Morgunblaðið - 29.11.2012, Blaðsíða 37
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2012
er engu síðri sem ekkjan Tiffany.
Gamla kempan Robert De Niro
sýnir góða spretti sem faðir Pats,
sem glímir sjálfur við árátturöskun
sem brýst út í mikilli hjátrú þegar
kemur að uppáhaldsruðningsliði
þeirra feðga. Chris Tucker kemur
síðan sterkur inn sem Randy, fé-
lagi Pats af geðsjúkrahúsinu. Tón-
list myndarinnar er í hæsta gæða-
flokki sem og myndataka en
leikstjórinn David O. Russell á
hrós skilið fyrir styrka leikstjórn
sína. Hugsanlega mætti segja að
myndin væri aðeins of hæg í fram-
Pat Solitano þjáist af geð-hvarfasýki og er settur ástofnun eftir að hannkemur að Nikki, konunni
sinni, með öðrum manni og lemur
hjónadjöfulinn nær til óbóta. Pat
snýr þaðan aftur með tvær hendur
tómar, búinn að missa vinnuna og
eiginkonuna, og flyst heim til for-
eldra sinna sem eiga að hafa gætur
á honum. Staðráðinn í að fá Nikki
aftur á sitt band fylgjumst við með
því þegar hann kynnist Tiffany
Maxwell í gegnum vinafólk sitt, en
hún hefur nýlega misst manninn
sinn og hefur ekki náð að vinna úr
sorg sinni almennilega. Á milli
Pats og Tiffany tekst ólíklegur vin-
skapur sem kristallast í dans-
keppni sem þau ákveða að taka
þátt í sem nær jafnframt að vera
leið þeirra beggja í átt til bata og
betrunar.
Silver Linings Playbook er róm-
antísk gamanmynd með drama-
tísku ívafi. Kyntáknið Bradley
Cooper hefur áður sannað að hann
er fær gamanleikari. Hér fær hann
að sýna að hann getur líka túlkað
ögn alvarlegri hlutverk í gegnum
sálarstríð Pats. Jennifer Lawrence
vindu en hún hélt áhorfendum
engu að síður allan tímann og varð
undirritaður var við að bíógestir
héldu niðri í sér andanum af
spennu þegar danskeppnin, há-
mark myndarinnar, hófst.
Óhætt er að mæla með Silver
Linings Playbook við þá sem
kunna að meta alvörugefna róm-
antíska gamandramamynd sem
gefur fólki von um að alveg sama
hversu mikil og erfið vandamál
þess eru þá er hægt að vinna bug á
þeim flestum með því að leggja sig
fram.
Rómantík Jennifer Lawrence og Bradley Cooper í Silver Linings Playbook.
Geðveik rómantík
Laugarásbíó, Smárabíó,
Háskólabíó, Borgarbíó
Silver Linings Playbook bbbbn
Leikstjóri: David O. Russell. Aðal-
hlutverk: Bradley Cooper, Jennifer Law-
rence, Julia Stiles, Robert De Niro,
Chris Tucker og Jacki Weaver. Bandarík-
in, 2012. 122 mín.
STEFÁN GUNNAR
SVEINSSON
KVIKMYNDIR
MBL
14 14
LOKAMYNDIN Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA
Í 2D OG 3D MEÐ
ÍSLENSKU TALI
Í 2D MEÐ ENSKU
TALI/ÍSL TEXTA
-VARIETY
-HOLLYWOOD REPORTER
BOXOFFICE MAGAZINE
12
80/100
VARIETY
80/100
SKILAR ÞVÍ SEM ÓÞREYJUFULLIR
AÐDÁENDUR VORU AÐ BÍÐA EFTIR.
THE HOLLYWOOD REPORTER
BOXOFFICE MAGAZINE
L
-FBL
-FRÉTTATÍMINN
12
7
ROGER EBERT CHICAGO SUN-TIMES
16
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
ALVÖRU HROLLVEKJA
EGILSHÖLL
L
L
14
12
712
ÁLFABAKKA
VIP
VIP
16
16
16
14
L
L
L
POSSESSION KL. 5:50 - 8 - 10:10
POSSESSION LUXUS VIP KL. 10:30
TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30
TWILIGHT : BREAKING DAWN 2 VIP KL. 5:30 - 8
WRECK IT RALPH ÍSL.TALI KL. 5:50
WRECK IT RALPH ENS.TALI KL. 8 - 10:10
ARGO KL. 5:30 - 8 - 10:30
HOPE SPRINGS KL. 5:50 - 8
END OF WATCH KL. 10:10
12
16
L
L
AKUREYRI
14
THE POSSESSION KL. 8 - 10:20
WRECK-IT RALPH ÍSL.TALI3D KL. 6
TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 8
ARGO KL. 10:20
BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL.TALI KL. 6
KEFLAVÍK
7
L
16
16
16
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
12
12
POSSESSION KL. 8 - 11
TWILIGHT KL. 5:30 - 8 - 10:30
SKYFALL KL. 5 - 8 - 10:10
WRECK IT RALPH ÍSL.TALI KL. 5:50
THE POSSESSION KL. 8 - 10
HERE COMES THE BOOM KL. 8
KILLING THEM SOFTLY 10:20
TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2
KL. 5:30 - 8 - 10:30
HERE COMES BOOM 5:40 - 8 - 10:20
ARGO KL. 8 - 10:30
CLOUD ATLAS KL. 8
WRECK-IT RALPH ÍSL3D KL. 5:30
WRECK-IT RALPH ENSTALKL. 5:50
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á