Morgunblaðið - 26.10.2012, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 26.10.2012, Qupperneq 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2012 Píanóleikarinn Halldór Haraldsson varð 75 ára á árinu og á morgun verða honum færðar þakkir fyrir ómetanlegt framlag á sviði lista-, mennta- og menningarmála á Ís- landi um langt árabil með tónleikum kl. 15 í Salnum í Kópavogi. 26 tón- listarmenn munu heiðra Halldór á tónleikunum og verða á efnisskránni einleiksatriði, dúettar, tríó, kvartett og Halldór mun einnig leika á flyg- ilinn. Í tilkynningu vegna tón- leikanna segir að þegar mest láti muni 16 hendur leika saman í atriði. Þeir sem fram koma á tónleik- unum eru Anna Rún Atladóttir, Arndís Björk Ásgeirsdóttir, Árni Freyr Gunnarsson, Árni Heiðar Karlsson, Berglind Björk Jóns- dóttir, Daði Sverrisson, Elísabet Waage, Eva Þyri Hilmarsdóttir, Gerður Gísladóttir, Guðný Guð- mundsdóttir, Gunnar Kvaran, Hall- dór Haraldsson, Halldór Víkings- son, Hákon Bjarnason, Helga Laufey Finnbogadóttir, Helga Þór- dís Guðmundsdóttir, Ingibjörg Þor- steinsdóttir, Ingunn Hildur Hauks- dóttir, Jón Ólafsson, Jón Sigurðsson, Kári K. Þormar, Peter Máté, Sigrún Grendal, Þóra Fríða Sæmundsdóttir, Þórarinn Stef- ánsson og Þuríður Helga Ingadóttir. Það eru fyrrverandi nemendur, samstarfsmenn og aðrir velunnarar Halldórs sem bjóða til samkom- unnar. 16 hendur í einu atriði  Tónleikar til heiðurs Halldóri Haraldssyni Heiðraður Halldór Haraldsson píanóleikari mun setjast við flygilinn í Saln- um á morgun. Fjöldi tónlistarmanna heiðrar hann með tónleikahaldi. Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir treður upp með tríói á Café Rosen- berg, Klapparstíg 27, í kvöld og hefjast tónleikarnir kl. 22. Flutt verða vel valin blúslög, bæði stand- ardar og frumsamin lög. Tríóið skipa Ómar Guðjónsson á gítar, Ró- bert Þórhallsson á bassa og Birgir Baldursson á trommur. Tónleikar Kristjana Stefánsdóttir. Kristjana og tríó á Café Rosenberg Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 Sun 30/12 kl. 17:00 Lau 10/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 13:00 Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sun 6/1 kl. 16:00 Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 9/12 kl. 17:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 26/10 kl. 19:30 4.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 5.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Fim 1/11 kl. 19:30 6.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 27/10 kl. 19:30 8.sýn Sun 4/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Sun 28/10 kl. 19:30 9.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Fim 1/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Síðasta sýning 25.10 - Nýtt sýingatímabil hefst eftir áramót! Með fulla vasa af grjóti (Samkomuhúsið Akureyri) Lau 26/1 kl. 20:00 Ak. Sun 27/1 kl. 14:00 Ak. Sýningar á Akureyri Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 2/11 kl. 22:00 Frums. Sun 4/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 22:00 Lau 3/11 kl. 22:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Sun 11/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember. Nýjustu fréttir (Kúlan ) Fös 26/10 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 18:00 Fim 1/11 kl. 18:00 Frumsýnt 18. október Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 fors Fim 1/11 kl. 20:00 5.k Mið 7/11 kl. 20:00 10.k Lau 27/10 kl. 20:00 frums Fös 2/11 kl. 20:00 6.k Fim 8/11 kl. 20:00 11.k Sun 28/10 kl. 20:00 2.k Lau 3/11 kl. 20:00 7.k Fös 9/11 kl. 20:00 Þri 30/10 kl. 20:00 3.k Sun 4/11 kl. 20:00 8.k Lau 10/11 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 20:00 4.k Þri 6/11 kl. 20:00 9.k Sun 11/11 kl. 20:00 Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Fim 1/11 kl. 20:00 í Hofi Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 2/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember. Gullregn (Nýja sviðið) Þri 30/10 kl. 20:00 fors Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Mið 31/10 kl. 20:00 fors Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 1/11 kl. 20:00 frums Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 2.k Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 3/11 kl. 20:00 3.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 4/11 kl. 20:00 4.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 1.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Lau 27/10 kl. 20:00 2.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Sun 28/10 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fim 1/11 kl. 20:00 aukas Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Sun 4/11 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 28/10 kl. 13:00 4.k Sun 28/10 kl. 14:30 aukas Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Saga þjóðar – allt að seljast upp KORTIÐ GILDIRTIL 31. janúar 2013 – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR MOGGAKLÚBBURINN FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1100 35% AFSLÁTTUR Á HEIMILDAMYNDINA „SUNDIГ EFTIR JÓN KARL HELGASON Sundið er spennandi mynd um æsi- legar raunir tveggja Íslendinga sem hyggjast synda yfir Ermarsundið. Hver Moggaklúbbsmeðlimur getur keypt tvo miða á tilboðsverðinu gegn framvísun Moggaklúbbskortins í miðasölunni. Tilboðið gildir meðan á sýningum stendur. ATH. Aðeins sýnd í örfáa daga. Nánari upplýsingar er að finna á www.facebook.com/Ermarsund Almennt miðaverð: 1.300 kr. Moggaklúbbsverð: 845 kr. MOGGAKLÚBBUR Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á mbl.is/postlisti Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. Mótettukór Hallgrímskirkju Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag Stjórnandi: Hörður Áskelsson 29. des. kl. 17: kantötur I-IV 30. des. kl. 17: kantötur I,II,V,VIELDBORG, HÖRPU Miðasala er hafin í Hörpu, s. 528 5050, www.harpa.is og á miði.is Í H ÖR PU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.