumál varða, að hlusta á þau rök sem fram hafa verið færð og beita sér fyrir endurskoðun laganna um veiðigjöld til að forða því tjóni sem við blasi. Afleiðingarnar ekki metnar „Við höfum glímt við hverja atlögu stjórnarflokkanna á fætur annarri. Það sem hefur verið einkennandi fyr- ir þær allar, er að settar hafa verið fram hugmyndir og síðan lagafrum- vörp án þess að afleiðingarnar væru metnar,“ sagði Adolf. „Það hefur síðan verið hlutverk okkar og fjölda annarra að sýna fram á skaðsemi hugmyndanna. Með gögnum og rökum hefur verið reynt að sannfæra þá sem fara með hið póli- tíska vald. Það hefur því miður væg- ast sagt gengið illa. Þegar þeir sem með valdið fara nálgast verkefnið eins og að guðleg forsjón hafi falið þeim að leiða þjóðina í heilögu stríði vandast málið,“ sagði hann. Gæti komið niður á hagvexti Steingrímur J. Sigfússon atvinnu- vegaráðherra var meðal ræðumanna á fundi LÍÚ og vék þar m.a. að slæm- um horfum á fiskmörkuðum. Hann telur aðspurður að sú þróun geti komið niður á hagvexti næsta árs. „Já. Að sjálfsögðu skipta viðskipta- kjörin máli í því, hvaða kjör við fáum í okkar útflutningsviðskiptum. Það er einn af áhættuþáttunum sem eru fram undan. Það er spurningin hvort ástandið í Evrópu fari í vaxandi mæli að hafa áhrif á viðskiptakjör.“ Hver atlaga stjórnarflokk- anna á fætur annarri  Hörð gagnrýni LÍÚ á stjórnvöld  Steingrímur uggandi um hagvöxtinn Morgunblaðið/Ómar Fundur LÍÚ Sveinn Hjörtur Hjartarson, Adolf Guðmundsson og Steingrímur J. Sigfússon í pallborði. Á fundinum í gær voru veiðigjöld mjög til umræðu. MNiðurstaðan varð »6 „Menn búa sig undir að það verði mun meira þorskframboð á mörkuðum og að markaðsstarfið verði erfitt út af því,“ segir dr. Alda Möller matvæla- fræðingur um horfur í þorskútflutningi næstu misserin. Alda var meðal ræðumanna á aðalfundi LÍÚ í gær en hún rifjar upp að áætlað sé að þorskaflinn í Norður-Atlantshafi aukist um 80.000 tonn í ár og um 200.000 tonn á næsta ári. Stærstur hluti aukningarinnar muni koma úr Barentshafi. Alda telur íslensku útgerðina standa frammi fyrir vissri áskorun vegna hins aukna framboðs. Samdráttur í ýsu annars staðar skapi hins vegar tækifæri fyrir íslenska þorskinn. Hún segir eftirspurn eftir frosnum vörum í kreppu. Blikur á lofti með þorskinn Útgáfa viðauka við útboðslýsingu, líkt og þess sem Eimskip hyggst gefa út í kjölfar þess að lykilstjórnendur félags- ins létu af kaupréttum sínum í fram- haldi af móttöku tilboða í lokuðu hlut- fjárútboði Eimskips í gær, dregur ekki úr lögmæti útboðslýsingar, að sögn Unnar Gunnarsdóttur, forstjóra FME. „Ég býst við því að við þurfum að fara yfir viðaukann þannig að það sé ekki bútasaumur,“ segir Unnur. Að- spurð hvort FME hafi borist ein- hverjar upplýsingar um það hvort ein- hverjir fjárfestar hafi mögulega vitað af því á undan öðrum að horfið yrði frá kaupréttunum, segir Unnur svo ekki vera. „Við tókum okkar afstöðu á þeim forsendum sem lágu fyrir í útboðslýs- ingunni og okkar niðurstaða byggðist bæði á því að verðið væri fullhátt og jafnframt á því að kaupréttarsamn- ingarnir væru þess eðlis að okkur hugnaðist ekki að kaupa í fyrirtækinu. Ef það eru breyttar aðstæður þá met- um við hlutina upp á nýtt,“ segir Haukur Hafsteinsson, fram- kvæmdastjóri LSR. »2 Útboðslýs- ingu verð- ur breytt  Skoðað af FME Heimagert konfekt, Glöggagægir, sushi með dádýrinu, jólaísinn, grófar greinar og blúnda í 32 síðna aukablaði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.