Morgunblaðið - 29.11.2012, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.11.2012, Blaðsíða 21
FRÉTTIR 21Erlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2012 Vikuritið Economist segir að lítil samkvæmni sé í ákvörðunum Sameinuðu þjóðanna um sérstakan dag til að vekja athygli á góðum málstað. Umræddir dagar eru nú um 100 en sumir eru annasamir. Af einhverjum ástæðum hafi Alþjóðlegi klósettdagurinn [slagorðið er: „Mér er ekki skítsama, hvað með þig?“], til að minna á að 2,5 milljarðar manna hafa ekki aðgang að klósetti, ekki hlotið náð. „21. mars veldur samviskusömu fólki nokkrum vanda: þeir verða samtímis að fagna Nowrus [nýári Írana], útrýma kynþáttamis- rétti, muna eftir Downs-heilkenni og hylla ljóð. Ætli einhver vilji dag al- gers sinnuleysis?“ Dögum gróflega mismunað hjá SÞ ATVINNUSKÖPUN OG AFL HEIMILA SUÐURKJÖRDÆMIS 18 umræðufundir um allt Suðurkjördæmi - 50 ræðumenn Árni Johnsen alþingismaður boðar til 18 funda um allt Suðurkjördæmi á einni viku. Atvinnurekendur, talsmenn sveitarfélaga og stofnana og einstaklingar, kynna stöðu mála og svara fyrirspurnum. Snaggaralegir fundir um mál sem á brenna. ÞYKKVIBÆR Föstudag 30. nóv. í Íþróttahúsinu kl. 09:30, Sigurbjartur Pálsson, Árni Johnsen. HVOLSVÖLLUR Föstudag 30.nóv. í Björkinni kl. 12:00, Guðmundur Svavarsson frá SS, Ágúst Ingi Ólafsson Rangárþingi eystra, Óli Ólason Hótel Hvolsvelli, Árni Johnsen. VÍK Í MÝRDAL Föstudag 30. nóv. Í Víkurskála Kl. 15:00, Örn Sigurðsson Víkurprjóni, Elías Guðmundsson Víkurskála,Björgvin Jóhannesson Höfðabrekku,Ásgeir Magnússon Mýrdalshreppi,Benedikt Bragason Ferðaþjónustu Sólheima- jökuls, Gísli Daníel Reynisson athafnamaður, Árni Johnsen. SANDGERÐI Mánudag 3.des. í Vitanum kl.15:00, Brynhildur Kristjánsdóttir Vitanum, Gunnar Örlygsson AG Seafood, Árni Johnsen. REYKJANESBÆR Mánudag 3. des. í DUUS kl. 17:30, Kjartan Eiríksson Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar, Axel Jónsson veitingamaður, Árni Sigfússon bæjarstjóri, Árni Johnsen. EYRARBAKKI Þriðjudag 4. des. í Gónhól kl. 12:00, Gunnar Egilsson bæjafulltrúi, Björn Ingi Bjarnason frumkvöðull, Árni Johnsen. ARATUNGA Þriðjudag 4.des. í Friðheimum kl.15, Knútur Ármann garðyrkjumaður Helgi Kjartansson sveitarstjórnar- maður, Árni Johnsen. KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Föstudag 30. nóv. í Hótel Laka kl.17:30, Eva Björk Harðardóttir Hótel Laka, Eygló Kristjánsdóttir sveitarstjóri, Þorsteinn M. Kristinsson Efri Vík. Árni Johnsen. HELLA Föstudag 30. nóv. í Árhúsum kl.20, Ari Einarsson Sláturhúsinu Hellu, Dofri Eysteinsson Suðurverki, Guðmundur Ingi Gunnlaugsson oddviti, Árni Johnsen. GARÐUR Mánudag 3. des. í Vitanum kl. 12:00, Gísli Heiðarsson bæjarfulltrúi, Sigurður Ingvarsson verktaki, Finnbogi Björnsson forstjóri, Katrín Einarsdóttir Nýfiski Sandgerði, Kristmundur Hákonarson Íslenskri Matvæladreifinu, Árni Johnsen. SELFOSS Þriðjudag 4.des. í borðsal SET kl.20, Eyþór Arnalds formaður bæjarráðs, Gylfi Gíslason JÁ verk, Bergsteinn Einarsson SET, Guðmundur Geir Gunnarsson MS, Árni Johnsen. GRINDAVÍK Miðvikudag 5. des. á Bryggjunni kl. 09:00, Eiríkur Tómasson forstjóri, Pétur Pálsson forstjóri, Vilhjálmur Árnason sveitarstjórnarmaður, Árni Johnsen. ÞORLÁKSHÖFN Miðvikudag 5. des. í Ráðhúsinu kl.12, Einar Sigurðsson Auðbjörgu, Sigurður Bjarnason skipstjóri, Linda Björg Sigurðardóttir Hafnarnesi, Steingrímur Leifsson Frostfiski, Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri, Árni Johnsen. STOKKSEYRI Miðvikudag 5.des. kl. 15:00 í Vinnustofu Elvars listmálara, Árni Johnsen. EYJAFJÖLLIN Fundur í Gamla fjósinu Hvassafelli undir Eyjafjöllum verður auglýstur síðar.. VESTMANNAEYJAR Föstudag 7. des. súpufundur í Kaffi Kró k.11:45 : Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Vinnslustöðinni, Stefán Friðriksson Ísfélagi Vestmannaeyja, Elliði Vignisson bæjarstjóri, Illugi Gunnarsson alþingismaður, Magnús Bragason hótelstjóri, Árni Johnsen. HORNAFJÖRÐUR Fimmtudag 6. des. á Kaffihorninu kl.12, Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri, Árni Johnsen og fleiri. HVERAGERÐI Miðvikudag 5. des. í Sjálfstæðishúsinu kl. 20, Jóhann Ísleifsson garðyrkjubóndi, Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri, Haraldur Erlendsson forstjóri NLFÍ, Birna Sif Atladóttir hjúkrunar- framkvæmdastjóri Ási, Árni Johnsen. Mætið til skrafs og ráðagerða Árni Johnsen, alþingismaður. VINSAMLEGA GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA Borgartúni 24 105 Reykjavík Hæðasmára 6 201 Kópavogi www.lifandimarkadur.is Fákafeni 11 108 Reykjavík Þegar þú kaupir þeyting eða nýpressaðan safa, færðu cappuccino á aðeins 99 kr. fullt verð 450 kr. Hægt að drekka á staðnum eða taka m eð. Cappuccino aðeins 99 kr. Ti lb oð gi ld a fr á 20 .n óv em be r til 31 .d es em be r Rauð panda á holum trjábol í nýjum dýragarði, River safari, í Singapúr í gær. Í sama garði eru einnig tvær hvítar og svartar risapöndur, talsvert stærri dýr sem Kínverjar lánuðu garðinum til 10 ára. AFP Pöndur geta líka verið rauðar Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.