Morgunblaðið - 13.12.2012, Qupperneq 26
Erlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2012
Marrakesh í Marokkó. AFP. | Vestræn
ríki og arabalönd, sem tóku þátt í
fundi „Vina Sýrlands“, viðurkenndu í
gær Þjóðarbandalagið sem eina rétt-
mæta fulltrúa sýrlensku þjóðarinn-
ar.
Embættismenn frá 130 löndum
sátu fundinn í Marokkó í gær, þeirra
á meðal um 60 ráðherrar, auk full-
trúa sýrlensku stjórnarandstöðunn-
ar og alþjóðasamtaka. Áður hafði
Bandaríkjastjórn og Evrópusam-
bandið viðurkennt Þjóðarbandalagið
sem eina fulltrúa sýrlensku þjóðar-
innar. Rússar, sem hafa lengi stutt
einræðisstjórnina í Sýrlandi, sögðust
undrast þá ákvörðun Bandaríkja-
stjórnar að „veðja öllu á sigur
Þjóðarbandalagsins í vopnaðri bar-
áttu þess“.
Andstæðingar Sýrlandsstjórnar
mynduðu Þjóðarbandalagið á fundi í
Doha 11. nóvember. Íslamistar í sýr-
lensku borginni Aleppo höfnuðu að-
ild að bandalaginu og sögðust ætla
að berjast fyrir íslömsku ríki í Sýr-
landi. Bandaríkjastjórn hefur skil-
greint hreyfingu íslamistanna sem
hryðjuverkasamtök og segir hana
tengjast al-Kaída í Írak.
Bandalagið sagt eini
réttmæti fulltrúi Sýrlands
100 km
DAMASKUS
M
IÐ
JA
RÐ
A
RH
A
F
Daraa
ÍS
RA
EL
Aleppo
Deir Ezzor
Efrat
Homs
Hama
Maaret-al-Numan
ÁTÖKIN Í SÝRLANDI
Mannfallið Neyðarástandið
Fjöldi látinna og flóttamanna frá því að uppreisnin hófst í mars 2011
Flóttamenn
Flóttamannabúðir,
m.a. búðir sem
verið er að setja upp
Átakasvæði sem
fólk hefur flúið
Landamærastöð
Fjöldi flóttamanna
á skrám SÞ
136.319
64.449
xx
xx
142.664
154.387
ÍRAK
ÍRAK
JÓRDANÍA
LÍBANON
TYRKLAND
TYRKLAND
1,2 milljónir
manna hafa flúið heimkynni sín
en eru enn í Sýrlandi,
þar af 46% börn
2,5 milljónir
manna þurfa á
neyðaraðstoð
að halda
509.550 skráðir
flóttamenn í grannríkjunum
og Norður-Afríku
Íbúafjöldi
Sýrlands:
22 milljónir
Heimildir: UNHCR, OCHA, SOHR
42.000 manns liggja
1.400
liðhlaupar
10.500
hermenn
í valnum:
29.400
óbreyttir
borgarar
650 manns saknað, talin af
Daraya
Raqa
Leitarhundur, átján mánaða labrador, hjálpar konu úr
snjóskafli á björgunaræfingu nálægt skíðastaðnum Les
Deux Alpes í frönsku ölpunum. 140 björgunarhópar
með hunda æfðu þá leit að fólki eftir snjóflóð.
AFP
Hundar þjálfaðir í snjóflóðaleit
Munið að
slökkva á
kertunum
Setjið kerti aldrei
nálægt tækjum sem
gefa frá sér hita s.s.
sjónvarpi. Hiti frá tæki
veldur aukinni hættu
á óhappi. Setjið aldrei
servéttu eða pappír
utan á kerti.
Slökkvilið
höfuborgasvæðisins