Morgunblaðið - 26.10.2012, Síða 37

Morgunblaðið - 26.10.2012, Síða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 2 4 7 6 5 3 8 7 6 2 3 8 9 4 2 3 8 5 9 2 4 5 7 6 2 3 1 4 8 3 7 7 8 8 4 7 1 4 1 6 8 6 5 2 7 2 4 5 5 3 1 6 9 4 7 8 7 1 5 7 6 5 4 1 3 4 8 7 5 8 8 3 4 6 9 1 6 4 3 1 5 8 6 9 7 2 8 2 6 3 7 9 5 1 4 5 9 7 4 2 1 6 3 8 1 6 4 9 5 7 8 2 3 3 5 2 6 4 8 7 9 1 9 7 8 1 3 2 4 6 5 6 8 3 2 9 4 1 5 7 2 4 9 7 1 5 3 8 6 7 1 5 8 6 3 2 4 9 7 9 2 5 4 8 3 6 1 1 6 8 3 9 7 4 5 2 4 3 5 6 2 1 9 7 8 6 2 4 1 8 5 7 9 3 3 1 7 2 6 9 5 8 4 8 5 9 4 7 3 1 2 6 9 4 1 8 5 2 6 3 7 2 7 3 9 1 6 8 4 5 5 8 6 7 3 4 2 1 9 7 8 5 4 2 6 1 9 3 6 9 3 8 7 1 5 4 2 4 2 1 9 3 5 7 8 6 5 6 9 2 1 7 8 3 4 1 7 8 6 4 3 9 2 5 3 4 2 5 9 8 6 7 1 8 3 4 1 5 9 2 6 7 9 5 7 3 6 2 4 1 8 2 1 6 7 8 4 3 5 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 bráðdrepandi, 8 aflýsing, 9 vann ull, 10 reið, 11 venja, 13 hitt, 15 fáni, 18 ósoðið, 21 fákur, 22 metta, 23 bjórn- um, 24 nokkuð langur. Lóðrétt | 2 heyvinnutæki, 3 sóar, 4 nafnbætur, 5 að baki, 6 höfuð, 7 ró, 12 ótta, 14 þegar, 15 vatnsfall, 16 dáið, 17 sindur, 18 alda, 19 málminum, 20 strengur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fersk, 4 starf, 7 túlka, 8 erfir, 9 kóf, 11 keim, 13 frið, 14 ógæfa, 15 vott, 17 römm, 20 óða, 22 tómar, 23 undar, 24 risar, 25 nemur. Lóðrétt: 1 fátæk, 2 rölti, 3 klak, 4 stef, 5 aðför, 6 fáráð, 10 óværð, 12 mót, 13 far, 15 vitur, 16 Tómas, 18 öndum, 19 mærir, 20 órar, 21 auðn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bb4 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. exd5 cxd5 9. O-O O-O 10. h3 He8 11. Df3 c6 12. Bf4 Be6 13. Re2 Bd6 14. Hfe1 c5 15. Had1 Db6 16. Bxd6 Dxd6 17. Rf4 Hab8 18. b3 Db6 19. He5 Dd6 20. Hg5 Hbd8 21. Dg3 Df8 22. Rh5 Rxh5 Staðan kom upp í kvennaflokki Ól- ympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Istanbúl í Tyrklandi. Al- þjóðlegi meistarinn Mariya Muzyc- huk (2466) frá Úkraínu hafði hvítt gegn kínverska stórmeistaranum Xue Zhao (2549). 23. Bxh7+! Kh8 svart- ur hefði einnig tapað eftir 23…Kxh7 24. Hxh5+ Kg8 25. Dh4. 24. Hxh5 De7 25. Be4+ Kg8 26. Bxd5 Df6 27. c4 Bf5 28. Dg5 Bg6 29. Dxf6 gxf6 30. Hh4 Hd6 31. Bxf7+! og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                               !   "  " ! #  #$ %                                                                                                                                                                                         !       "                      #                     Geltir tveir. S-NS Norður ♠875 ♥K86 ♦G104 ♣KG76 Vestur Austur ♠G94 ♠KD102 ♥D92 ♥107 ♦Á62 ♦9753 ♣ÁD52 ♣984 Suður ♠Á63 ♥ÁG543 ♦KD8 ♣103 Suður spilar 3G. Samkvæmt kennslubókum þarf 25 punkta til að reyna þrjú grönd. Hel- ness og Helgemo styðjast við aðrar bækur, enda forframaðir geltir, báðir tveir. Spilið að ofan er frá Cavendish- úrslitaleik Mónakó og Cronier í síðustu viku. Helness opnaði í suður á 15-17 punkta grandi með 14 punkta og Helgemo stökk í 3G á spil þar sem