Morgunblaðið - 29.11.2012, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.11.2012, Blaðsíða 17
FRÉTTIR 17Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2012 Grandagarði 8 | Sími: 862 9010 | kokkurinn@kokkurinn.is veisluþjónusta hinna vandlátu Danskt Jólahlaðborð í hádeginu í glæsilegum veislusal við sjóinn Við bjóðum upp á danskt hádegis jólahlaðborð yfir hátíðarnar fimmtudaga, föstudaga og laugardaga frá kl 11:45 Fylgist með okkur á facebook vikinkaffinu Sunnudaginn 2. og 9. desember ætlum við að bjó ða upp á fjölskyldu jólabr unch með óvæntri uppákom u. Frítt fyrir börn u ndir 10 ára. Höfum einnig sa li fyrir hópa og fyritæki þar s em við bjóðum upp á glæsilegt jólahlaðborð frá 29. nóvember. Pantanir í síma 571 0960 eða á www.kokkurinn.is Hlökkum til að sjá ykkur Thermowave plötuvarmaskiptar Þýsk hágæða vara á hagkvæmu verði  Eimsvalar fyrir sjó og vatn  Olíukælar fyrir sjó og vatn  Í mjólkuriðnað gerilsneiðingu  Fyrir orku iðnaðinn  Glycol lausnir fyrir byggingar og sjávarútveg í breiðu stærðar úrvali Títan–laser soðnir fyrir erfiðar aðstæður svo sem sjó/Ammoníak Kælismiðjan Frost – leiðandi afl í kæliiðnaði www.frost.is Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga Kærleikskúla ársins var kynnt í Listasafni Reykjavíkur í gær en í ár er það listakonan Hrafnhildur Arnardóttir sem er hönnuður kúlunnar. Hún nefnist Lokkandi og inni í gler- kúlunni er litað hár. Jón Margeir Sverrisson, gullverð- launahafi á Ólympíumóti fatl- aðra, tók við fyrstu kúlunni. Listamenn á borð við Erró og Ólaf Elíasson hafa í gegnum árin séð um hönnun Kærleiks- kúlunnar sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur gefið út frá árinu 2003. Lista- mennirnir hafa gefið vinnu sína og er ágóðinn notaður til að efla starfsemi Reykjadals, sumar- og helgardvalarstaðar Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra í Mosfellsdal og auðga tilveru fatlaðra barna. Jólin koma Litríkar kærleikskúlurnar eru verk Hrafnhildar Arnardóttur. Lokkandi kærleikskúlur Morgunblaðið/Styrmir Kári Til góðs Kristín Rós Hákonardóttir og Jón Margeir Sverrisson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.