flestir hefðu passað 1G, en hörkutólin lyft áskorandi í tvö. Niðurstaðan: 22 punkta þrjú grönd. Aðeins útspil í spaða dugir vörninni í fimm slagi, en vestur hefði eins get- að þreifað fyrir sér í hjarta! Í reynd valdi hann tígul undan ásnum þriðja. Helness tók slaginn í borði og svínaði ♥G. Vestur drap og spilaði ♦Á og meiri tígli. Nú var ekkert annað að gera en fara í laufið og stóla þar á tvo slagi. Og viti menn – vestur átti ♣ÁD. Níu slagir. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Algengt er að sjá orðið eintak notað um tölublað. Tölublað er allt upplag blaðs sem út kemur í einu. Hvert einstakt blað af þessu upplagi er svo eintak. Áðan var ég að lesa í mínu eintaki af 236. tölublaði Moggans á árinu. Málið 26. október 1927 Gagnfræðaskólanum á Ak- ureyri var veitt heimild til að útskrifa stúdenta. Nafni hans var í kjölfar þess breytt í Menntaskólinn á Ak- ureyri. 26. október 1952 Lestur framhaldssögunnar um Bangsímon eftir A.A. Milne hófst í Útvarpinu, en hún varð mjög vinsæl. Hulda Valtýsdóttir og Freysteinn Gunnarsson þýddu söguna, sem kom út í bók árið eftir. Nafn söguhetjunnar er úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. 26. október 1961 Eldgos hófst í Öskju í Dyngjufjöllum. Eldsúlurnar voru mörg hundruð metra háar. „Þetta er það stórkost- legasta sem ég hef séð,“ hafði Morgunblaðið eftir sjónarvotti. Gosið stóð fram í desember. 26. október 1965 Reykjanesbraut, milli Hafn- arfjarðar og Keflavíkur, var formlega opnuð til umferð- ar, en þetta var fyrsti eig- inlegi þjóðvegurinn sem var lagður bundnu slitlagi. Í nokkur ár var vegatollur innheimtur við Straumsvík af þeim sem fóru um braut- ina. 26. október 1995 Tuttugu manns fórust þegar snjóflóð féll úr Skollahvilft á byggðina á Flateyri við Ön- undarfjörð kl. 4.07 að nóttu. Strax eftir að flóðið féll tókst að bjarga sex mönnum á lífi og fjórum um hádegi. Hundruð manna tóku þátt í leit og björgun, en erfitt var að komast á staðinn vegna veðurs. „Mannskæðustu náttúruhamfarir á landinu í manna minnum,“ sagði Tím- inn. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Smáralind Ég er eldri kona, öryrki til margra ára. Ég fór í Smára- lind um daginn og lagði bíln- um Hagkaupsmegin. Mig vantaði hjólastól en þá þurfti Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is að fara eftir honum upp á 2. hæð í hinum enda hússins. Stóllinn reyndist algjör garm- ur, grjótharður og ískraði mikið í honum. Í raun ekki mönnum bjóðandi. Ef fólk vill tylla sér þá eru baklausir bekkir á efri hæðinni. Fatl- aðir, aldraðir og veikburða eiga ekki sjö dagana sæla þarna inni. Þetta hlýtur að draga úr aðsókn. Ég vonast eftir úrbótum. María. VANDAÐIR ÞÝSKIR PÓSTKASSAR MIKIÐ ÚRVAL Laugavegi 29 | sími 552 4320 | www.brynja.is | brynja@brynja.is Opið virka daga frá 9-18 og lau frá 10-16 frá 7.980,- Lykilverslun við Laugaveginn frá 1919 Póstkassar Bréfalúgur, dyrahamrar og húsnúmer NÝ HEIMA SÍÐA WWW.BRY NJA.IS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.